tölvan frýs þegar henni hentar


Höfundur
smuddi
Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
Póstar: 69
Skráði sig: Mið 17. Jan 2007 12:17
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

tölvan frýs þegar henni hentar

Pósturaf smuddi » Mán 17. Nóv 2008 22:05

Sælir,
ég var að velta því fyrir mér, núna undanfarið hefur tölvan mín verið dugleg við að frosna og ég neyðist til að slökkva beint á henni og starta henni aftur, stundum tekur það nokkur skipti, stundum virkar hun vel í langann tima, semsagt þetta er mjög misjafnt. Einnig finnur hún stundum ekki D: drifið. Þetta er byrjað að fara frekar mikið í pirrurnar á manni svo var að velta því fyrir mér hvort að einhver viti um einhvern hugbúnað helst fríann sem ég get notað til að keyra check á öllu hardweari í tölvunni því að ég hef ekki hugmynd hvað er að og held að þetta sé of mikið spurningamerki fyrir útilokunaraðferðina en annars veit ég voða lítið á tölvur og gæti verið að þið vitið betur en ég svo öll aðstoð er mjög vel þeginn :wink:

takk kærlega


ég nenni ekki að skrifa mikið, ég er latur

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: tölvan frýs þegar henni hentar

Pósturaf jonsig » Mán 17. Nóv 2008 22:40

Ertu búinn að athuga allar viftur ? Og örgjörfinn er ekki að ofhitna ?

Eru random reboots / stop errorar ? gæti verið biluð vinnsluminni eða ósamhæfni

WHQL vesen ? búinn að prófa að update´a drivera ? Rebootar tölvan í safe mode ?




Höfundur
smuddi
Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
Póstar: 69
Skráði sig: Mið 17. Jan 2007 12:17
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: tölvan frýs þegar henni hentar

Pósturaf smuddi » Þri 18. Nóv 2008 17:53

jonsig skrifaði:Ertu búinn að athuga allar viftur ? Og örgjörfinn er ekki að ofhitna ?

Eru random reboots / stop errorar ? gæti verið biluð vinnsluminni eða ósamhæfni

WHQL vesen ? búinn að prófa að update´a drivera ? Rebootar tölvan í safe mode ?


Allar viftur líta allveg út fyrir að eiga vera í lagi, veit ekki með örgjörvan ég skal tjekka á því, en tölvan rebootar sig ekki sjálf. hún frosnar bara og allt stoppar, þar að segja hljóð og mynd stoppa. Svo bara slekk ég á henni og kveiki aftur og þá er hún annaðhvort í fínasta lagi eða vill ekki starta sér allveg og þá þarf ég að slökkva og kveikja þangað til að hún loadar BIOSið og kemst inni tölvuna. Einnig stundum finnur hun ekki D drifið sem mér finnst mjög skritið.

Ég er nýbúinn að formata vélina svo að mér finst skritið að hún láti svona allt í einu en eins og ég sagði, ég ætla að reyna að tjekka´a einhverju af þessu og takk kærlega fyrir svarið :8)


ég nenni ekki að skrifa mikið, ég er latur


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: tölvan frýs þegar henni hentar

Pósturaf vesley » Þri 18. Nóv 2008 17:55

gæti verið að móðurborðir sé með leiðindi.?




Höfundur
smuddi
Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
Póstar: 69
Skráði sig: Mið 17. Jan 2007 12:17
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: tölvan frýs þegar henni hentar

Pósturaf smuddi » Mið 19. Nóv 2008 10:51

vesley skrifaði:gæti verið að móðurborðir sé með leiðindi.?


gæti verið, ég hef bara ekki hugmynd um það, þetta er neflega svo leiðinlegur bugg erfitt að útiloka. En veistu um eithvað forrit sem ég get keyrt til að athuga einhverja bugga eða errora í hardwaeri?


ég nenni ekki að skrifa mikið, ég er latur

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: tölvan frýs þegar henni hentar

Pósturaf lukkuláki » Þri 25. Nóv 2008 17:40

Þú segist vera nýbúinn að formata og setja hana upp á nýtt
lét hún svona áður en þú gerðir það ?
Ef ekki þá myndi ég fá mér annan harðan disk og prófa clean install á hann ef það virkar vel þá er þetta uppsetningin eða diskurinn.
Það er ekkert annað hægt en að reyna að nota útilokunaraðferðina til að finna þetta.
Ef hún var byrjuð á þessu áður en þú fórst að setja hana upp á nýtt þá myndi ég samt tékka þetta með diskinn. Svo minnin.
En annars þegar blue screen kemur þá er hvítur texti og að athuga hvað stendur þar hjálpar manni oft að sjá hvað veldur honum.




smuddi skrifaði:
vesley skrifaði:gæti verið að móðurborðir sé með leiðindi.?


gæti verið, ég hef bara ekki hugmynd um það, þetta er neflega svo leiðinlegur bugg erfitt að útiloka. En veistu um eithvað forrit sem ég get keyrt til að athuga einhverja bugga eða errora í hardwaeri?


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.