Höktandi/stoppandi TV flakkari
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 317
- Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Höktandi/stoppandi TV flakkari
sælir, ég keipti mér TV-Flakkara fyrir rúmum 2 vikum síðan og hann er farinn að hegða sér frekar illa
á það til að stoppa bara myndir/þætti uppúr þurru og þetta er að gerast við flestar myndir sem ég spila
er með svona hýsingu frá @tt: http://www.tolvulistinn.is/vara/8186
og svona Harðann Disk frá tölvulistanum: http://tl.is/vara/7152
ég var bara að spá hvort þetta væri hýsinguni eða Harða disknum að kenna?
öll svor vel þegin
takk fyrir min í von um góð svör.
á það til að stoppa bara myndir/þætti uppúr þurru og þetta er að gerast við flestar myndir sem ég spila
er með svona hýsingu frá @tt: http://www.tolvulistinn.is/vara/8186
og svona Harðann Disk frá tölvulistanum: http://tl.is/vara/7152
ég var bara að spá hvort þetta væri hýsinguni eða Harða disknum að kenna?
öll svor vel þegin
takk fyrir min í von um góð svör.
-
- has spoken...
- Póstar: 171
- Skráði sig: Lau 24. Jún 2006 10:19
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Höktandi/stoppandi TV flakkari
Einhver sagði að það væri mikilvægt að disk bufferinn væri þokkalega stór.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Höktandi/stoppandi TV flakkari
Ég er þegar farinn að vorkenna þér því ef þú þarft að fara og eiga í þessu vandamáli við tl.is þá bara guð hjálpi þér vinur.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: Höktandi/stoppandi TV flakkari
Harði diskurinn er líklegri miðað við lýsinguna en hýsingin. Engir hreyfanlegir partir í hýsingunni nema viftan.
Stærðin á buffernum skiptir ekki máli, ekki teljandi að minnsta kosti.
Væri gott ráð að athuga hvort þú getur spilað myndirnar í tölvu með að lesa af flakkaranum. Ef það virkar fínt þá er líklegra hýsingin sé farin en sjálfur diskurinn.
Þó svo starfsmaður EJS virðist halda að það þurfi að kalla á hjálp guðs til að leysa eitt svona lítið ábyrgðarmál þá gera nú hefðbundin tölvuverkstæði ekki kröfu um að þú mætir á staðinn með guð þér við hlið. Það nægir hjá þeim að koma með vöruna, nótu og bilanalýsingu.
Stærðin á buffernum skiptir ekki máli, ekki teljandi að minnsta kosti.
Væri gott ráð að athuga hvort þú getur spilað myndirnar í tölvu með að lesa af flakkaranum. Ef það virkar fínt þá er líklegra hýsingin sé farin en sjálfur diskurinn.
Þó svo starfsmaður EJS virðist halda að það þurfi að kalla á hjálp guðs til að leysa eitt svona lítið ábyrgðarmál þá gera nú hefðbundin tölvuverkstæði ekki kröfu um að þú mætir á staðinn með guð þér við hlið. Það nægir hjá þeim að koma með vöruna, nótu og bilanalýsingu.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 317
- Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Höktandi/stoppandi TV flakkari
upp?
einhver lent í þessu og hvort haldiði að þetta sé hýsingin eða Harði diskurinn?
ég bý nefnilega á akureyri og þeir í @tt buðu mér að senda heyla klabbið suður en sögðu að það væri möguleiki að ég þyrfti
að borga 4000kr ef þetta væri ekki hýsingin og vil helst ekki lenda í því :/ ef þið skiljið
einhver lent í þessu og hvort haldiði að þetta sé hýsingin eða Harði diskurinn?
ég bý nefnilega á akureyri og þeir í @tt buðu mér að senda heyla klabbið suður en sögðu að það væri möguleiki að ég þyrfti
að borga 4000kr ef þetta væri ekki hýsingin og vil helst ekki lenda í því :/ ef þið skiljið
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Höktandi/stoppandi TV flakkari
arnar7 skrifaði:upp?
einhver lent í þessu og hvort haldiði að þetta sé hýsingin eða Harði diskurinn?
ég bý nefnilega á akureyri og þeir í @tt buðu mér að senda heyla klabbið suður en sögðu að það væri möguleiki að ég þyrfti
að borga 4000kr ef þetta væri ekki hýsingin og vil helst ekki lenda í því :/ ef þið skiljið
er þá ekki bara málið að hlaupa útí TL og láta þá kíkja á diskinn og hafa hýsingu með þangað?
Starfsmaður @ IOD
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 317
- Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Höktandi/stoppandi TV flakkari
en er að spá í að fara bara með diskinn til TL og tékka á því 1st og ef það er ekki diskurinn að senda þetta bara til @tt.
en er einhver sem hefur lent í einhverju svipuðu?
en er einhver sem hefur lent í einhverju svipuðu?
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Höktandi/stoppandi TV flakkari
Satt hjá Lukkuláka , að eiga við tölvulistan er rugl. þeir setja flakkarann þinn í athugun og komast að því að IRQ conflict from outer space er að fucka öllu upp hjá þér og rukka þig svo 7500 í athugunnargjald . og ef þú ert stór kúnni og sverð að þú hættir að versla við þá vegna þessara viðskiptahátta þá bjóða þeir þér 500kr afslátt .. og ef þú borgar ekki þá halda þeir flakkaranum og setja á B-vöru útsölu í sumar
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Höktandi/stoppandi TV flakkari
Harði diskurinn á að leika sér að því að flytja þessi gögn yfir til flakkarans, nema ef þetta eru kannski HDTV myndir (4GB fyrir 1 1/2 klst mynd u.þ.b)
Prófa að defragga diskinn, og kannski prófa að keyra sömu skrá í tölvunni....
Prófa að defragga diskinn, og kannski prófa að keyra sömu skrá í tölvunni....
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 317
- Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Höktandi/stoppandi TV flakkari
það virkar allveg að spila sömu skrárnar af flakkaranum þegar hann er tengdur með USB við tölvuna :S
er málið að senda þetta bara til @tt?
haldið þið að þetta sé Hýsingin sem er að klikka?
( vinur minn lenti í svipuðu þegar hann var að spila sinn "ICY Box 302" held ég og hann fór að lagga og eitthvað og þá var HDD að klikka :S
er málið að senda þetta bara til @tt?
haldið þið að þetta sé Hýsingin sem er að klikka?
( vinur minn lenti í svipuðu þegar hann var að spila sinn "ICY Box 302" held ég og hann fór að lagga og eitthvað og þá var HDD að klikka :S
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 317
- Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Höktandi/stoppandi TV flakkari
Ég er farinn að hallast meira að því að þetta sé Hýsingin sem sé að klikka.
ég fór í propertis á disknum og í Tools og í Check Disk og þegar það var búið kom
einginn listi um neitt bara "Disk Check Complete" og bara ok.
ég gat líka horft á heilann þátt sem hafði stoppað þegar ég var með hann tengdann við TV-ið
þegar ég var með hann tengdann við USB á nokkuru vandræða.
ef þið haldið að þetta sé HDD-inn þá endilega senda mér link á eitthvað forrit til að checka það
ég fór í propertis á disknum og í Tools og í Check Disk og þegar það var búið kom
einginn listi um neitt bara "Disk Check Complete" og bara ok.
ég gat líka horft á heilann þátt sem hafði stoppað þegar ég var með hann tengdann við TV-ið
þegar ég var með hann tengdann við USB á nokkuru vandræða.
ef þið haldið að þetta sé HDD-inn þá endilega senda mér link á eitthvað forrit til að checka það
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Höktandi/stoppandi TV flakkari
Prófa að uppfæra hýsinguna...
Eiga að vera leiðbeiningar um hvernig það skal gera í bæklingnum og á vefsíðu framleiðanda.
Þetta er 99% hýsingin, bara spurning hvað í hýsingunni sé að gera þetta....
btw...prófa að skipta um tengingu á hýsingunni....haga scart/composite/component tengin sér alveg eins?
Eiga að vera leiðbeiningar um hvernig það skal gera í bæklingnum og á vefsíðu framleiðanda.
Þetta er 99% hýsingin, bara spurning hvað í hýsingunni sé að gera þetta....
btw...prófa að skipta um tengingu á hýsingunni....haga scart/composite/component tengin sér alveg eins?
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 317
- Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Höktandi/stoppandi TV flakkari
ég er bara með þarna"gul,rauð,hvít" snúruna , er ekki með tengingu fyrir hina..
en er með scart millistykki en það ætti ekki að vera klikka þvi það virkar 100% með DVD
spilaranum mínum en það er nýjasta Firmware á flakkaranum ég var buinn að tékka á því
þannig að ég er að spá í að senda hana bara í skoðun til @tt
en er með scart millistykki en það ætti ekki að vera klikka þvi það virkar 100% með DVD
spilaranum mínum en það er nýjasta Firmware á flakkaranum ég var buinn að tékka á því
þannig að ég er að spá í að senda hana bara í skoðun til @tt
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 317
- Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Höktandi/stoppandi TV flakkari
upp
ef ekkert meira kemur sem hallast að því að þetta sé diskurinn sendi ég þetta á morgun til @tt
ef ekkert meira kemur sem hallast að því að þetta sé diskurinn sendi ég þetta á morgun til @tt
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Höktandi/stoppandi TV flakkari
Eitthvað að gerast?
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 317
- Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Höktandi/stoppandi TV flakkari
já ég fékk hann aftur til bara í gær frá @tt.. þeir sögðust hafa verið með hann i gangi heil lengi og án allra vandræða þannig þeir sentu mér hann aftur,
prufa hann í dag og posta svo um framhaldið
prufa hann í dag og posta svo um framhaldið
-
- Nýliði
- Póstar: 2
- Skráði sig: Mið 26. Nóv 2008 06:08
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Höktandi/stoppandi TV flakkari
Ég hef reyndar heyrt misgóða hluti um þennan Icybox flakkara. Á sjálfur Inoi úr Tölvutek, sem er í svipuðum verðflokki. Hann hökti eitthvað hjá mér, tók Defragment með Diskeeper Pro Premium og nú er hann mjög smooth.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 234
- Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Ártún
- Staða: Ótengdur
Re: Höktandi/stoppandi TV flakkari
ég hef lennt í þessu, og þá var ástæðan sú að harðidiskurinn var compressaður.
gat ekki spólað áfram, ef að ég ýtti á pásu þá byrjaði myndinn ekkert aftur, og hökti afog til.
gat ekki spólað áfram, ef að ég ýtti á pásu þá byrjaði myndinn ekkert aftur, og hökti afog til.
email: andrig@gmail.com
Re: Höktandi/stoppandi TV flakkari
Innlegg frá premiumblend Mið 26. Nóv 2008 14:15
Ég hef reyndar heyrt misgóða hluti um þennan Icybox flakkara. Á sjálfur Inoi úr Tölvutek, sem er í svipuðum verðflokki. Hann hökti eitthvað hjá mér, tók Defragment með Diskeeper Pro Premium og nú er hann mjög smooth.
- Hvernig geri ég þetta? Sjónvarpsflakkarinn minn er í ruglinu núna alltaf að frjósa og stoppa upp úr þurru.
Innlegg frá andrig Mið 26. Nóv 2008 18:33
ég hef lennt í þessu, og þá var ástæðan sú að harðidiskurinn var compressaður.
gat ekki spólað áfram, ef að ég ýtti á pásu þá byrjaði myndinn ekkert aftur, og hökti afog til.
- Hvað er gert við þessu (að diskur sé compressaður)?
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 317
- Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Höktandi/stoppandi TV flakkari
ég fór með minn í tölvulistann og fæ að vita meira um þetta í fyrsta lagi á miðvikudag og posta þá lýsingu hér..
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 317
- Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Höktandi/stoppandi TV flakkari
þeir hjá @tt sögðu að ekkert væri að hýsingunni.
ég fór með diskinn í Tölvulistann og þeir settu hann í gegnum eitthvað program til að tékka á honum og þeir sögðu að það væri allt í lagi með hann.
ég var svo að prufa hann þegar ég var ný búinn að fá hann frá TL (fyrir rúmri viku) og þá gat ég horft á heila mynd án þess að eitthvað gerðist. (ég fékk líka nýjan disk hjá þeim til að prufa)
þegar ég var svo að færa stuff yfir á hann þá komu errorar og einhver gulur pop-up gluggi niðrí í horninu (hjá klukkini)
og ég ætlaði að detta inn í eina góða mynd í morgun og þá stoppaði myndin
hvað er málið með þetta
er þetta bara drasl eða gallað?
ég fór með diskinn í Tölvulistann og þeir settu hann í gegnum eitthvað program til að tékka á honum og þeir sögðu að það væri allt í lagi með hann.
ég var svo að prufa hann þegar ég var ný búinn að fá hann frá TL (fyrir rúmri viku) og þá gat ég horft á heila mynd án þess að eitthvað gerðist. (ég fékk líka nýjan disk hjá þeim til að prufa)
þegar ég var svo að færa stuff yfir á hann þá komu errorar og einhver gulur pop-up gluggi niðrí í horninu (hjá klukkini)
og ég ætlaði að detta inn í eina góða mynd í morgun og þá stoppaði myndin
hvað er málið með þetta
er þetta bara drasl eða gallað?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2859
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Höktandi/stoppandi TV flakkari
kaupa nýjan disk og prufa
Ef sama vandamálið kemur, þá er það hýsingin. Ef það reddast þá ertu kominn með stærri tvflakkara eða meira pláss í tölvuna
Ef sama vandamálið kemur, þá er það hýsingin. Ef það reddast þá ertu kominn með stærri tvflakkara eða meira pláss í tölvuna