Hjálp með tölfræði

Allt utan efnis

Höfundur
George W. Bush
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Mið 04. Okt 2006 15:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hjálp með tölfræði

Pósturaf George W. Bush » Fim 25. Sep 2008 23:25

Kvöldið vaktarar,
Hef heyrt að þið séuð nokkuð klárir strákarnir hérna. Ef það er einhver sem getur hjálpað mér með eitt dæmi þá væri sú hjálp vel þegin, þetta er alveg að gera mg geðveikann.

Dæmið er svona:

73% af hagfr. nemum annaðhvort fellur í tölfræði eða í stærðfræði. 39%
falla í tölfræði. 29% þeirra sem fellur í tölfræði falla líka í stærðfræði.
Hverjar eru líkurnar á því að hagfræði nemi valinn af handahófi sem nær
stærðfræði nái einnig tölfræði?

Allar tillögur eru vel þegnar.
Kv. Forsetinn.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1859
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 218
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með tölfræði

Pósturaf Nariur » Fim 25. Sep 2008 23:31

15,89%

þ.e. 29% af 39% er 11,31%

þ.e. 11,31% fala í báðum

og 73% falla í annaðhvort stæ eða töl

=11,31%+73%=84,31% falla eða 100-84,31=15,69% ná


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Höfundur
George W. Bush
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Mið 04. Okt 2006 15:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með tölfræði

Pósturaf George W. Bush » Fim 25. Sep 2008 23:47

Jáhá, þakka þér kærlega fyrir þetta. Bjargar deginum ef þetta er rétt.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1859
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 218
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með tölfræði

Pósturaf Nariur » Fim 25. Sep 2008 23:56

þetta er nú samt bara ef ég skildi dæmið rétt, afhverju vildir þú fá svarið við þessu?


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Höfundur
George W. Bush
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Mið 04. Okt 2006 15:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með tölfræði

Pósturaf George W. Bush » Fös 26. Sep 2008 00:00

Sæll,
þetta er eitt af dæmunum sem ég á að skila á morgun, er búinn að sjá nokkrar útgáfur af svarinu og var bara orðinn alveg lost í þessu.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1859
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 218
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með tölfræði

Pósturaf Nariur » Fös 26. Sep 2008 00:08

ó, í hvaða skóla ertu? ég vona að þetta sé eittaf svörunum sem þú hefur heyrt áður


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Höfundur
George W. Bush
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Mið 04. Okt 2006 15:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með tölfræði

Pósturaf George W. Bush » Fös 26. Sep 2008 00:13

Er í HÍ, var ekki búinn að sjá þeta svar áður, en þetta meikar samt mesta sensið.




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1775
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 141
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með tölfræði

Pósturaf blitz » Fös 26. Sep 2008 07:58

...
Síðast breytt af blitz á Fös 04. Feb 2022 06:59, breytt samtals 1 sinni.


PS4

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með tölfræði

Pósturaf urban » Fös 26. Sep 2008 08:07

spurningin er eiginlega...

hverjar eru líkurnar á því að þú náir öðru hvoru ? :twisted:


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Höfundur
George W. Bush
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Mið 04. Okt 2006 15:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með tölfræði

Pósturaf George W. Bush » Fös 26. Sep 2008 09:34

Vó, særði ég blygðunar kennd þína blitz með því að spyrja að þessu hérna á vaktinni? Að lesa út úr svona líkindadæmum er ekki mín sterkast hlið og kemur stærðfræðikunnáttu minni ekkert við, get lofað þér því. Er heldur ekkert alveg víst að þetta sé rétt gert svona. Þakka þér fyrir að kommenta kútur.
PS. Er ekki í stærðfræði 1




hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með tölfræði

Pósturaf hsm » Fös 26. Sep 2008 12:50

Er ekki einmitt málið að spyrja ef maður veit ekki og af hverju ekki hér eins og annarstaðar.
Hér er að finna fólk sem er stútfullt af gagnlegum og reyndar ekki svo gagnlegur upplýsingum :8)
Ég er sjálfur í stærðfræði, vélfræði og kælitækni sem eru allt stærðfræði áfangar og ekki það
léttasta sem ég kemst í og maður strandar oft á einhverjum dæmum,
en kveikir svo kanski á perunni ef maður sér hvernig þetta er reiknað.


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard


Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Reputation: 0
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með tölfræði

Pósturaf Dust » Fös 26. Sep 2008 20:53

Virðist vera alltaf einhverjir vaktarar sem þurfa að koma með svona heimskuleg komment.

En eins og Nariur reiknaði þetta er líklegasta útkoman. Réttara get ég ekki séð hvernig svarið á að vera öðruvísi. Væri gaman að þú kæmir með rétta svarið ef það er einhvað annað þegar þú ert kominn með það ;)

En eins og hsm segir, þá eru sterkar líkur á því að hann sé kominn með þetta nokkuð í minnið núna, þar sem hann fékk útreikningana með en ekki bara 15,69%.


AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu


dorg
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Lau 24. Jún 2006 10:19
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með tölfræði

Pósturaf dorg » Lau 27. Sep 2008 00:01

Dust skrifaði:Virðist vera alltaf einhverjir vaktarar sem þurfa að koma með svona heimskuleg komment.

En eins og Nariur reiknaði þetta er líklegasta útkoman. Réttara get ég ekki séð hvernig svarið á að vera öðruvísi. Væri gaman að þú kæmir með rétta svarið ef það er einhvað annað þegar þú ert kominn með það ;)

En eins og hsm segir, þá eru sterkar líkur á því að hann sé kominn með þetta nokkuð í minnið núna, þar sem hann fékk útreikningana með en ekki bara 15,69%.


Reyndar held ég að þetta sé ekki rétt svar.

Gefið er að sá sem dreginn var út féll ekki í stærðfr.
Samkvæmt mínum kokkabókum myndi það vera 1 - 0,39 * 0,29 + 0,73 - 0,39 = 0,55
Sem sagt 55% nema ná stærðfræði
Nú 0,39 * 0,29 = 11% falla í báðum
Þannig að 0,39 - 0,11 = 28% falla í tölfræði án þess að falla í stærðfræði 27% falla í hvorugu
Þannig að 27/55 gefa líkurnar 49% á því að maður falli ekki heldur í tölfræði fyrst þú varst svo hepinn að ná stærðfræði.




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með tölfræði

Pósturaf Selurinn » Lau 27. Sep 2008 00:14

OMG! M3T@L G34R!1



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1859
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 218
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með tölfræði

Pósturaf Nariur » Lau 27. Sep 2008 00:30

dorg skrifaði:
Dust skrifaði:Virðist vera alltaf einhverjir vaktarar sem þurfa að koma með svona heimskuleg komment.

En eins og Nariur reiknaði þetta er líklegasta útkoman. Réttara get ég ekki séð hvernig svarið á að vera öðruvísi. Væri gaman að þú kæmir með rétta svarið ef það er einhvað annað þegar þú ert kominn með það ;)

En eins og hsm segir, þá eru sterkar líkur á því að hann sé kominn með þetta nokkuð í minnið núna, þar sem hann fékk útreikningana með en ekki bara 15,69%.


Reyndar held ég að þetta sé ekki rétt svar.

Gefið er að sá sem dreginn var út féll ekki í stærðfr.
Samkvæmt mínum kokkabókum myndi það vera 1 - 0,39 * 0,29 + 0,73 - 0,39 = 0,55
Sem sagt 55% nema ná stærðfræði
Nú 0,39 * 0,29 = 11% falla í báðum
Þannig að 0,39 - 0,11 = 28% falla í tölfræði án þess að falla í stærðfræði 27% falla í hvorugu
Þannig að 27/55 gefa líkurnar 49% á því að maður falli ekki heldur í tölfræði fyrst þú varst svo hepinn að ná stærðfræði.


þetta gengur ekki upp í mínum huga... ég hlakka til dagsins sem bush segir okkur svarið sem kennarinn hans sagði honum


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Urður
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Lau 27. Sep 2008 00:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með tölfræði

Pósturaf Urður » Lau 27. Sep 2008 00:51

Já þetta var það sem ég þurfti á þessu annars ágæta föstudagskvöldi!

Látum T = falla í tölfræði og S = falla í stærðfræði. Þá er:

P(T) = 0.39

P(S | T ) = 0.29 = P(S snið T)/P(T) => P(S snið T) = 0.1131

P(T sam S) - P(T snið S) = 0.73 (miðað við að dæmið segir annað hvort eða)

P(T sam S) = P(T) + P(S) - P(T snið S) => P(S) = 0.34

=> P(T sam S) = 0.8431

og svo

P(ekki T | ekki S) = P(ekki T snið ekki S)/ P(ekki S)
= (1-P(T sam S))/(1-P(S))
= 0.2372




Höfundur
George W. Bush
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Mið 04. Okt 2006 15:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með tölfræði

Pósturaf George W. Bush » Fim 02. Okt 2008 21:41

Sælir, svarið er víst 49,4%. Vildi endilega deila þessu með ykkur. Þakka fyrir mig.