Deiling tengingar í Vista


Höfundur
Don't Shoot It's Jesus!
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Sun 21. Okt 2007 20:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Deiling tengingar í Vista

Pósturaf Don't Shoot It's Jesus! » Fös 29. Ágú 2008 11:19

Jæja... Það kom þá að því að ég tapaði mér og henti XP x64 og setti upp Vista.

Ég hef nú ekkert slæmt þannig séð um Vistað að segja nema þá að ég get ekki deilt nettengingunni minni á aðra tölvu eins og ég var vanur að gera.

Málið er þannig að ég er með 2 tölvur á heimilinu og önnur þeirra er með 2 ethernet port og ég var vanur að tengja bara beint á milli þeirra og shera tengingunni.

Nema hvað að núna get ég bara ekki komið því í gagnið ?

á Local Area Connetion 2 fæ ég alltaf bara Local only þó svo að tengingin sé sheruð. Ég hef prufað að slökkva á Firewall hjá mér og fikkta í öllum stillingum sem mér dettur í hug enn ekkert virkar :S...

Ekki veit einhver hvað gæti verið að ?



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Deiling tengingar í Vista

Pósturaf Halli25 » Fös 29. Ágú 2008 12:50

Hvernig væri að fá sér router? Þá þarftu ekki að hafa tölvu gangandi dag og nótt svo að aðrar tölvur komist inná netið, árið 2000 er komið og farið :)

En Vista og XP á sama neti getur verið pain það litla sem ég hef prufað það, veit ekki ennþá hvernig ég fór að því að finna XP vélina á vista vélinni enn þann dag í dag :D


Starfsmaður @ IOD


Höfundur
Don't Shoot It's Jesus!
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Sun 21. Okt 2007 20:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Deiling tengingar í Vista

Pósturaf Don't Shoot It's Jesus! » Fös 29. Ágú 2008 13:02

Ég er á Studentagörðunum og þarf því að kaupa mér eitt stykki 12.000 Kr router.

Báðar tölvurnar eru með Vista.




einarornth
has spoken...
Póstar: 195
Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Deiling tengingar í Vista

Pósturaf einarornth » Fös 29. Ágú 2008 13:21

Ertu búinn að prófa hjálpina í Windows Vista?




Höfundur
Don't Shoot It's Jesus!
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Sun 21. Okt 2007 20:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Deiling tengingar í Vista

Pósturaf Don't Shoot It's Jesus! » Fös 29. Ágú 2008 13:25

Já hún segir mér bara alltaf að ég ætti að leyfa tengingunni að finna sér Ip sjálkrafa.
Er með það á



Skjámynd

supergravity
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Þri 24. Jún 2008 13:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Deiling tengingar í Vista

Pósturaf supergravity » Fös 29. Ágú 2008 16:08

Ég á router handa þér, færð hann fyrir minna en 12k =)

3-4 er alveg viðráðanlegt. Var á görðunum og hef ekkert að gera með lan router...

kveðjur


\o/

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Deiling tengingar í Vista

Pósturaf mind » Fös 29. Ágú 2008 16:34

http://www.tl.is/vara/8258

Getur örugglega fengið notaða router fyrir 3-5þús kall.