ég var á netinu rétt fyrir hádegi þegar allt net datt niður.
eftir að hafa endurræst allt án árangurs, tók ég eftir því að stillingarsíðan fyrir routerinn hafði breyst, útlitslega séð ?
úr þessu :
í þetta :
Þjónustuver sagði mér að línan væri ekki að synca og svo eftir ca 5 min þegar ég var að labba í gegnum öll aulaskrefin með þjónustuveri datt netið allt í einu inn.
WTF !!
einhver séð þetta áður ?
ok skiljanlegt að netið detti niður en útlitsbreytingar á stjórnunarsíðu ?
speedtouch 585 - dularfullt
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: speedtouch 585 - dularfullt
Er þetta ekki bara uppfærsla á Firmware sem var í gangi hjá þér? Sýnist þú vera komin með nýtt firmware.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- has spoken...
- Póstar: 193
- Skráði sig: Mið 27. Des 2006 04:46
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: speedtouch 585 - dularfullt
Ég var að skipta yfir í síman og fékk hjá þeim speedtouch 585 og á honum er stillinga síðan eins og á skjáskoti 2.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 21
- Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:26
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: speedtouch 585 - dularfullt
hmmm...
nei ég er ekki inn á neti nágrannans
og ég var ekki að skipta um firmware
hann segir núna að ég sé með 6.2.29.2
það er til 7.4.3.2 international: ST585v6_ZZQIAA7.432.zip
og 8.2.1.5 deutsch: ST585v6_GeChGen_R8215_final.zip
þannig að þetta hefur verið downgrade(lítilslækkun?)
og fyrir utan það - hversvegna ætti það að breytast upp úr þurru.
nei ég er ekki inn á neti nágrannans
og ég var ekki að skipta um firmware
hann segir núna að ég sé með 6.2.29.2
það er til 7.4.3.2 international: ST585v6_ZZQIAA7.432.zip
og 8.2.1.5 deutsch: ST585v6_GeChGen_R8215_final.zip
þannig að þetta hefur verið downgrade(lítilslækkun?)
og fyrir utan það - hversvegna ætti það að breytast upp úr þurru.
Re: speedtouch 585 - dularfullt
klaengur skrifaði:hmmm...
nei ég er ekki inn á neti nágrannans
og ég var ekki að skipta um firmware
hann segir núna að ég sé með 6.2.29.2
það er til 7.4.3.2 international: ST585v6_ZZQIAA7.432.zip
og 8.2.1.5 deutsch: ST585v6_GeChGen_R8215_final.zip
þannig að þetta hefur verið downgrade(lítilslækkun?)
og fyrir utan það - hversvegna ætti það að breytast upp úr þurru.
Þú notar ekki svo glatt önnur firmware en þau sem Síminn skaffar þér, versionnúmerin segja ekki neitt.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 21
- Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:26
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: speedtouch 585 - dularfullt
afhverju ekki ?
og ertu að reyna að segja mér að síminn hafi breytt um firmware hjá mér ?
og ertu að reyna að segja mér að síminn hafi breytt um firmware hjá mér ?
Re: speedtouch 585 - dularfullt
klaengur skrifaði:afhverju ekki ?
og ertu að reyna að segja mér að síminn hafi breytt um firmware hjá mér ?
Öll firmwarein koma frá Thomson með breytingum og stillingum fyrir kerfi Símans. Þótt megnið af stillingunum séu Generic og virka allstaðar þar sem ADSL2+ er í brúki þá eru til dæmis TV stillingarnar sérstakar fyrir Símann.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.