Forsíðan á vaktinni
Forsíðan á vaktinni
Hvernig er það, á ekkert að fara uppfæra listann yfir verslanir á forsíðunni?
Sýnist vera lítil þörf á að hafa aðila þarna sem verðin eru ekki einusinni uppfærð hjá eins og Task, Þór og Buy.is sem hafa ekki verið uppfærð í 6mánuði +
Svo eins og hefur verið póstað hérna nokkrum sinnum áður þá er Tölvutek ekki einusinni á vaktinni, miðað við pappírsflóðið sem ég fæ í lúgunni heima frá þeim þá fer manni að gruna að stjórnendur vaktarinnar hafi eitthvað persónulegt að móti þeim . Sé ekki alveg hvernig vaktin.is getur virkað áfram næstu ár ef það er ekki gefið mál að til að hafa sem bestan samanburð þá séu allir virkir söluaðilar tölvuíhluta á íslandi á henni.
Sýnist vera lítil þörf á að hafa aðila þarna sem verðin eru ekki einusinni uppfærð hjá eins og Task, Þór og Buy.is sem hafa ekki verið uppfærð í 6mánuði +
Svo eins og hefur verið póstað hérna nokkrum sinnum áður þá er Tölvutek ekki einusinni á vaktinni, miðað við pappírsflóðið sem ég fæ í lúgunni heima frá þeim þá fer manni að gruna að stjórnendur vaktarinnar hafi eitthvað persónulegt að móti þeim . Sé ekki alveg hvernig vaktin.is getur virkað áfram næstu ár ef það er ekki gefið mál að til að hafa sem bestan samanburð þá séu allir virkir söluaðilar tölvuíhluta á íslandi á henni.
Re: Fórsíðan á vaktinni
Fórsíðan? allavega....
Sammála því að uppfærsla sé nauðsinleg. Taka út Task, Buy.is og Þór. Einhvern tíman fékk ég þá skýringu að Tölvutek vildi ekki vera inná vaktinni vegna tímaleysis (ekki tími hjá þeim að uppfæra verðinn).
Sammála því að uppfærsla sé nauðsinleg. Taka út Task, Buy.is og Þór. Einhvern tíman fékk ég þá skýringu að Tölvutek vildi ekki vera inná vaktinni vegna tímaleysis (ekki tími hjá þeim að uppfæra verðinn).
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Fórsíðan á vaktinni
mind skrifaði:Svo eins og hefur verið póstað hérna nokkrum sinnum áður þá er Tölvutek ekki einusinni á vaktinni, miðað við pappírsflóðið sem ég fæ í lúgunni heima frá þeim þá fer manni að gruna að stjórnendur vaktarinnar hafi eitthvað persónulegt að móti þeim
Las hérna einhversstaðar eftir GuðjónR að mig minnir, að ástæðan sé að þeir hafi ekki við því að uppfæra eigin síðu, vegna þess hve mikið er að gera, hvað þá að uppfæra verðlista á einhverri síðu útí bæ.
Modus ponens
Re: Fórsíðan á vaktinni
Síðan hjá þeim situr á hakanum þegar verið er að uppfæra verð í búðinni svo að vaktinn er einhverstað langt fyrir neðan það.
-
- Vaktari
- Póstar: 2352
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 60
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Tengdur
Re: Fórsíðan á vaktinni
hvernig væri þa ef vaktin.is mynd fá sér svona "verðlöggur" sem laga regluega verðin á forsíðunni?
Re: Fórsíðan á vaktinni
Mér finnst mjög skrítið að Tölvutek séu að auglýsa herna á síðunni og það oft vörur og verð en geta ekki drullast til að vera á vaktinni einsog allir hinir.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Fórsíðan á vaktinni
Jónas skrifaði:Mér finnst mjög skrítið að Tölvutek séu að auglýsa herna á síðunni og það oft vörur og verð en geta ekki drullast til að vera á vaktinni einsog allir hinir.
Jmm, þú vilt frekar að þessir heeeelvítis starfsmenn séu að uppfæra verð 24/7 í stað þess að þjónusta þig
Modus ponens
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Fórsíðan á vaktinni
benregn skrifaði:Síðan hjá þeim situr á hakanum þegar verið er að uppfæra verð í búðinni svo að vaktinn er einhverstað langt fyrir neðan það.
Það er eldgamlar upplýsingar, mér sýnist síðan hjá þeim vera mjög vel uppfærð núna og ekki lengur þessi bjánalegi excel verðlisti.
Starfsmaður @ IOD
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1694
- Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Fórsíðan á vaktinni
Gunnar skrifaði:hvernig væri þa ef vaktin.is mynd fá sér svona "verðlöggur" sem laga regluega verðin á forsíðunni?
Við erum með fólk sem er í því að uppfæra verðin.
Flestir hafa bara lítinn tíma þessa dagana..
Annars þá sýnist mér Task vera uppfært að 16.10
Spurning hvað við gerum við Þór og Buy.is
-
- Vaktari
- Póstar: 2352
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 60
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Tengdur
Re: Fórsíðan á vaktinni
CraZy skrifaði:Gunnar skrifaði:hvernig væri þa ef vaktin.is mynd fá sér svona "verðlöggur" sem laga regluega verðin á forsíðunni?
Við erum með fólk sem er í því að uppfæra verðin.
Flestir hafa bara lítinn tíma þessa dagana..
Annars þá sýnist mér Task vera uppfært að 16.10
Spurning hvað við gerum við Þór og Buy.is
fá fleirri sjálfboðaliða?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fórsíðan á vaktinni
Ég uppfærði task.is og eyddi út buy.is og thor.is
Útilokað var að uppfæra thor.is þar sem þeir skammast sín greinilega fyrir okurverðin og hafa sjálfir tekið út öll verð á síðunni sinni, þið vitið hvar þið eigið að versla og hvar þig eigið EKKI að versla.
Buy.is fóru út þar sem lítið sem ekkert úrval er hjá þeim lengur.
Hugver fór út fyrir skemmstu þar sem þeir hafa hætt starfsemi.
Tölvutek.is fer inn núna allra næstu daga, ég ætla að fá hafa samaband við þá á eftir og fá þá til að senda mér minilogo á vaktina og líka útnefna contact aðila sem mun sjá um uppfærslur. Í versta falli munum við reyna að uppfæra þá. Vonandi slær þetta út allar samsæriskenningar
Útilokað var að uppfæra thor.is þar sem þeir skammast sín greinilega fyrir okurverðin og hafa sjálfir tekið út öll verð á síðunni sinni, þið vitið hvar þið eigið að versla og hvar þig eigið EKKI að versla.
Buy.is fóru út þar sem lítið sem ekkert úrval er hjá þeim lengur.
Hugver fór út fyrir skemmstu þar sem þeir hafa hætt starfsemi.
Tölvutek.is fer inn núna allra næstu daga, ég ætla að fá hafa samaband við þá á eftir og fá þá til að senda mér minilogo á vaktina og líka útnefna contact aðila sem mun sjá um uppfærslur. Í versta falli munum við reyna að uppfæra þá. Vonandi slær þetta út allar samsæriskenningar
Re: Fórsíðan á vaktinni
faraldur skrifaði:benregn skrifaði:Síðan hjá þeim situr á hakanum þegar verið er að uppfæra verð í búðinni svo að vaktinn er einhverstað langt fyrir neðan það.
Það er eldgamlar upplýsingar, mér sýnist síðan hjá þeim vera mjög vel uppfærð núna og ekki lengur þessi bjánalegi excel verðlisti.
Mér fannst excel verðlistinn bestur enda nota ég hann ennþá. Já, eftir að þeir fóru að nýta Easy Populate plug-in fyrir osCommerce þá er auðveldara fyrir þá að uppfæra verðin.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2859
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Fórsíðan á vaktinni
það þarf bara að fá einhvern SQL kúkalabba til að mixa eitthvað xml dæmi fyrir fyrirtækin
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fórsíðan á vaktinni
CendenZ skrifaði:það þarf bara að fá einhvern SQL kúkalabba til að mixa eitthvað xml dæmi fyrir fyrirtækin
Ert þú að bjóða þig fram?
Re: Fórsíðan á vaktinni
[quote="GuðjónR"]Ég uppfærði task.is og eyddi út buy.is og thor.is
Útilokað var að uppfæra thor.is þar sem þeir skammast sín greinilega fyrir okurverðin og hafa sjálfir tekið út öll verð á síðunni sinni, þið vitið hvar þið eigið að versla og hvar þig eigið [b]EKKI[/b] að versla.
Buy.is fóru út þar sem lítið sem ekkert úrval er hjá þeim lengur.
Hugver fór út fyrir skemmstu þar sem þeir hafa hætt starfsemi.
Tölvutek.is fer inn núna allra næstu daga, ég ætla að fá hafa samaband við þá á eftir og fá þá til að senda mér minilogo á vaktina og líka útnefna contact aðila sem mun sjá um uppfærslur. Í versta falli munum við reyna að uppfæra þá. Vonandi slær þetta út allar samsæriskenningar [/quote]
Eru ekki að fara koma Jól ?
Gerðu starfsmenn tölvutek stjórnendum vaktarinnar eitthvað ?
Var þetta kannski pólítískt svar hjá GuðjónR í þeim skilningi að nóg væri að segjast ætla gera eitthvað og vona enginn taki eftir því að ekkert skeður ?
Útilokað var að uppfæra thor.is þar sem þeir skammast sín greinilega fyrir okurverðin og hafa sjálfir tekið út öll verð á síðunni sinni, þið vitið hvar þið eigið að versla og hvar þig eigið [b]EKKI[/b] að versla.
Buy.is fóru út þar sem lítið sem ekkert úrval er hjá þeim lengur.
Hugver fór út fyrir skemmstu þar sem þeir hafa hætt starfsemi.
Tölvutek.is fer inn núna allra næstu daga, ég ætla að fá hafa samaband við þá á eftir og fá þá til að senda mér minilogo á vaktina og líka útnefna contact aðila sem mun sjá um uppfærslur. Í versta falli munum við reyna að uppfæra þá. Vonandi slær þetta út allar samsæriskenningar [/quote]
Eru ekki að fara koma Jól ?
Gerðu starfsmenn tölvutek stjórnendum vaktarinnar eitthvað ?
Var þetta kannski pólítískt svar hjá GuðjónR í þeim skilningi að nóg væri að segjast ætla gera eitthvað og vona enginn taki eftir því að ekkert skeður ?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Fórsíðan á vaktinni
mind skrifaði:Eru ekki að fara koma Jól ?
Gerðu starfsmenn tölvutek stjórnendum vaktarinnar eitthvað ?
Var þetta kannski pólítískt svar hjá GuðjónR í þeim skilningi að nóg væri að segjast ætla gera eitthvað og vona enginn taki eftir því að ekkert skeður ?
Gæti ekki verið að Tölvutek hafi ekki svarað. Gæti ekki verið að sá sem ætlaði að gera þetta hafi verið upptekinn við annað sem er honum/henni mikilvægara.
Slakaðu aðeins á samsæriskenningunum
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- spjallið.is
- Póstar: 493
- Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
- Reputation: 25
- Staðsetning: Vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fórsíðan á vaktinni
heitir það ekki Digital Task í dag, og er ekki komið nýtt logoGuðjónR skrifaði:Ég uppfærði task.is
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2784
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 128
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fórsíðan á vaktinni
Fumbler skrifaði:heitir það ekki Digital Task í dag, og er ekki komið nýtt logoGuðjónR skrifaði:Ég uppfærði task.is
Hverjum er ekki saman, þetta er enn sama rusl búðin. (Bad experience )
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Re: Fórsíðan á vaktinni
Uppfæra verslanir ekki sjálf verðin ?
Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Fórsíðan á vaktinni
Ekki hér á vaktinni.. Sérð hérna að 1 TB hjá Tölvuvirkni er sagt kosta 19.860 en á síðunni þeirra kostar hann 23.860
Soldið síðan þetta var uppfært
Soldið síðan þetta var uppfært
Re: Fórsíðan á vaktinni
KermitTheFrog skrifaði:Ekki hér á vaktinni.. Sérð hérna að 1 TB hjá Tölvuvirkni er sagt kosta 19.860
Fixed
Re: Fórsíðan á vaktinni
"frá GuðjónR Fim Okt 16, 2008 16:26
...Tölvutek.is fer inn núna allra næstu daga"
Dagar urðu að vikum.
Vikur urðu á mánuðum
Og bráðum verða mánuðir að árum!
...Tölvutek.is fer inn núna allra næstu daga"
Dagar urðu að vikum.
Vikur urðu á mánuðum
Og bráðum verða mánuðir að árum!