Prófíll hægra megin eða vinstra megin?

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild

Viltu hafa prófílinn hægra eða vinstra megin.

Hægra megin (vil breyta þessu)
11
17%
Vinstra megin (eins og þetta er)
54
83%
 
Samtals atkvæði: 65

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Prófíll hægra megin eða vinstra megin?

Pósturaf GuðjónR » Sun 30. Mar 2008 18:03

Mig langar að fá álit ykkar á einu, það er staðsetningin á "profile".
Á gamla spjallborðinu var prófíllinn vinstra megin og einnig hérna.
Default er hann hins vegar hægra megin.
Meirihlutinn ræður hvort það verður hægra eða vinstra megin.
vinstra megin.jpg
Vinstra megin
vinstra megin.jpg (94.29 KiB) Skoðað 2526 sinnum
Viðhengi
hægra megin.jpg
Hægra megin
hægra megin.jpg (196.99 KiB) Skoðað 2522 sinnum




dezeGno
has spoken...
Póstar: 193
Skráði sig: Mið 27. Des 2006 04:46
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Prófíll hægra megin eða vinstra megin?

Pósturaf dezeGno » Sun 30. Mar 2008 19:12

Vinstra megin.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Prófíll hægra megin eða vinstra megin?

Pósturaf beatmaster » Sun 30. Mar 2008 20:27

Vinstri please please please, sjáðu bara hvað þessi hefur mikinn áhuga á að fara til vinstri... ](*,)


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Reputation: 0
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Re: Prófíll hægra megin eða vinstra megin?

Pósturaf djjason » Sun 30. Mar 2008 20:41

Vinstri.


"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Prófíll hægra megin eða vinstra megin?

Pósturaf CraZy » Sun 30. Mar 2008 20:44

Vinstri, væri hræðilega ljótt að hafa þetta hægra megin



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Prófíll hægra megin eða vinstra megin?

Pósturaf ManiO » Sun 30. Mar 2008 22:53

Vinstri er mun þægilegra. Finnst hroðalega óþægilegt að hafa þetta hægra meginn a la tech.is.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Prófíll hægra megin eða vinstra megin?

Pósturaf GuðjónR » Mán 31. Mar 2008 00:31

Okay...íhaldsömu nerðir.
Þetta verður þá svona áfram.




Blasti
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Sun 29. Apr 2007 12:14
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Prófíll hægra megin eða vinstra megin?

Pósturaf Blasti » Mán 31. Mar 2008 17:10

Ég myndi vilja hafa þetta hægra megin, maður les frá vinstri til hægri og því eðlilegra að hafa ekki einhvern kjánalegan avatar og prófíl fyrir textanum.....
Einhver sammála mér ?


| MSI P6N SLI V2 Nforce 650i | Core 2 Duo E6400 2.13GHz | Gigabyte 8800GTS 320mb | Mushkin 4GB 800Mhz | Corsair HX520W | WD Caviar Black 640 Gb HDD | Soundblaster X-fi Gamers | Sennheiser HD 555 | Logitech Z-5300 THX 5.1 | Thermalright Ultra-120 eXtreme Rev.C viftulaus örgjörvakæling |

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Prófíll hægra megin eða vinstra megin?

Pósturaf GuðjónR » Mán 31. Mar 2008 17:13

Blasti skrifaði:Ég myndi vilja hafa þetta hægra megin, maður les frá vinstri til hægri og því eðlilegra að hafa ekki einhvern kjánalegan avatar og prófíl fyrir textanum.....
Einhver sammála mér ?

Ég kaus hægra megin, af því að það er rökréttara eins og þú bendir á.
En verð að fara eftir vilja fjöldans.



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Prófíll hægra megin eða vinstra megin?

Pósturaf zedro » Mán 31. Mar 2008 17:19

Blasti skrifaði:Ég myndi vilja hafa þetta hægra megin, maður les frá vinstri til hægri og því eðlilegra að hafa ekki einhvern kjánalegan avatar og prófíl fyrir textanum.....
Einhver sammála mér ?

Ég tengi nú alltaf avatarinn við þann sem er að tjá sig. TD skynet myndin hans GuðjónR. Mér finnst allavega betra að sjá avarinn svo textann :P


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Re: Prófíll hægra megin eða vinstra megin?

Pósturaf Windowsman » Mán 31. Mar 2008 17:32

Vinstra megin er of vanur því.


Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Prófíll hægra megin eða vinstra megin?

Pósturaf CraZy » Mán 31. Mar 2008 18:40

Zedro skrifaði:
Blasti skrifaði:Ég myndi vilja hafa þetta hægra megin, maður les frá vinstri til hægri og því eðlilegra að hafa ekki einhvern kjánalegan avatar og prófíl fyrir textanum.....
Einhver sammála mér ?

Ég tengi nú alltaf avatarinn við þann sem er að tjá sig. TD skynet myndin hans GuðjónR. Mér finnst allavega betra að sjá avarinn svo textann :P

Sama hér, alltaf ruglandi líka þegar fólk skiptir um avatar (/me horfir á nýja avatarinn :lol: )



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Prófíll hægra megin eða vinstra megin?

Pósturaf GuðjónR » Mán 31. Mar 2008 20:35

Þið getið skipt um skoðun og breytt atkvæðinu ykkar :)
EEEELLLLSSSKKKAAA þetta nýja kerfi.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Prófíll hægra megin eða vinstra megin?

Pósturaf urban » Mán 31. Mar 2008 21:47

CraZy skrifaði:
Zedro skrifaði:
Blasti skrifaði:Ég myndi vilja hafa þetta hægra megin, maður les frá vinstri til hægri og því eðlilegra að hafa ekki einhvern kjánalegan avatar og prófíl fyrir textanum.....
Einhver sammála mér ?

Ég tengi nú alltaf avatarinn við þann sem er að tjá sig. TD skynet myndin hans GuðjónR. Mér finnst allavega betra að sjá avarinn svo textann :P

Sama hér, alltaf ruglandi líka þegar fólk skiptir um avatar (/me horfir á nýja avatarinn :lol: )


enda dauðlangar mig að breyta hjá þér avatar til baka :)


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Prófíll hægra megin eða vinstra megin?

Pósturaf GuðjónR » Mán 31. Mar 2008 21:51

urban- kannski að sjónin sé farin að gefa sig hjá mér...en ég sé avatarinn þinn alltaf í móðu 8-[




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Prófíll hægra megin eða vinstra megin?

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 31. Mar 2008 22:45

Vinstra meginn að sjálfsögðu !!

Ég gat ekki vanið mig á þetta hjá Tech.is síðunni, finnst alltaf óþæginlegt að lesa hana.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


hallihg
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Prófíll hægra megin eða vinstra megin?

Pósturaf hallihg » Mán 31. Mar 2008 22:47

Venstre!!


count von count

Skjámynd

Lester
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Fim 23. Okt 2008 21:32
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Re: Prófíll hægra megin eða vinstra megin?

Pósturaf Lester » Lau 25. Okt 2008 14:13

Left



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Prófíll hægra megin eða vinstra megin?

Pósturaf lukkuláki » Lau 25. Okt 2008 14:31

Vinstra megin :)


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Prófíll hægra megin eða vinstra megin?

Pósturaf Blackened » Lau 25. Okt 2008 14:48

Lester skrifaði:Left


Þetta er síðan í mars drengur! hættu að vekja upp eldgamla og löngu dauða þræði!




hallihg
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Prófíll hægra megin eða vinstra megin?

Pósturaf hallihg » Lau 25. Okt 2008 14:52

Þessi nýbylgja af notendum fer að jaðra við að kallast plága. Er krökkum ekki lengur kennt að lesa dagsetningar?


count von count


Turtleblob
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 19. Sep 2006 12:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Prófíll hægra megin eða vinstra megin?

Pósturaf Turtleblob » Lau 25. Okt 2008 15:41

Er ekki hægt að láta phpbb sjálfkrafa læsa þráðum sem ekkert hefur gerst á í 2 mánuði eða eitthvað?


"But a pig is smarter than twenty cats stapled to a three-legged horse" - OverCompensating.com
E8400 - 9600GT - 3GB RAM

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Prófíll hægra megin eða vinstra megin?

Pósturaf Gúrú » Lau 25. Okt 2008 16:45

Turtleblob skrifaði:Er ekki hægt að láta phpbb sjálfkrafa læsa þráðum sem ekkert hefur gerst á í 2 mánuði eða eitthvað?


Sumir þræðir eru samt tímalausir eins og Benchmark þræðir osfrv.


Modus ponens