Skrýtin torrent hegðun
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5597
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Skrýtin torrent hegðun
Síðustu 2-3 vikur hefur torrent umferðin hagað sér skringilega hjá mér.
Torrentar sækjast á 0.2 til 2.0 kb/s, og svo stökkva þeir í 5 sekúndur upp í 20-40 kb/s, og detta aftur niður.
Virðist eiga eingöngu við erlend torrent.
Ég veit að erlend torrent dl hafa alltaf verið hæg í gegnum tíðina, en alls ekki svona. Hef verið vanur að fá 50-80 kb/s, en ekki þetta í kringum 1-2 kb/s.
Hugmyndir?
Torrentar sækjast á 0.2 til 2.0 kb/s, og svo stökkva þeir í 5 sekúndur upp í 20-40 kb/s, og detta aftur niður.
Virðist eiga eingöngu við erlend torrent.
Ég veit að erlend torrent dl hafa alltaf verið hæg í gegnum tíðina, en alls ekki svona. Hef verið vanur að fá 50-80 kb/s, en ekki þetta í kringum 1-2 kb/s.
Hugmyndir?
*-*
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2859
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Skrýtin torrent hegðun
appel skrifaði:Síðustu 2-3 vikur hefur torrent umferðin hagað sér skringilega hjá mér.
Torrentar sækjast á 0.2 til 2.0 kb/s, og svo stökkva þeir í 5 sekúndur upp í 20-40 kb/s, og detta aftur niður.
Virðist eiga eingöngu við erlend torrent.
Ég veit að erlend torrent dl hafa alltaf verið hæg í gegnum tíðina, en alls ekki svona. Hef verið vanur að fá 50-80 kb/s, en ekki þetta í kringum 1-2 kb/s.
Hugmyndir?
byrjað að cappa á fullu hjá mér.
ekki bara torrent, heldur öll erlend umferð virðist vera cöppuð með stillingum.
ég er vanur að fá 800-900 kb/í byrjun hvers mánaðar, sem dettur svo niður í 50-80 eftir 40 gbinn
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5597
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Skrýtin torrent hegðun
Skrýtið, ég er ekkert að downloada grimmt, a.m.k. hef aldrei verið cappaður svona voðalega áður.
*-*
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Skrýtin torrent hegðun
það er eitthvað bull svona í gangi hjá mér líka , ég er hjá Hringiðunni örugglega dýrasta 2mb/ps tenging sem völ er á (6.5k Mán). Og ég er rétt kominn yfir 20gb
þetta er eins og að vera komin aftur með 56k baud modem aftur !!!! við eigum ekkert að láta bjóða okkur þetta
þetta er eins og að vera komin aftur með 56k baud modem aftur !!!! við eigum ekkert að láta bjóða okkur þetta
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5597
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Skrýtin torrent hegðun
Liggur við að innstreymi gagnamagns sé jafn takmarkað og útstreymi fjármagns.
Örugglega Dabba og SÍ að kenna.
Örugglega Dabba og SÍ að kenna.
*-*
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Skrýtin torrent hegðun
ER EKKI TIL gagnaeyrir í landinu eða , er gagnabólga í gangi ? kanski 500%
-
- Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
-
- Gúrú
- Póstar: 522
- Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Skrýtin torrent hegðun
jonsig skrifaði:ER EKKI TIL gagnaeyrir í landinu eða , er gagnabólga í gangi ? kanski 500%
I lol'd
Modus ponens
Re: Skrýtin torrent hegðun
Þetta er ekki eingöngu torrent umferð sem er að droppa niður.
Er að sjá drop um allt að 150 kb/s af erlendum HTTP Gagnaþjónum....
Máski eru breskir tölvuþrjótar að h4x0ra I.I.Exchange...
Er að sjá drop um allt að 150 kb/s af erlendum HTTP Gagnaþjónum....
Máski eru breskir tölvuþrjótar að h4x0ra I.I.Exchange...
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Reputation: 14
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Re: Skrýtin torrent hegðun
ég var að lenda í skuggalegu veseni með uTorrent alltíeinu.. búið að vera allt í himnalagi í sirka ár.. síðan fyrir svona 3 vikum (þegar að kreppan byrjaði) fór ég bara að fá 1-2kbs og alveg 20kbs MAX..
og þegar ég opnaði uTorrent þá yfirleitt datt öll önnur traffík úr sambandi.. en fyrir utan það virtist allt í lagi
..síðan skipti ég yfir í Vuze til að prufa.. og þetta er bara allt annað.. ég get dl á eðlilegum hraða núna og ekkert er að..
..það er kannski tilviljun bara en þetta amk er í lagi núna
er btw með 8mbit tengingu hjá símanum
og þegar ég opnaði uTorrent þá yfirleitt datt öll önnur traffík úr sambandi.. en fyrir utan það virtist allt í lagi
..síðan skipti ég yfir í Vuze til að prufa.. og þetta er bara allt annað.. ég get dl á eðlilegum hraða núna og ekkert er að..
..það er kannski tilviljun bara en þetta amk er í lagi núna
er btw með 8mbit tengingu hjá símanum
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Skrýtin torrent hegðun
ég var að glíma við sama vesen á WinXP en þetta vandamál þekkist ekki í minni tölvu eftir að ég keypti Vista premiumBlackened skrifaði:og þegar ég opnaði uTorrent þá yfirleitt datt öll önnur traffík úr sambandi.. en fyrir utan það virtist allt í lagi
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Reputation: 14
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Re: Skrýtin torrent hegðun
jonsig skrifaði:ég var að glíma við sama vesen á WinXP en þetta vandamál þekkist ekki í minni tölvu eftir að ég keypti Vista premiumBlackened skrifaði:og þegar ég opnaði uTorrent þá yfirleitt datt öll önnur traffík úr sambandi.. en fyrir utan það virtist allt í lagi
já.. ég er með vista home premium.. búinn að vera síðan í mars.. en það hefur aldrei verið neitt vandamál fyrr en núna fyrir 3 vikum síðan.. var alveg að ná 900kbs áður
Re: Skrýtin torrent hegðun
appel skrifaði:Síðustu 2-3 vikur hefur torrent umferðin hagað sér skringilega hjá mér.
Torrentar sækjast á 0.2 til 2.0 kb/s, og svo stökkva þeir í 5 sekúndur upp í 20-40 kb/s, og detta aftur niður.
Virðist eiga eingöngu við erlend torrent.
Ég veit að erlend torrent dl hafa alltaf verið hæg í gegnum tíðina, en alls ekki svona. Hef verið vanur að fá 50-80 kb/s, en ekki þetta í kringum 1-2 kb/s.
Hugmyndir?
Ég var í svipuðu veseni um daginn, eftir allskonar æfingar prófaði ég að stilla uTorrent á random port, hætti semsagt að forwarda í gegnum routerinn, og eftir það er ég í fínum málum aftur.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5597
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Skrýtin torrent hegðun
Ok, greinilegt að ég er ekki sá eini.
Kannski eru 300.000 IceSave sparifjáreigendur að ráðast á okkur
Kannski eru 300.000 IceSave sparifjáreigendur að ráðast á okkur
*-*
Re: Skrýtin torrent hegðun
ég hef fundið einnig fyrir því að niðurhal hraðinn hefur minnkað, fyrir suma sem ekki vita er hægt að fara í RUN/skrifa GPEDIT.MCS
þar inni gerirðu
-ferð í "local computer policy" branch
-klikkar svo á administrative templates" branch
-klikkar svo á "network branch"
-ferð inn í "QoS Packet Scheduler" í vinsti glugga
-í hægri glugga þar , tví klikkarðu á "limit reservable bandwidth" setting
-hakar við þar inni enabled,
-og þar sem stendur "Bandwidth limit %," breytirðu í 0
-lokar svo glugganum og restartar tölvunni til að breytingar virki:)
þar inni gerirðu
-ferð í "local computer policy" branch
-klikkar svo á administrative templates" branch
-klikkar svo á "network branch"
-ferð inn í "QoS Packet Scheduler" í vinsti glugga
-í hægri glugga þar , tví klikkarðu á "limit reservable bandwidth" setting
-hakar við þar inni enabled,
-og þar sem stendur "Bandwidth limit %," breytirðu í 0
-lokar svo glugganum og restartar tölvunni til að breytingar virki:)
-
- Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Skrýtin torrent hegðun
olla skrifaði:ég hef fundið einnig fyrir því að niðurhal hraðinn hefur minnkað, fyrir suma sem ekki vita er hægt að fara í RUN/skrifa GPEDIT.MCS
þar inni gerirðu
-ferð í "local computer policy" branch
-klikkar svo á administrative templates" branch
-klikkar svo á "network branch"
-ferð inn í "QoS Packet Scheduler" í vinsti glugga
-í hægri glugga þar , tví klikkarðu á "limit reservable bandwidth" setting
-hakar við þar inni enabled,
-og þar sem stendur "Bandwidth limit %," breytirðu í 0
-lokar svo glugganum og restartar tölvunni til að breytingar virki:)
Kemst ekki inn í GPEDIT.MCS
Re: Skrýtin torrent hegðun
og já svo er að með vista notendur þá er þetta bara "must"
við start á tölvunni ferðu í safe mode með internet connection og þar inni ferðu í RUN/skrifar CMD/skrifar svo:
netsh interface tcp set global autotuning=disabled og ýttu svo á enter þá áttu eftir að finna fyrir geggjuðum breytingum í niðurhali:)
við start á tölvunni ferðu í safe mode með internet connection og þar inni ferðu í RUN/skrifar CMD/skrifar svo:
netsh interface tcp set global autotuning=disabled og ýttu svo á enter þá áttu eftir að finna fyrir geggjuðum breytingum í niðurhali:)
Re: Skrýtin torrent hegðun
Ég hef líka fundið fyrir undarlega hægum hraða í utanlandstraffíkinni hjá mér. Ekki bara torrent heldur erlendar síður líka. Er hjá Simnet 8 mb tenging.
count von count
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skrýtin torrent hegðun
ég verð að segja það að ég hef bara ekki lennt í neinum af þessum vandamálum.
torrent (erlennt sem innlent) er nú sem áður fyrr alveg að maxa hjá mér tenginuna (eða það limit sem að ég set það í)
er hjá símanum, 12 mbit tenging, staðsettur í vestmannaeyjum
torrent (erlennt sem innlent) er nú sem áður fyrr alveg að maxa hjá mér tenginuna (eða það limit sem að ég set það í)
er hjá símanum, 12 mbit tenging, staðsettur í vestmannaeyjum
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Re: Skrýtin torrent hegðun
Sama saga hér.
$íminn er búinn að vera cappa grimmt undanfarnar vikur. Fæ ekki meira en 20kB/s á trackerum þar sem ég fékk áður 8-900kB/s.
Nánast öll samkeppni er horfin af fjarskiptamarkaði í dag, svo ég býst fastlega við því að Síminn taki aftur upp gamlar hefðir, og að "ótakmarkaða" niðurhalið okkar verði miðað við 10-40gb á næstunni í stað 80, og torrent cappið heldur áfram.
$íminn er búinn að vera cappa grimmt undanfarnar vikur. Fæ ekki meira en 20kB/s á trackerum þar sem ég fékk áður 8-900kB/s.
Nánast öll samkeppni er horfin af fjarskiptamarkaði í dag, svo ég býst fastlega við því að Síminn taki aftur upp gamlar hefðir, og að "ótakmarkaða" niðurhalið okkar verði miðað við 10-40gb á næstunni í stað 80, og torrent cappið heldur áfram.
Re: Skrýtin torrent hegðun
daremo skrifaði:Sama saga hér.
$íminn er búinn að vera cappa grimmt undanfarnar vikur. Fæ ekki meira en 20kB/s á trackerum þar sem ég fékk áður 8-900kB/s.
Nánast öll samkeppni er horfin af fjarskiptamarkaði í dag, svo ég býst fastlega við því að Síminn taki aftur upp gamlar hefðir, og að "ótakmarkaða" niðurhalið okkar verði miðað við 10-40gb á næstunni í stað 80, og torrent cappið heldur áfram.
Þarna hefuru alveg rétt fyrir þér, If you only knew.
Mánaðarlega cappið hjá Símanum fer niður í 40 Gb 1. nóv.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2859
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Skrýtin torrent hegðun
akarnid skrifaði:daremo skrifaði:Sama saga hér.
$íminn er búinn að vera cappa grimmt undanfarnar vikur. Fæ ekki meira en 20kB/s á trackerum þar sem ég fékk áður 8-900kB/s.
Nánast öll samkeppni er horfin af fjarskiptamarkaði í dag, svo ég býst fastlega við því að Síminn taki aftur upp gamlar hefðir, og að "ótakmarkaða" niðurhalið okkar verði miðað við 10-40gb á næstunni í stað 80, og torrent cappið heldur áfram.
Þarna hefuru alveg rétt fyrir þér, If you only knew.
Mánaðarlega cappið hjá Símanum fer niður í 40 Gb 1. nóv.
Jæja, það hlaut að koma að því. Þeir hjá Skipti ætla algjörlega að rústa þessu.
Hvenær skyldi nýtt fjarskiptafyrirtæki koma á markaðinn með sitt eigið grunnneti ? ..aldrei ?
djöfulsins ótrúlega svikabatterí þetta Skipti
-
- Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Skrýtin torrent hegðun
akarnid skrifaði:daremo skrifaði:Sama saga hér.
$íminn er búinn að vera cappa grimmt undanfarnar vikur. Fæ ekki meira en 20kB/s á trackerum þar sem ég fékk áður 8-900kB/s.
Nánast öll samkeppni er horfin af fjarskiptamarkaði í dag, svo ég býst fastlega við því að Síminn taki aftur upp gamlar hefðir, og að "ótakmarkaða" niðurhalið okkar verði miðað við 10-40gb á næstunni í stað 80, og torrent cappið heldur áfram.
Þarna hefuru alveg rétt fyrir þér, If you only knew.
Mánaðarlega cappið hjá Símanum fer niður í 40 Gb 1. nóv.
Hvaða kjaftæði er þetta, eru hin fyrirtækin að plana eitthvað svipað? Ef ekki þá hika ég ekki við að segja upp áskriftinni hjá símanum!!!
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skrýtin torrent hegðun
Kæmi mér ekkert á óvart þó að símafyrirtækin hafi minnkað erlendu pípurnar til að spara pening.