LCD skjár flöktir

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

LCD skjár flöktir

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 14. Sep 2008 17:47

er með hérna Samsung Syncmaster 226BW og hann er farinn að flökta pínu.. er þetta eitthvað sem gerist bara með aldrinum eða fellur þetta undir ábyrgð??

kem með vídjó eftir smá sem sýnir þetta betur



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: LCD skjár flöktir

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 14. Sep 2008 17:53




Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: LCD skjár flöktir

Pósturaf jonsig » Sun 14. Sep 2008 18:30

það er einfaldlega sjákortið eða skjárinn. búinn að húkka annan skjá við og chekka ? maður hefur séð ótrúlegustu effecta koma á skjáinn þegar skjákortið hefur hrunið. þriðja sem mér dettur í hug væri ef þú værir með 20 metra dvi-vga snúru og létir hana fara gegnum spennustöðina í hverfinu þínu



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: LCD skjár flöktir

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 16. Sep 2008 22:54

Já ok

þetta er samt mjög hæpilega skjákortið vegna þess að þessi skjár er pluggaður í fartölvu og skjárinn á tölvunni er í góðu lagi

er þetta bara eitthvað sem kemur með aldrinum eða er þetta eitthvað sem ég gæti fengið lagað??



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: LCD skjár flöktir

Pósturaf Gúrú » Þri 16. Sep 2008 23:17

KermitTheFrog skrifaði:Já ok

þetta er samt mjög hæpilega skjákortið vegna þess að þessi skjár er pluggaður í fartölvu og skjárinn á tölvunni er í góðu lagi

er þetta bara eitthvað sem kemur með aldrinum eða er þetta eitthvað sem ég gæti fengið lagað??


Er þetta nógu gott skjákort til að runna 2 :roll: ? Hvaða skjákort er þetta?


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: LCD skjár flöktir

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 16. Sep 2008 23:29

eitthvað innbyggt í móbóið

sé samt hvernig þetta verður þegar ég verð kominn með nýju tölvuna mína.. gá hvort þetta sé svona með hann þá




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2540
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: LCD skjár flöktir

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 17. Sep 2008 10:41

Prufaðu aðrar snúrur, skiptu um drivera fyrir skjákortið.. breyttu litaprófil á skjánum í ADOPE 1998 RGB

LAgaðu refresh rate líka, prufaðu að sjá hvaða stillingar þú ert með þar.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


lurkmann
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 10:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: LCD skjár flöktir

Pósturaf lurkmann » Mið 17. Sep 2008 10:56

Ef það er spennubreytir sem þarf að notast með skjánum þá er góður möguleiki að þetta sé hann.
Er að vinna í tölvudeild hjá stóru fyrirtæki og það var verkskmiðjugalli í allavega einni týpu af samsung skjám sem lýsti sér eins.
Erum búnir að skipta út tugum af þessum spennubreytum fyrir þessa skjái.



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: LCD skjár flöktir

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 18. Sep 2008 22:54

það er nú bara venjulegur straumkapall sem gengur úr skjánum beint i fjöltengi.. getur verið að skjárinn sé ekki að fá nóg rafmagn eða eitthvað vegna þess að hann er í fjöltengi með fullt af öðrum snúrum??