Fatölvur í Elko?


Höfundur
arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Reputation: 0
Staðsetning: akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Fatölvur í Elko?

Pósturaf arnar7 » Mið 08. Okt 2008 17:04

hefur einhver hérna reynslu af fartölvukaupum í elko?
er eitthvað að því að kaupa fartölvu þar ?




eta
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Mið 20. Feb 2008 13:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fatölvur í Elko?

Pósturaf eta » Mið 08. Okt 2008 17:28

Keypti eina fyrir ári síðan á 45þ
þetta var lélegasta vélinn með með 512mb í minni
henti því og setti 2GB (fyrir 8þ) og hún er búinn að virka fínt í 1 ár.
enda bara notuð í vefinn og word... ekkert heavy.

hló mig vitlausan þegar þeir buðu mér 20þ kr tryggingu fyrir 45þ kr vél :)



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Fatölvur í Elko?

Pósturaf Halli25 » Mið 08. Okt 2008 17:29

eta skrifaði:Keypti eina fyrir ári síðan á 45þ
þetta var lélegasta vélinn með með 512mb í minni
henti því og setti 2GB (fyrir 8þ) og hún er búinn að virka fínt í 1 ár.
enda bara notuð í vefinn og word... ekkert heavy.

hló mig vitlausan þegar þeir buðu mér 20þ kr tryggingu fyrir 45þ kr vél :)

En enga reynslu af því að hafa viðskipti við þjónustuverið þeirra?


Starfsmaður @ IOD


Höfundur
arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Reputation: 0
Staðsetning: akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fatölvur í Elko?

Pósturaf arnar7 » Mið 08. Okt 2008 19:14

þakka þetta svar :)
er að spá í að kaupa mér http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... dvice#elko
og er að spá í að halda mér bara við þá ákvörðun nema það séu einhverjir sem hafa lent í miklu veseni með tölvur
sem eru keyptar þaðan.




mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 387
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 83
Staða: Ótengdur

Re: Fatölvur í Elko?

Pósturaf mainman » Mið 08. Okt 2008 19:56

Ég hef fengið mér sjónvarpsflakkara og dýra myndavél þarna og báðir hlutirnir biluðu, er auðvitað ekkert elko að kenna, það getur allt bilað en þeir tóku vel á móti mér, ég þurfti ekki að mæta með nótuna, bara segja kennitöluna sem var á nótunni þegar ég verslaði hlutina, þeir voru fljótir að afgreiða þetta á báðum tilvikum og fékk ég nýjann flakkara og ekkert vesen en myndavélin var ekki til hjá þeim svo þeir létu mig fá aðeins flottari og betri vél. verð að segja að þetta er eitt besta fyrirtæki sem ég hef nokkurntíman verslað við varðandi þjónustu eftirá. Ég mundi allavega frekar versla hjá þeim eitthvað þótt það væri einhverjum þúsundköllum dýrara en annarsstaðar.




Höfundur
arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Reputation: 0
Staðsetning: akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fatölvur í Elko?

Pósturaf arnar7 » Mið 08. Okt 2008 20:02

já lítur mikið betur út(það er að segja þjánustan) heldur en t.d. Tölvulistinn og BT eins og mér finnst,
en takk fyrir þetta svar :) þetta gefur bara meiri líkur á að ég kaupi þessa tölvu xD




Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fatölvur í Elko?

Pósturaf Gets » Mið 08. Okt 2008 20:38

Athugaðu samt að það stendur að hún sé uppseld, það er alveg á hreinu að hún mun kosta meira þegar ný sending kemur.




Höfundur
arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Reputation: 0
Staðsetning: akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fatölvur í Elko?

Pósturaf arnar7 » Mið 08. Okt 2008 22:26

þeir eru með 40stk í pöntun og þegar ég hringdi voru þeir ekki vissir um að hún myndi hækka eitthvað en ef hún myndi gera það þá væri hún samt á svipuðu verði , en þetta er það sem þeir segja en ég veit ekkert :S




Ic4ruz
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2005 17:52
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fatölvur í Elko?

Pósturaf Ic4ruz » Fös 10. Okt 2008 22:32

Ég keypti 120 GB flakkara af þeim fyrir um það bil ári siðan, siðan fór hann að bila. Senti þeim email, og þeir fundu kvittunina og gáfu mér nýjan flakkara sem var 160GB.

mjög góð þjónusta að minu mati. :D


Inno3d GeForce 8800GTS 320MB# GeIL 2GB Ultra PC2-6400 DC#Core 2 Duo E6420#ASUS P5N-E SLI#Samsung Spinpoint 250GB#Zykon Z1#Aspire X-DreamerII#Logitech x-230#Proview EP2230W


Höfundur
arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Reputation: 0
Staðsetning: akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fatölvur í Elko?

Pósturaf arnar7 » Fös 10. Okt 2008 22:35

jaa takk fyrir góð svör en ég er svona nánast hættur við að kaupa tölvu núna í kreppuni þar sem tölvan sem ég var að spá í er búin að hækka um 20.000kr á rúmri viku!