G5 eða G7 í leikina?

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16602
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2142
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

G5 eða G7 í leikina?

Pósturaf GuðjónR » Lau 23. Ágú 2008 21:51

Eða kannski eitthvað annað?
Hvað er best?




Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: G5 eða G7 í leikina?

Pósturaf Andriante » Lau 23. Ágú 2008 21:56

Hef átt bæði og svarið er G9.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: G5 eða G7 í leikina?

Pósturaf Gúrú » Lau 23. Ágú 2008 22:00

Hef átt þetta allt og svarið er MX518


Modus ponens

Skjámynd

Dári
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 04:23
Reputation: 0
Staðsetning: on teh Internet!!!1
Staða: Ótengdur

Re: G5 eða G7 í leikina?

Pósturaf Dári » Sun 24. Ágú 2008 02:22

ertu ekki of gamall til að vera leika þér í tölvuleikjum?



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16602
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2142
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: G5 eða G7 í leikina?

Pósturaf GuðjónR » Sun 24. Ágú 2008 18:34

Dári skrifaði:ertu ekki of gamall til að vera leika þér í tölvuleikjum?

Ef ég verð einhverntíman of gamall til að leika mér þá verður kominn tími á kirkjugarðinn!

Við nánari pælingar þá held ég að G7 sé málið, vil helst hafa þetta þráðlaust.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: G5 eða G7 í leikina?

Pósturaf Gúrú » Sun 24. Ágú 2008 18:57

GuðjónR skrifaði:
Dári skrifaði:ertu ekki of gamall til að vera leika þér í tölvuleikjum?

Ef ég verð einhverntíman of gamall til að leika mér þá verður kominn tími á kirkjugarðinn!

Við nánari pælingar þá held ég að G7 sé málið, vil helst hafa þetta þráðlaust.


Ef þú ert pro gamer þá verðurðu ekki lengi að skila G7...


Modus ponens


Darknight
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Mán 18. Feb 2008 13:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: G5 eða G7 í leikina?

Pósturaf Darknight » Sun 24. Ágú 2008 19:09

g5 og g7 eru sömu mýs, bara ein er þráðlaus... nákvæmlega engin munur að finna ef þetta er notað á skrifborði.




Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: G5 eða G7 í leikina?

Pósturaf Andriante » Sun 24. Ágú 2008 21:04

Pro gamer = G9

Tekur mjög langan tíma að venjast G9, ég hataði hana í svona 2-3 vikur en elska hana núna

nýliði gamer = G5

G7 = Blargh




halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1006
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: G5 eða G7 í leikina?

Pósturaf halldorjonz » Sun 24. Ágú 2008 21:19

Andriante skrifaði:Pro gamer = G9

Tekur mjög langan tíma að venjast G9, ég hataði hana í svona 2-3 vikur en elska hana núna

nýliði gamer = G5

G7 = Blargh


Hef verið með drasl microsoft mús, mx510 og 2x mx518.. allt bilað á skömmum tíma
er búinn að vera með g5 í hálft ár núna og í fyrstaskipti er ég ánægður með að músin mín bili ekki, síðan er hún drullu þæginleg, og flott í kaupbæti :)
g9 ég prufaði að taka um þessa mús og það er bara nasty, algjör trukkamús :shock:




Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: G5 eða G7 í leikina?

Pósturaf Andriante » Sun 24. Ágú 2008 22:05

halldorjonz skrifaði:
Andriante skrifaði:Pro gamer = G9

Tekur mjög langan tíma að venjast G9, ég hataði hana í svona 2-3 vikur en elska hana núna

nýliði gamer = G5

G7 = Blargh


Hef verið með drasl microsoft mús, mx510 og 2x mx518.. allt bilað á skömmum tíma
er búinn að vera með g5 í hálft ár núna og í fyrstaskipti er ég ánægður með að músin mín bili ekki, síðan er hún drullu þæginleg, og flott í kaupbæti :)
g9 ég prufaði að taka um þessa mús og það er bara nasty, algjör trukkamús :shock:


Já eins og ég segi, tekur mjööög langan tíma að venjast henni. Svo verður hún æði.




EmmDjei
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 25. Des 2007 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: tölvustólnum
Staða: Ótengdur

Re: G5 eða G7 í leikina?

Pósturaf EmmDjei » Sun 24. Ágú 2008 23:52

hef verið með g5 og g7... og verð að segja að g7 sé betri(að mínu mati aðvitað) svitnar mun minna útfrá áferðinni á g7 heldur g5, svo er hún þráðlaus sem kemur sér vel vegna þess að þá þarftu aldrei að vera að laga snúruna vegna þess að músin er byrjuð að snúast, og ef að snúran liggur undir borð og svo í turninn eða í usb höbb festist hún gjarnan á kantinum... og það getur verið fokking pirrandi að þurfa að fara að laga snúruna þegar að maður er að mæta einhverjum í t.d battlefield eða cod


viktorinwonderland@hotmail.com
ég er hvorki með lesblindu né ritblindu... ég bara á það til að skrifa mikið vitlaust

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: G5 eða G7 í leikina?

Pósturaf urban » Mán 25. Ágú 2008 00:27

Dári skrifaði:ertu ekki of gamall til að vera leika þér í tölvuleikjum?

þú hættir ekki að leika þér vegna þess að þú verður gamall
þú verður gamall vegna þess að þú hættir að leika þér.

en semsagt hef verið með G5 og prufað G9

hef verið er svolítið keyword í þessari setningu.

ég fékk mér aftur MX518


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

kallikukur
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 00:05
Reputation: 22
Staðsetning: grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: G5 eða G7 í leikina?

Pósturaf kallikukur » Mán 25. Ágú 2008 01:06

http://kisildalur.is/?p=2&id=717

segi ég nú bara .. 5 forritanlegir takkar


i5 2500k | P8P67 PRO | 8gb Mushkin ddr3 1600Mhz | force3d HD 4870 | 750GB | Realtek ALC883 (7.1)

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1111
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: G5 eða G7 í leikina?

Pósturaf mind » Mán 25. Ágú 2008 09:56

G5
Perfect Control: 1.30 m/s (51"/s)
Malfunction Speed: 1.35 m/s (53"/s)

MX518
Perfect Control: 2.03 m/s (80"/s)
Malfunction Speed: > 4.5 m/s (177"/s)

Deathadder
Perfect Control: 3.92 m/s (154"/s)
Malfunction Speed: 4.40 m/s (173"/s)

http://www.esreality.com/?a=post&id=1265679
http://www.esreality.com/?a=longpost&id=1300293&page=5




olla
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Fös 12. Jan 2007 14:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: G5 eða G7 í leikina?

Pósturaf olla » Lau 25. Okt 2008 03:28

g3/mx518 best á g5 og eru lóðir sem ég hef breytt og reynt að láta virka
en fékk mér svo g3/mx518 og finnst mér hún betri frá byrjun :P




Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 326
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: G5 eða G7 í leikina?

Pósturaf Gerbill » Lau 25. Okt 2008 08:42

Mx518.
Búinn að eiga mína í næstum ár og hún virkar bara ansi fínt.




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: G5 eða G7 í leikina?

Pósturaf Selurinn » Lau 25. Okt 2008 11:15

G5 fær mitt atkvæði.

Annars elskaði ég MX510, sem var stolinn af mér :(. Erfitt hefur verið að nálgast hana síðan.




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: G5 eða G7 í leikina?

Pósturaf vesley » Lau 25. Okt 2008 15:06

prufaðu bara eitthverja aðra en logitech.

eins og http://kisildalur.is/?p=2&id=765 vinur minn á eina svona og hann gæti ekki verið meira ánægður.


http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=18255
ég er svo með þessa hérna og er búinn að eiga hana í rúmt ár og elska hana.. það eru 5 eða 6 hraðastillingar á henni meðan eins og á g5 eru þær 3.. og triple shot takkinn er algjör snilld :D



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: G5 eða G7 í leikina?

Pósturaf Gúrú » Lau 25. Okt 2008 16:46

vesley skrifaði:prufaðu bara eitthverja aðra en logitech.

eins og http://kisildalur.is/?p=2&id=765 vinur minn á eina svona og hann gæti ekki verið meira ánægður.


http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=18255
ég er svo með þessa hérna og er búinn að eiga hana í rúmt ár og elska hana.. það eru 5 eða 6 hraðastillingar á henni meðan eins og á g5 eru þær 3.. og triple shot takkinn er algjör snilld :D


Innleggfrá GuðjónR Lau 23. Ág 2008 21:51

Held að hann hafi ekki beðið í 2 mán með að fá sér mús sko...


Modus ponens

Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1653
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: G5 eða G7 í leikina?

Pósturaf MuGGz » Lau 25. Okt 2008 17:33

Ég hef prufað maaargar mýs í gegnum tíðina og var síðast með G9

Enn núna er ég komin með nýja sem toppar allt sem ég hef notað og prufað

SteelSeries Mouse Ikari Laser

:8)




e-r
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 19:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: G5 eða G7 í leikina?

Pósturaf e-r » Lau 25. Okt 2008 18:38

ok ég átti g7 þráðlausa dæmið heillaði, byrjaði að spila og fanns hún vera svo mikið eftir á, some dude sagði mér að það væri útaf þráðlausa shittinu þannig að ég fór og keypti mér g5 og mx518 finnst vera matsatriði hvort þetta optical eða laser hefur vinninginn en laser dæmið er svoldið ryðgað á agnarsmáuhreyfingum þegar þær eru hægar. Ég er að nota g5 en get ekki fært rök fyrir því að þú ættir að nota hana frekar en mx518 eða öfugt :8)


So there I was on that toilet seat, drunk, stoned, feeling like I was going to vomit, with a huge poo poo up my rear end and jerking off.


Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Re: G5 eða G7 í leikina?

Pósturaf Harvest » Lau 25. Okt 2008 20:04

2x Mx1000, 3x Mx510, 2x Mx518, 2x G7, 2x G5


Ég segi G5 all the way (þessi bláa með 2 tökkum á hliðinni back/forward)

Hef reyndar prufað G9 og hún hentaði mér ekki. Hef einnig notað revolution mýsnar aðeins en mér finst OF mikið af drasli á þeim - plús það eru engar leikjamýs).


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: G5 eða G7 í leikina?

Pósturaf Gúrú » Lau 25. Okt 2008 21:03

e-r skrifaði:ok ég átti g7 þráðlausa dæmið heillaði, byrjaði að spila og fanns hún vera svo mikið eftir á, some dude sagði mér að það væri útaf þráðlausa shittinu þannig að ég fór og keypti mér g5 og mx518 finnst vera matsatriði hvort þetta optical eða laser hefur vinninginn en laser dæmið er svoldið ryðgað á agnarsmáuhreyfingum þegar þær eru hægar. Ég er að nota g5 en get ekki fært rök fyrir því að þú ættir að nota hana frekar en mx518 eða öfugt :8)


Fer eftir mottunni....
Sumar mottur eru gerðar fyrir optical og sumar fyrir laser?


Modus ponens


e-r
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 19:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: G5 eða G7 í leikina?

Pósturaf e-r » Sun 26. Okt 2008 01:27

Gúrú skrifaði:
e-r skrifaði:ok ég átti g7 þráðlausa dæmið heillaði, byrjaði að spila og fanns hún vera svo mikið eftir á, some dude sagði mér að það væri útaf þráðlausa shittinu þannig að ég fór og keypti mér g5 og mx518 finnst vera matsatriði hvort þetta optical eða laser hefur vinninginn en laser dæmið er svoldið ryðgað á agnarsmáuhreyfingum þegar þær eru hægar. Ég er að nota g5 en get ekki fært rök fyrir því að þú ættir að nota hana frekar en mx518 eða öfugt :8)


Fer eftir mottunni....
Sumar mottur eru gerðar fyrir optical og sumar fyrir laser?


Já ok vissi það ekki. Er nú bara með steelpad og finnst hún æðisleg.
Annars háir þetta mér ekki neitt í CS sumir segja að awp dæmið sucki en það eru bara gaurarnir sem taka sér mega tíma í að miða og fara hægt. Reyndar erfitt að spila minesweeper hratt með henni en I can live with that


So there I was on that toilet seat, drunk, stoned, feeling like I was going to vomit, with a huge poo poo up my rear end and jerking off.


arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Reputation: 0
Staðsetning: akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: G5 eða G7 í leikina?

Pósturaf arnar7 » Sun 26. Okt 2008 10:41

MX518 er málið
búinn að eiga mína í 1,5 til 2 ár og Alldrei klikkað..

snilldar mýs