Besta skjákortið fyrir aurinn

Skjámynd

Höfundur
bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Besta skjákortið fyrir aurinn

Pósturaf bjornvil » Mán 18. Ágú 2008 13:39

Sælir félagar

Hvaða skjákort er svona mesta bang-for-buck sem er í boði í dag???

Ég er með Geforce 8600GTS og vill fara að uppfæra, en er ekki tilbúinn að fara í mjög dýrt kort.

Mér lýst svakalega vel á 8800GT kortin, hægt að fá þau alveg niður í 15,860 Kr. (Sparkle kort í Tölvuvirkni). Þau fengu allavega MEGA dóma á sínum tíma og þóttu bestu kortin fyrir peningin þegar þau komu út. Voru að nálgast 8800 GTX performance á brot af verðinu.

En nú eru nokkuð mörg kort búin að koma í kjölfarið og ég var að vona að þið gætuð komið með einhverjar ráðleggingar með kort.

Ég vill helst kaupa kort sem er á bilinu 15-20 þúsund kall.

Takk takk!
Síðast breytt af bjornvil á Mán 18. Ágú 2008 21:10, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Besta skjákortið fyrir aurinn

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 18. Ágú 2008 13:53

HD 4850

20.000 í Tölvuvirkni



Skjámynd

Höfundur
bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Besta skjákortið fyrir aurinn

Pósturaf bjornvil » Mán 18. Ágú 2008 14:14

KermitTheFrog skrifaði:HD 4850

20.000 í Tölvuvirkni


OK, hef lítið skoðað ATI kortin... við hvaða Geforce kort má miða þetta kort við???




GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besta skjákortið fyrir aurinn

Pósturaf GGG » Mán 18. Ágú 2008 14:29

Sammála, HD4850, þarft ekkert að hugsa þetta meira ef þú ert að spá í kort í kringum 15-20 þús.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3077
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 45
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besta skjákortið fyrir aurinn

Pósturaf beatmaster » Mán 18. Ágú 2008 14:31

bjornvil skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:HD 4850

20.000 í Tölvuvirkni


OK, hef lítið skoðað ATI kortin... við hvaða Geforce kort má miða þetta kort við???
9800 GTX+


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Besta skjákortið fyrir aurinn

Pósturaf mind » Mán 18. Ágú 2008 15:26

Amm HD4850 fær mitt atkvæði




LillGuy
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Fim 24. Apr 2008 20:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besta skjákortið fyrir aurinn

Pósturaf LillGuy » Mán 18. Ágú 2008 15:50

HD4850!!!!!! ATI er í toppin núna eiginlega!



Skjámynd

Höfundur
bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Besta skjákortið fyrir aurinn

Pósturaf bjornvil » Mán 18. Ágú 2008 16:46

Takk fyrir svörin félagar.

Það má kannski taka það fram að ég nota 19" skjá í 1440x900 upplausn, býst ekki við að fara í stærra á næstunni.




Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besta skjákortið fyrir aurinn

Pósturaf Matti21 » Mán 18. Ágú 2008 17:10

Nýtt út úr búð er HD4850 klárlega best fyrir peninginn í dag.
Aftur á móti er ég með 8800GT Superclocked frá eVGA með thermaltake DuOrb kælingu til sölu á 10.000kr ef þú hefur áhuga.
Mynd
Hitinn á kortinu hefur ekki farið yfir 45°C hjá mér með DuOrb kælingunni meðan hann fór upp í 86°C á stock kælingunni og þá var farið að heyrast duglega í henni.
Kortið hefur aldrei failað hjá mér, var keypt hjá tölvutækni í október-nóvember í fyrra og ætti að ráða nokkuð vel við allt á 1440x900.
Sendu mér skilaboð ef þú hefur áhuga.


-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010

Skjámynd

Höfundur
bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Besta skjákortið fyrir aurinn

Pósturaf bjornvil » Þri 19. Ágú 2008 12:01

Hmmm, er ennþá á báðum áttum...

Skiptir einhverju máli hvernig móðurborð ég er með, þ.e.a.s. ef ég fer í ATI kortið?



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Besta skjákortið fyrir aurinn

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 19. Ágú 2008 12:30

bara ef þú ætlar að fara í CrossFire í framtíðinni þarftu að vera með CrossFire compatible móðurborð




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Besta skjákortið fyrir aurinn

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 19. Ágú 2008 12:52

Þetta 8800GT kort eru pottþétt góð kaup. getur þá notað restina af peningnum í e-ð annað ;)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Höfundur
bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Besta skjákortið fyrir aurinn

Pósturaf bjornvil » Þri 19. Ágú 2008 13:48

ÓmarSmith skrifaði:Þetta 8800GT kort eru pottþétt góð kaup. getur þá notað restina af peningnum í e-ð annað ;)


Jú, það er alveg rétt hjá þér. Er reyndar aðallega að hugsa aðeins út í framtíðina með að kaupa HD4850, en þá verður væntanlega hægt að fá það á 10.000 kall notað :)



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Besta skjákortið fyrir aurinn

Pósturaf MuGGz » Þri 19. Ágú 2008 14:18

Ég myndi segja að 8800GT kortið séu flott kaup

uppá framtíðina þá myndi ég segja að HD4850 væri ekki það besta, 4870 væri nær uppá framtíðina að gera

þannig persónulega myndi ég kaupa þetta 8800GT kort núna og uppfæra þá jafnvel í notað HD4870 seinna meir ef að 8800GT kortið dugar þér ekki lengur



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besta skjákortið fyrir aurinn

Pósturaf DaRKSTaR » Þri 19. Ágú 2008 18:25

mikið rétt.. ef þú ætlar að tryggja þig eitthvað upp á framtíðina að gera þá hiklaust 4870.

myndi hiklaust segja að 10 þús fyrir þetta 8800 kort væri fínn díll.

ati eru virkilega að sækja í sig verðið núna og með 4800 línunni eru þeir bókstaflega búnir að valta yfir nvidia í performance vs verð.


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2852
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Besta skjákortið fyrir aurinn

Pósturaf CendenZ » Þri 19. Ágú 2008 20:15

...notað skjákort.

til þess er m.a. vaktin :|




sigurbrjann
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mið 06. Ágú 2008 08:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besta skjákortið fyrir aurinn

Pósturaf sigurbrjann » Þri 19. Ágú 2008 21:22

hd 4850 er frábært og verður ekkert úrelt fyrr en eftir í fyrstalagi 4-5 ár og kostar ekki nema 200 þús



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Besta skjákortið fyrir aurinn

Pósturaf MuGGz » Þri 19. Ágú 2008 21:28

sigurbrjann skrifaði:hd 4850 er frábært og verður ekkert úrelt fyrr en eftir í fyrstalagi 4-5 ár og kostar ekki nema 200 þús


Hef það á tilfinningunni að þú hefur stundum ekki hugmynd um hvað þú ert að tala..

4850 er ekki high end kort og þar að leiðandi mun það ekki vera nóg næstu 4-5 árin tala nú ekki um ef þú ætlar að spilar leiki sem koma út næstu árin í 1920x1680 upplausn ...




sigurbrjann
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mið 06. Ágú 2008 08:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besta skjákortið fyrir aurinn

Pósturaf sigurbrjann » Þri 19. Ágú 2008 22:02

átti að vera 20 þús



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Besta skjákortið fyrir aurinn

Pósturaf Gúrú » Þri 19. Ágú 2008 23:17

sigurbrjann skrifaði:átti að vera 20 þús

Samt sem áður rangt...

5 ár? Fáránleg tala.


Modus ponens

Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besta skjákortið fyrir aurinn

Pósturaf DaRKSTaR » Mið 20. Ágú 2008 00:57

sigurbrjann skrifaði:hd 4850 er frábært og verður ekkert úrelt fyrr en eftir í fyrstalagi 4-5 ár og kostar ekki nema 200 þús


hehe.. sjáðu 8800gtx það dugði í 2 ár, verð að vísu að viðurkenna að það er mjög lángur líftími.

4850 verður kannski ok í 1 ár max. engin trygging, þetta er lowbudget kort og er að performa mjög vel í dag, engin trygging fyrir því að það verði að performa vel í leikjum sem koma um jólin eða eftir áramót.

þegar ég uppfærði mína vél var mitt limir þannig, ef ég get keyrt crysis í hámarksupplausn með allt í botni án þess að hann hiksti þá mundi þessi vél duga vel í alla leiki í 1 ár allavega, til að tryggja mig ennfrekar fékk ég mér crossfire móðurborð þannig að ég ætti alltaf möguleika á að troða öðru 4870 korti í hana seinna, þar með lengt líftímann á henni eitthvað.. máski 2 ár.

4-5 ár er algjörlega óraunhæft sama hvaða tölvu þú kaupir í dag.


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Besta skjákortið fyrir aurinn

Pósturaf Daz » Mið 20. Ágú 2008 09:15

Gúrú skrifaði:
sigurbrjann skrifaði:átti að vera 20 þús

Samt sem áður rangt...

5 ár? Fáránleg tala.

Eru ekki allir enþá að nota ATI Radeon 9600 ??



Skjámynd

Höfundur
bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Besta skjákortið fyrir aurinn

Pósturaf bjornvil » Mið 20. Ágú 2008 11:37

Ég þakka fyrir góð svör og umræðu drengir.

Ég skellti mér á 8800GT kortið sem Matti bauð mér.

Þrátt fyrir smá byrjunarörðugleika :oops: þá gekk þetta allt upp og allt virkar.

Kortið er að performa ágætlega sýnist mér, þótt ég sé nú ekki búinn að spila neitt af ráði, en ég prufaði Crysis í Windows XP með Very High Settings moddi á 1440x900 upplausn og hann var að keyra á 30-40 römmum í byrjun leiksins sem er þokkalegt held ég :)




littel-jake
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Lau 18. Ágú 2007 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besta skjákortið fyrir aurinn

Pósturaf littel-jake » Mið 20. Ágú 2008 16:14

ég fékk mér 8800GT fyrir svona mánuði og er bara mjög sáttur með það.


E8400@3gHz---Intel 775-Ga-P35-DS3L--- GeForce8800GT512mb---560W aflgjafi (með wattmæli)---2x2gb DDR2 @800Mhz--- Geimt í óttalegum bakaraofni frá Aspire

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Besta skjákortið fyrir aurinn

Pósturaf Gúrú » Mið 20. Ágú 2008 17:09

Daz skrifaði:
Gúrú skrifaði:
sigurbrjann skrifaði:átti að vera 20 þús

Samt sem áður rangt...

5 ár? Fáránleg tala.

Eru ekki allir enþá að nota ATI Radeon 9600 ??

Frekar úrelt sko... (Þá er ég að tala um kortin í línunni sem eru ca. 5 ára gömul...)


Modus ponens