Kassar með usb & firewire að framan?
Kassar með usb & firewire að framan?
Vitiði hvaða kassar (sem fást hérna heima) eru með bæði usb og firewire tengjum að framan?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1198
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 255
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Eftir því sem ég best veit þá eru fæstir kassar sem fást í lausasölu með USB & firewire að framan, það eru yfirleitt tilbúnar tölvur frá Fujitsu-Siemens og svoleiðis tölvur sem eru með það. (Þ.e., það eru margir kassar með *pláss* fyrir þessi tengi en það vantar oft tengingarnar sjálfar)
Þú getur hinsvegar keypt svona front-bay kit með USB & Firewire tengjum, fást m.a. hjá Hugver og Tölvulistanum á eitthvað í kringum 2þúsundkall
Þú getur hinsvegar keypt svona front-bay kit með USB & Firewire tengjum, fást m.a. hjá Hugver og Tölvulistanum á eitthvað í kringum 2þúsundkall
-
- spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Ekkert smá flott usb og firewire tengi að framan !
en hinsvegar ekkert verð.. né hvaða búð þetta sé
http://start.is
en hinsvegar ekkert verð.. né hvaða búð þetta sé
http://start.is
-
- spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
-
- spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
-
- spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
-
- Fiktari
- Póstar: 71
- Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 15:59
- Reputation: 0
- Staðsetning: Milli eldingar og kísil smára.
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Antec, Plus1080AMG SOHO Server
Ég fékk mér svona kassa og 20þús er ekki það mikið þegar þú færð einn af bestu aflgjöfum á markaðnum með.
Antec Truepower 430w
http://www.antec-inc.com/pro_details_en ... odID=20430
Antec Truepower 430w
http://www.antec-inc.com/pro_details_en ... odID=20430