Vírusvarnar-, malware- og firewall- og fleirri forrit


Höfundur
benregn
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 28. Jún 2007 19:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vírusvarnar-, malware- og firewall- og fleirri forrit

Pósturaf benregn » Mið 29. Okt 2008 18:02

Hvaða blöndu af ókeypis forritum (virus, malware, spyware, firewall etc.) ert þú að nota? Af hverju finnst þér sú blanda vera virka best?

EDIT: Gleymdi að taka fram hvað ég hef verið að nota: Comodo firewall, Threatfire real-time virus protect og Spybot. Hef verið að skoða Avast og AVG til skiptis og hef ekki gert upp á milli þeirra ennþá.
Síðast breytt af benregn á Mið 29. Okt 2008 19:47, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Vírusvarnar-, malware- og firewall- og fleirri forrit

Pósturaf Gúrú » Mið 29. Okt 2008 18:36

ZoneAlarm Firewall og skanna með ZoneAlarm scannernum og MalwareBytes

Best því að ég tek ekki eftir því að ég sé með vírus í neinum af skönnunum.


Modus ponens


Höfundur
benregn
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 28. Jún 2007 19:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vírusvarnar-, malware- og firewall- og fleirri forrit

Pósturaf benregn » Fim 30. Okt 2008 14:02

Ég er ekki alveg að trúa því að allir hérna séu að borga fyrir vírusvarnir og slíkt??? :shock:



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Vírusvarnar-, malware- og firewall- og fleirri forrit

Pósturaf Gúrú » Fim 30. Okt 2008 14:18

ZoneAlarm er alveg þess virði til að borga fyrir imo. Imo=In my opinion.

Ekkert sambærilegt við fríu útgáfuna..


Modus ponens

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Vírusvarnar-, malware- og firewall- og fleirri forrit

Pósturaf ManiO » Fim 30. Okt 2008 14:36

benregn skrifaði:Ég er ekki alveg að trúa því að allir hérna séu að borga fyrir vírusvarnir og slíkt??? :shock:



Einn != allir ;)


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Ic4ruz
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2005 17:52
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vírusvarnar-, malware- og firewall- og fleirri forrit

Pósturaf Ic4ruz » Sun 02. Nóv 2008 12:34

Ég er að nota basic firewall, firewall-inn sem fylgir með windows xp og siðan er eg lika að nota Avira AntiVir Personal sem er alveg frítt antivirus forrít. :)


Inno3d GeForce 8800GTS 320MB# GeIL 2GB Ultra PC2-6400 DC#Core 2 Duo E6420#ASUS P5N-E SLI#Samsung Spinpoint 250GB#Zykon Z1#Aspire X-DreamerII#Logitech x-230#Proview EP2230W

Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Vírusvarnar-, malware- og firewall- og fleirri forrit

Pósturaf Zorglub » Sun 02. Nóv 2008 13:24

Trend Micro vírusvörn og eldvegg og almenna skynsemi í öllum mínum vélum. Þótt Trend sé hvorki sú skemmtilegasta eða besta þá enda ég alltaf á að nota hana áfram #-o
Svo er ég alltaf með stýrikerfið alveg sér og geri afrit af því þannig ef eitthvað kæmi upp þá þarf ég bara að smella á takka að kvöldi og vélin býður mín nýuppsett að morgni.


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15

Skjámynd

Lester
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Fim 23. Okt 2008 21:32
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Re: Vírusvarnar-, malware- og firewall- og fleirri forrit

Pósturaf Lester » Sun 02. Nóv 2008 13:39

lavasoft Ad-aware eða nod32 stundum líka avast
en nod32 er snild þótt að það kostar þá er það virði þess =D



Skjámynd

Nitromfez
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Þri 28. Okt 2008 21:46
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vírusvarnar-, malware- og firewall- og fleirri forrit

Pósturaf Nitromfez » Sun 02. Nóv 2008 14:47

Ég nota Avast, Ad Aware (Free) og Spybot S&D (með teatimer virkt). Ég keyri líka CCleaner reglulega og hef installað Noscript og Keyscrambler addons fyrir Firefox.


Það á ekki að óttast neitt í lífinu, aðeins að skilja það.