4-2-3-3 Extended Block move, HJÁLP?


Höfundur
Cous
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mán 19. Mar 2007 03:10
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

4-2-3-3 Extended Block move, HJÁLP?

Pósturaf Cous » Mán 10. Nóv 2008 18:31

er að reyna installa nýju skjákorti í tölvu, þessir tölustafir eru fjölda hljóða sem koma frá sjálfri tölvunni þegar ég kveiki á henni. s.s einhverskonar kóði um vandamálið, þegar ég set skjákortið í koma þessi hljóð en enginn mynd á skjáinn, meiri segja kveikir ekki á sér, ég er búinn að googla þetta en er samt ekki að ná hvernig ég á að stilla AF innbyggða intel ruslinu sem er á þessari vél fyrir svo ég geti notað hitt, hefur einhver lent i þessu og gæti deilt lausninnni ?



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: 4-2-3-3 Extended Block move, HJÁLP?

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 10. Nóv 2008 19:22

Búinn að finna móðurborðsmanualinn og gá hvað þessi kóði þýðir??