Viftulaust budget skjákort


Höfundur
hitachi
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Fim 02. Okt 2008 12:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Viftulaust budget skjákort

Pósturaf hitachi » Fim 02. Okt 2008 12:47

hæhæ

Ég er að leita mér að sæmilegu viftulausu skjákorti(PCIe), mun ekkert nota þetta í leiki.

Hvaða korti mælið þið með og hvaðan?

kv



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1899
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Viftulaust budget skjákort

Pósturaf emmi » Fim 02. Okt 2008 13:27

Tölvutek er með Gigabyte 4850 á 29.900kr.

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=19062




benregn
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 28. Jún 2007 19:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Viftulaust budget skjákort

Pósturaf benregn » Fim 02. Okt 2008 13:40

Það er nú varla budget kort :D Budget viftulaust er þá frekar 8600GT á 11.900 kr hjá t.d. Tölvutek




einarornth
has spoken...
Póstar: 195
Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Viftulaust budget skjákort

Pósturaf einarornth » Fim 02. Okt 2008 14:19

Þú ætlar ekki að nota það í leiki, en í hvað ætlarðu að nota það?

Ef þú ert bara að nota vafra, office og svoleiðis, þá er eitthvað svona alveg nóg:

http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_138_139&products_id=4121




Höfundur
hitachi
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Fim 02. Okt 2008 12:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Viftulaust budget skjákort

Pósturaf hitachi » Lau 04. Okt 2008 13:58

Takk fyrir svörin, þurfti bara algert basic skjákort og skellti mér á það sem einarornth benti á. 3.500kr minnir mig að það hafi kostað er ég keypti það í fyrradag, er komið á 5.450kr núna

fljótt að breytast

edit: það var á 3.950kr í fyrradag