Kemst ekki inn á router


Höfundur
liljon
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: heima hjá mér
Staða: Ótengdur

Kemst ekki inn á router

Pósturaf liljon » Mið 22. Okt 2008 19:26

Ég er með SpeedTouch 585 v6 router í DK reyndar sem að ég kemst ekki inn á. Ég skrifa ip adressuna og fæ upp innskráningargluggann en svo þegar ég skrifa username og password að þá gerist ekki neitt ég bara kemst ekki inn. Þetta er router frá símanum og ég hef ekki skipt um user eða password á kvikindinu en kemst bara samt ekki inn. Ég man eftir því að ég lenti í þessu heima með annan eins router en þá skipti síminn honum út og sagði að ég hefði alveg örugglega skipt um aðgangasorðin (sem ég reyndar gerði aldrei) en ég er sem sagt að spurja hvort að það sé einhver hérna sem hefur lent í þessu og kann einhverja lausn á málinu.




akarnid
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Lau 04. Nóv 2006 22:35
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Kemst ekki inn á router

Pósturaf akarnid » Lau 25. Okt 2008 10:39

ertu að nota Internet Exploder v7 til að gera þetta?

Ef svo er þá virkar hann bara með allra nýjustu software uppfærslunni. Annars þarf að uninstalla IE7 (ekki option á Vista) eða nota Firefox. Annars verður þér aldrei hleypt inn á hann.




Höfundur
liljon
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: heima hjá mér
Staða: Ótengdur

Re: Kemst ekki inn á router

Pósturaf liljon » Sun 26. Okt 2008 18:50

Ok prófa þetta. takk fyrir upplýsingarnar.