Aðstoð með Fan control 4 pin to 3 pin

Skjámynd

Höfundur
gisli h
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mán 29. Sep 2003 12:18
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Aðstoð með Fan control 4 pin to 3 pin

Pósturaf gisli h » Fim 30. Okt 2003 21:53

Sælir Allir.

Þanni er nú málið að ég var að versla mér Fan controller frá zalman
http://www.zalman.co.kr/usa/product/zm-mfc1.htm

Allt í lagi með það .. nema hvað ég er bara með viftur sem eru með sona 4 pin molex.. hvernig get ég reddað því yfir í þessi litlu viftu plug ?

þessar viftur eru frá YS tech .. en samt árs gamlar.

Er þetta kannski sem ég þarf ? .. eða er kannski til sona do it your self dæmi með þetta ?
http://www.overclock.co.uk/customer/product.php?productid=16199&cat=274 [/i]

takk fyrir



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 30. Okt 2003 22:40

ég fann nú bara svona tengi og horfði á það og stúderaði í sona mínútu. svo fann ég út hvernig maður losaði það af, tengdi og setti það saman aftur. :) þetta er miklu aðveldara en maður heldur. bara að fikta!


"Give what you can, take what you need."