Að senda leiki á milli uppsetta

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Að senda leiki á milli uppsetta

Pósturaf Viktor » Sun 16. Nóv 2008 23:44

Sælir.
Var að velta fyrir mér hvort það breyti einhverju að senda "setup" skrá af tölvuleik eða C:/program files/Leikur möppuna ?
Lítill fugl hvíslaði að mér að það ætti alltaf að senda Setup skránna, en hverju breytir það? Hef oft látið fólk hafa uppsetta leiki t.d. á lönum og það hefur alltaf virkað eins og í sögu :) Og er yfirleitt minna vesen.

Í von um skjót og góð svör,
þakkir ;)


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Að senda leiki á milli uppsetta

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 17. Nóv 2008 00:58

Breytir engu

Nema kannski því að þegar þú installar þá býr setupið til möppu sem kemur fram í start - all programs, en það er hægt að fiffa það



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Að senda leiki á milli uppsetta

Pósturaf Daz » Mán 17. Nóv 2008 09:59

Setup setur inn registry settings ef þarf, sem og "add remove programs" færslu. Ég gæti ímyndað mér að möguleikinn til að setja mismunandi útgáfur af leiknum upp eftir vélbúnaði sé líka til staðar, en þekki engann leik sem myndi þá nýta það.