Tölva restartar sér stöðugt

Skjámynd

Höfundur
THX
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Sun 17. Feb 2008 19:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tölva restartar sér stöðugt

Pósturaf THX » Mið 29. Okt 2008 19:36

Vaknaði í nótt við að tölvan var að restarta sér á fullu og tjékkaði á þessu. Það kemur píp og svo koma hvítir stafir í byrjun en hún byrjar ekki að telja upp CPU , master drive og.s.fr.. Þar slöknar á henni og hún kveikir aftur á sér. Spurning hvort móðurborðið sé farið?? Ég er ekkert búinn að overclocka eða svoleiðis.

Er með eVGA nforce 680i sem er að ég held high-end mobo..

Öll hjálp vel þegin, THX



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölva restartar sér stöðugt

Pósturaf jonsig » Mið 29. Okt 2008 21:28

hefuru resetað bios´inn ? ef ekki þá bara nota útilokunnar aðferðina , í næstum öllum tilvikum hefur skjákortið verið að djöflast í mér , og einu sinni hljóðkort
Síðast breytt af jonsig á Mið 29. Okt 2008 21:30, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
THX
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Sun 17. Feb 2008 19:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölva restartar sér stöðugt

Pósturaf THX » Mið 29. Okt 2008 21:30

Kann ekki að reseta BIOS, á ekki floppy drif heldur. Ég sko kemst ekki í BIOS inn :S, er með 8800GTS 320Mb



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölva restartar sér stöðugt

Pósturaf jonsig » Mið 29. Okt 2008 21:35

ef biosinn er í ólagi þá ertu ekki að fara nota floppy drif

Byrjaðu á því að lýta yfir tölvuna , athuga hvort einhverjir þéttar séu sprungnir eða ummerki eftir blossa , tengingar sem hafa farið í sundur (stundum poppa vírar úr tengjum) gerst 2x á 13 árum hjá mér

Jumperinn fyrir CAMOS ER yfirleitt nálægt batteríinu merkt oft "CAMOS RESET/" í tölvunni er 3ggja pinna sökkull (pin 1-2-3), með 1x jumper á sér , þú þarft bara að færa jumper úr stöðu 1-2 yfir í 2-3 til að taka strauminn af bios-kubbnum (bíða í 5 sec) svo láta aftur í stöðu 1-2

þetta er áhættulaust í versta falli mundiru fokka upp multiplyerinum í tölvunni, hún er þá ekkert að starta sér þá hvort eð er. Mjög einfalt og ef þú átt bæklinginn með móbóinu þá geturu séð þetta nákvæmlega

Ef ekki þá eru góðar líkur að skákortið sé gallað , með grillaða straumrás eða því um líkt. Svo getur þetta verið djös útleiðsla samt ólíklegt (hef lent í því)
Svo móðurborð , er stundum búið að sprengja þétti , þá kemur svona rugl



Skjámynd

Höfundur
THX
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Sun 17. Feb 2008 19:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölva restartar sér stöðugt

Pósturaf THX » Mið 29. Okt 2008 21:56

prófaði þetta með CMOS reset en það virkar ekki, kemur alveg það sama. Svo tók ég skjákortið úr sambandi og kveikti en þá kemur enn lengra bíp og svo kemur það aftur eftir 5 sek þá væntanlega þegar hún er að restarta sér...

Og ég sé engin ummerki um blossa eða neitt sem hefur farið úr sambandi.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölva restartar sér stöðugt

Pósturaf jonsig » Mið 29. Okt 2008 23:49

já auðvitað kemur langt beep ef þú tekur skjákortið úr , áttu ekkert annað jafnvel eitthvað drasl ? Þetta langa beep gæti verið útaf skjákortsbilun, þar að segja kortið svarar ekki , þá náttlega gerist það sama og með engu skjákorti . tölva bootar ekki með engu skjákorti punktur



Skjámynd

Höfundur
THX
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Sun 17. Feb 2008 19:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölva restartar sér stöðugt

Pósturaf THX » Fim 30. Okt 2008 00:12

Nei, á ekkert annað skjákort. Ætla bara með hana í viðgerð á mrg og sjá hvað þeir seigja. Takk fyrir hjálpina samt.