Ég er að stefna á að kaupa mér nýja tölvu bráðlega. Ég hef alltaf verið með Acer en mín er orðin mjög gömul og lúin. Ég veit voða lítið um merkin á þessum tækjum en er með alveg basic þekkingu á tölvum almennt. Ég væri til að fá smá ráðleggingar um kaup á tölvu, og ég væri að nota hana fyrir skóla og leikjanotkun. Ég væri til í gott skjákort og mikinn hraða og þar sem ég er örugglega alveg við það að verða ófrjór af hita frá núverandi tölvu þá er allt í lagi að hún verði eitthvað heit, bara ekki það heit að ef mér er ískalt þá fæ ég brunasár af því að snerta hana þegar hún er búin að vera í gangi í 15 mín...
Budget er ágætlega mikið, helst undir 180k en ég skoða allt.
Fyrirfram takk, Benni.
Hjálp við kaup á tölvu.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 4
- Skráði sig: Sun 16. Nóv 2008 20:41
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp við kaup á tölvu.
Þessi er mjög góð - HD3650 512mb skjákort sem jafnast á við 8600GT í fartölvum.. Eiginlega það besta sem þú getur haft í fartölvu í dag.. Svo er hún líka með sjónvarpskorti, sem ég hef ekki séð áður í fartölvu
Þessi er líka góð - Sama skjákort en aðeins hægari AMD örgjörvi og BluRay drif
Þessi er líka góð - 1 GB minna RAM, helmingi minna HDD pláss, en samt fín fyrir peninginn
Svo ef þú vilt 15" tölvu er þessi mjög góð.. Sýnist vera með sömu specs og fyrsta tölvan nema hún er bara með i 320GB harðan disk, sem er alveg nóg
Þessi er líka góð 15" vél með 8600GT, 3 GB RAM (stækkanlegt í 4 GB)
En þó eru 15" vélarnar með 6-cell batterí en 17" vélarnar með 9-cell batterí sem þýðir lengri rafhlöðuending
Hef ekki rekist á neina spennandi fartölvu hjá öðrum búðum en Tölvuvirkni, en er að skoða það
Þessi er líka góð - Sama skjákort en aðeins hægari AMD örgjörvi og BluRay drif
Þessi er líka góð - 1 GB minna RAM, helmingi minna HDD pláss, en samt fín fyrir peninginn
Svo ef þú vilt 15" tölvu er þessi mjög góð.. Sýnist vera með sömu specs og fyrsta tölvan nema hún er bara með i 320GB harðan disk, sem er alveg nóg
Þessi er líka góð 15" vél með 8600GT, 3 GB RAM (stækkanlegt í 4 GB)
En þó eru 15" vélarnar með 6-cell batterí en 17" vélarnar með 9-cell batterí sem þýðir lengri rafhlöðuending
Hef ekki rekist á neina spennandi fartölvu hjá öðrum búðum en Tölvuvirkni, en er að skoða það