Sælir,
Var að klukka E6600 hjá mér upp í 3.15GHz, bus speed í 350 (stock 266).
Ekkert vesen þar nema hvað að í load er core temp í kringum 61-63 sem mér finnst frekar mikið.
Eða er það kannski bull í mér? Hvað eiga kjarnarnir að geta þolað mikinn hita.
CPU temp er svona 43-45 í load.
Er með Thermalright Ultra Extreme 120 kælingu og er ekkert búinn að hækka Vcore
E6600
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
Re: E6600
Það er ekki gott að core temp E6600 sé að fara fyir 60 gráður því þá hægir móðurborðið á honum.
http://users.erols.com/chare/elec.htm#intel
http://users.erols.com/chare/elec.htm#intel
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: E6600
Yank skrifaði:Það er ekki gott að core temp E6600 sé að fara fyir 60 gráður því þá hægir móðurborðið á honum.
http://users.erols.com/chare/elec.htm#intel
Þarna er verið að tala um CPU temp ekki core temp.
http://processorfinder.intel.com/details.aspx?sSpec=SL9ZL
Thermal Specification: 60.1°c
En ég er búinn að finna þetta... Tjunction max er 85°c
Re: E6600
Ég náði C2D E6420 úr 2.13GHz í 3.4GHz og load þá er hitinn ca. 35°C, þeas CPU - áður en ég clockaði var hitinn +44°C og svo tók ég eftir að FanEQ í bios var disabled, stillti hann, heyrist ekkert hærra í viftunni samt auka 800rpm og já, er hún nuna í chilli rétt undir 30°C..
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: E6600
Móðurborðið hægir ekki á einu né neinu nema þú sért með speedstep enabled í biosnum. og 60 C° í full load er nokkuð normal fyrir flestar tölvur í dag.
Það sem hækkar hitan þegar maður er að overclocka eru ekki Mhz heldur Voltin sem þú stillir hann á. t.d var 300 Mhz AMD, 2.2Volt. Core 2 Duo er 1.2Volt default. þeir geta haldið meiri Mhz hraða ef þú gefur þeim meiri straum/volt til að vinna á. E8400 sem er 3 Ghz getur keyrt á sirca 3.6 Ghz á 1.2V. og sirca 4 Ghz á 1.3V. sem þýðir meiri straumur inná örgjörvan = meiri hiti til að losna við o.s.f.
Það sem hækkar hitan þegar maður er að overclocka eru ekki Mhz heldur Voltin sem þú stillir hann á. t.d var 300 Mhz AMD, 2.2Volt. Core 2 Duo er 1.2Volt default. þeir geta haldið meiri Mhz hraða ef þú gefur þeim meiri straum/volt til að vinna á. E8400 sem er 3 Ghz getur keyrt á sirca 3.6 Ghz á 1.2V. og sirca 4 Ghz á 1.3V. sem þýðir meiri straumur inná örgjörvan = meiri hiti til að losna við o.s.f.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.