Hví stundum við sjórán á leikjum?

Skjámynd

Höfundur
einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Reputation: 1
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Hví stundum við sjórán á leikjum?

Pósturaf einzi » Fim 14. Ágú 2008 11:35

Fór aðeins að spá í innri sjóræningjann í mér eftir að ég las þessa grein sem ég rakst á slashdot. Svo mig langaði koma af stað smá umræðu um þetta.

Ég vissulega fann hvernig ég gat verið sammála gremju þessa sjálfstæða leikjaframleiðanda. Það getur verið gremjulegt að reyna mikið að gera góðan leik þegar maður veit að þessir sjóræningjar munu strax stela honum.
En ég er glaður fyrir hans hönd að hann hefur öðlast kvatningu til að gera betri leiki þrátt fyrir að leikjum hans verði "stolið". Að hlusta á fólkið sem mun á endanum nota og spila leikina er náttúrulega skref í rétta átt. Að gera leiki vel aðgengilega á netinu og ekki að kæfa fólk í digital right management til að passa upp á aurana sína. Nýjasta dæmið hjá mér er vefverslun EA Games. Ef að þessi 2,5 mánaða reynsla mín af henni kennir mér ekki að forðast EA eins og heitan eldinn þá veit ég ekki hvað. Að ég skuli ekki enn geta notað leikinn sem ég keypti fyrir 2,5 mánuði síðan útaf flóknu DRM segir sitt. Ég mun ekki versla við EA aftur ef ég kemst hjá því.

En þá komum við að þessari stóru spurningu: "Hví stundum við sjórán á leikjum?"

Fyrir mína parta er það takmarkað framboð. Ég er þannig týpa að ég er fastheldinn við ákveðna leiki sem hafa reynst mér vel, t.d.Half-Life, Warcraft, Command&Conquer og Battlefield ( veit að þessir 2 síðustu koma frá EA en þeir eru bara svo góðir ). Þeir eru kannski fleiri en þetta eru þeir sem ég man eftir. Á meðan ég kaupi/panta þessa leiki þá spyr maður sig, hvað með alla hina leikina. Á meðan BT var og hét hér á ísafirði, fór ég reglulega og keypti leiki úr útsöluhillunni. Þetta voru kannski ekki bestu leikir í heimi, en þeir voru ódýrir og stundum voru þetta gamlir gullmolar sem maður spilaði á yngri árum. Þetta get ég ekki gert lengur. Ég þyrfti að keyra 430Km til þess en það er önnur saga.

Svo er það kannski verðið. Að kaupa leik á 6000 kr sem hefur vikuskemmtanagildi finnst mér ekki vera peningana virði. Einmitt þess vegna stundaði ég útsölubásana. Gömlu leikirnir hafa enn það skemmtanagildi og þeir höfðu þegar þeir voru á Top10 á 5.990kr en fást nú fyrir 999kr. Jú og kannski gæðin líka. Eru lélegir leikir virkilega 6000kr virði bara af því að þetta er leikur?

En svona þegar allt kemur til alls, þá er það ekki minn einskæri vilji að stunda sjórán, en þegar dreifingaraðilar gera sjórán að auðveldu leiðinni þá þurfa menn náttúrulega að endurskoða sínar aðferðir.

Hví stundið við sjórán á leikjum?




Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hví stundum við sjórán á leikjum?

Pósturaf Andriante » Fim 14. Ágú 2008 11:59

Því það kostar ekkert :-D



Skjámynd

djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Reputation: 0
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Re: Hví stundum við sjórán á leikjum?

Pósturaf djjason » Fim 14. Ágú 2008 12:09

Andriante skrifaði:Því það kostar ekkert :-D


Þú ert lame.


"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hví stundum við sjórán á leikjum?

Pósturaf urban » Fim 14. Ágú 2008 12:48

ég geri það fyrst og fremst til þess að prufa viðkomandi leik.

ef að ég er ánægður með hann þá enda ég oft á því að kaupa hann.
hef reyndar ekki keypt mér nema 1 eða 2 leiki það sem að af er þessu ári, en ástæðan fyrir því er fyrst og fremst sú að ég spila orðið andskotan ekki neitt.

en aftur á móti þá geri ég mjög lítið af því að versla mér tölvuleiki út úr búð hérna heim.

t.d. þá dýrka ég það hvað það eru margir leikir farnir að koma inn í gegnum steam
hef nær eingöngu keypt mér leiki þar í gegn undanfarin ár, (held að það séu á milli 50 og 60 leikir á steam accountinum hjá mér) og jú síðan öðru hverju ef að ég rekst á eitthvað sniðugt ef að ég er erlendis.

ástæðan fyrir að ég kaupi ekki hérna heim
verð og síðan það að smáís/stef skuli þurfa að vera með puttana í öllum andksotanum.

örlítið tengt þessu en samt ekki, þá er telja t.d. smáís það ólöglegt þegar að menn versla sér músík í gegnum itunes erlendis frá.
eru á móti því að maður dli músík og einnig á móti því að menn kaupi hana erlendis frá.

ástæðan.... þá fá þeir ekkert í sína vasa.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Hví stundum við sjórán á leikjum?

Pósturaf Daz » Fim 14. Ágú 2008 12:48

Ég kaupi held ég orðið alltaf þá leiki sem ég spila, en ég stunda einmitt þá útsölur og tilboðshillur og panta á netinu þegar ég finn góð tilboð. Er ekki þjófnaður á leikjum bara "níska" og mögulega leti, oft er einfaldara að ná í leik á netið ólöglega en að kaupa hann.




hallihg
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hví stundum við sjórán á leikjum?

Pósturaf hallihg » Fim 14. Ágú 2008 13:30

Ég downloada til að prufa. Rétt eins og ég hleð niður kvikmyndum og kaupi þær sem ég tel þess virði að kaupa.

Steam búðin er snilld en ég var að vona að þetta myndi leiða til lægra verðs en raun ber vitni.


count von count

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Hví stundum við sjórán á leikjum?

Pósturaf mind » Fim 14. Ágú 2008 13:47

Fyrir mitt leiti segi ég.

Offramboð á leikjum , sérstaklega lélegum!

Ekki nægilega marktæk leikjareview, man hérna fyrir nokkrum mánuðum þegar gaur var rekinn frá Gamespot fyrir að gefa ákveðnum leik vond review þar sem leikjaframleiðandinn eyddi miklu í auglýsingar hjá þeim og líkaði það ekki að einhver hefði ekki gefið leiknum frá sér góða einkun.

Ef leikjaframleiðendur vilja ekki að leikjum sé stolið þá á að gera eftirfarandi:
Nota online verification eins og t.d. Blizzard með diablo og Warcraft III , bara CD-Keys.
Leyfa fólki að downloada leiknum eins og t.d. Steam.
Ég tími að kaupa $40 dollara leik en ekki 7.000 ISK.

Gott dæmi er t.d. Savage 2 , þetta er lítill leikur en margir sem spila og mikið endurspilanagildi. Bara eitt gjald einusinni $29.



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hví stundum við sjórán á leikjum?

Pósturaf DaRKSTaR » Fim 14. Ágú 2008 13:57

Andriante skrifaði:Því það kostar ekkert :-D


nákvæmlega.. vegna þess að það kostar ekkert.

ég kaupi aldrei leiki né forrit.. það er algjör undanteking að ég kaupi leik, það er þá bara til að getað spilað þá online.


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless


Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hví stundum við sjórán á leikjum?

Pósturaf Andriante » Fim 14. Ágú 2008 14:07

djjason skrifaði:
Andriante skrifaði:Því það kostar ekkert :-D


Þú ert lame.


Má vel vera, ég er þó allavega ekki heimskur eyðsluseggur =P~ #-o



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hví stundum við sjórán á leikjum?

Pósturaf emmi » Fim 14. Ágú 2008 14:11

Ég kaupi af Steam. Orðið svolítið langt síðan ég keypti leik í búð hérlendis en ég stel engum leikjum. Prófaði EA Store einu sinni, og var ekki nógu ánægður með hana, býst ekki við að versla þar aftur.

Með ykkur hina sem sækið leiki "ólöglega" á netinu til að "prufa", af hverju ekki að ná bara í demo í staðinn fyrir að stela ef þið ætlið bara að prufa? :)



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hví stundum við sjórán á leikjum?

Pósturaf Swooper » Fim 14. Ágú 2008 14:15

Sammála mörgum hér að ofan. Ég tími yfirleitt ekki að kaupa tölvuleik beint úr búð hérlendis ef ég veit ekki hvort ég fíli hann, svo ég downloada fyrst til að prófa. Ef þetta er einn af þessum leikjum sem maður spilar í tvær vikur og fær svo strax leið á, þá er engin ástæða til að borga fyrir hann.

emmi: Því demo eru.. demo. Oft bara fá borð/mission/item/whatever og fullt af takmörkunum sem eru ekki í leiknum sjálfum. Þar að auki er oft auðveldara að finna leikinn á torrent en demo :P


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


biggi1
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Reputation: 3
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Re: Hví stundum við sjórán á leikjum?

Pósturaf biggi1 » Fim 14. Ágú 2008 14:21

ég kaupi leiki ef ég þarf þess, netspilun og ef mér finnst þess virði að eiga hann.
en það eru dvd myndir og þættir sem fara í taugarnar á mér.. maður þarf að horfa á endalaust mikið af "ekki stela þessu" vídjóum eftir hvern þátt, og maður er að borga fyrir það! það finnst mér útí hött.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Hví stundum við sjórán á leikjum?

Pósturaf CendenZ » Fim 14. Ágú 2008 14:33

hallihg skrifaði:Ég downloada til að prufa. Rétt eins og ég hleð niður kvikmyndum og kaupi þær sem ég tel þess virði að kaupa.

Steam búðin er snilld en ég var að vona að þetta myndi leiða til lægra verðs en raun ber vitni.



Sammála.

Ég á þvílíkt DVD safn og gott leikjasafn.

Ég downloadaði hverri einustu mynd og hverjum einasta leik áður en ég keypti, nema Half life sem ég fékk 1999 í jólagjöf.

það er sennilega eini leikurinn sem ég keypti/fékk áður en ég downloadaði.

Steam búðin er æðisleg og mjög ódýr, en mætti vera töluvert ódýrari, segir bara um premiumið sem leikjaframleiðendur greiða fyrir að vera í steam.

Ætli ég eigi ekki um 40 leiki og um 150 dvd myndir, allt keypt á amazon/ebay eða meðan ég er úti.




sigurbrjann
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mið 06. Ágú 2008 08:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hví stundum við sjórán á leikjum?

Pósturaf sigurbrjann » Fim 14. Ágú 2008 16:35

sammála, downloada til að prufa ef manni líkar spá í það að kaupa, þessi demo sem framleiðendur senda sjaldan frá sér seigja ekki shit



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hví stundum við sjórán á leikjum?

Pósturaf beatmaster » Fim 14. Ágú 2008 16:41

Ég download-a leikjum af því að það er frítt og ég er ekki með samviskubit út af því, því að ég væri ekki að kaupa mér þá örfáu leiki sem að ég spila , finnst mjög grátt að kalla þetta þjófnað, þar sem að þeir tapa engri sölu á því sem að ég download-a.

Og hafi ég einhvern tímann haft samviskubit yfir þessu niðurhali mínu þá fór það alveg í burtu þegar að ég download-aði 7000 kr. leik af netinu (NFS Carbon) til þess eins að komast að því að hann væri ekki 7 kr. virði, hann náði ekki að endast klukkutíma í vélinni hjá mér þá var ég búinn að henda honum og það eru 7000 kr senm að ég hefði aldrei nokkuirn tímann fengið aftur!


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 622
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 100
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hví stundum við sjórán á leikjum?

Pósturaf Dr3dinn » Fim 14. Ágú 2008 18:49

hallihg skrifaði:Ég downloada til að prufa. Rétt eins og ég hleð niður kvikmyndum og kaupi þær sem ég tel þess virði að kaupa.

Steam búðin er snilld en ég var að vona að þetta myndi leiða til lægra verðs en raun ber vitni.


Algjörlega sammála þessu.

Ég niðurhel bíómyndum í hundraða tali, en kaupi svo margar sem mér lýst vel á :)

Svo oft á milli finnur maður myndir sem ég hefði aldrei rekið augu mín í, á videoleigum eða í búðum.
Næ í þér og ef mér líkar kaupi ég þær seinna.

Með Leikina er þetta einfalt ég til dæmis keypti seinast Titans quest eftir að hafa prufað leikinn stolinn á netinu.

Hann var með "bugs" og vildi ég spila þann leik á netinu einnig svo ég keypti leikinn og næstu 2 auka pakka.

Græddi þá ekki fyrirtækið 3 falt á því að ég prufaði leikinn? og vill þá skoða næstu leiki frá þeim einnig :D

Stundum erum bara gefnir út "slæmir leikir" og vill ég persónulega ekki eyða 6k-8k í leik sem ég mun ei spila.

Svo er úrvalið hérna á Íslandi bara ekki neitt og annars staðar í heiminum svo maður verður að prófa annað en það sem kemst hæðst í sölulistunum.


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hví stundum við sjórán á leikjum?

Pósturaf Gúrú » Fim 14. Ágú 2008 19:22

Steam búðin á nú hrós fyrir fyrir medium-rare hátt verð :roll:

Eins og t.d. var cs 1,6 á 10 dali um daginn þegar dollarinn var í 65, og rippoff búðir eins og bt með hann á 1999. Einnig eru þeir með mjög fína servera, er að ná ca 1.1MB frá þeim svo að þetta tekur enga stund.


Modus ponens


mpythonsr
Fiktari
Póstar: 90
Skráði sig: Þri 25. Mar 2008 17:58
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hví stundum við sjórán á leikjum?

Pósturaf mpythonsr » Fim 14. Ágú 2008 23:14

Að borga 6-8k fyrir leik er RÁN.Ef mér líst vel á leik, hann er góður í spilun og hefur fínt skemmtanagildi þá kaupi ég hann,
annars fer hann útí hafsauga. Neverwinternight 1 og 2 eru góð dæmi um góða leiki (eða flest sem kemur frá bioware áður en þeir voru nappaðir af EA.) Ég tel mig hinsvegar ekki vera að stunda rán á leikjum, þetta er hluti af rannsóknarvinnu.
Hvort er leikurinn góður eða slæmur það er vandinn :lol:


Gott minni, góðir harðir diskar, gott skjákort og góður örgj0rvi. Allt þetta í góðum kassa ásamt
2 viftum og diskóljósum. Allt fengið á lítin pening. þarf eitthvað meira?


Joi_gudni
Bannaður
Póstar: 141
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2008 15:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hví stundum við sjórán á leikjum?

Pósturaf Joi_gudni » Fim 14. Ágú 2008 23:38

emmi skrifaði:Ég kaupi af Steam. Orðið svolítið langt síðan ég keypti leik í búð hérlendis en ég stel engum leikjum. Prófaði EA Store einu sinni, og var ekki nógu ánægður með hana, býst ekki við að versla þar aftur.

Með ykkur hina sem sækið leiki "ólöglega" á netinu til að "prufa", af hverju ekki að ná bara í demo í staðinn fyrir að stela ef þið ætlið bara að prufa? :)

einsog þú hafir ekki einusinni náð í ólöglegt eintak af leik ;)

?




Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 936
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Hví stundum við sjórán á leikjum?

Pósturaf Orri » Fim 14. Ágú 2008 23:40

Ég downloada leikjum ef mig langar að prufa, og svo næ ég í suma eldri leiki sem ég get hvergi annarstaðar fundið.
Í þau fáu skipti sem ég kaupi leik á PC, þá er það aðalega útaf netspilun ( t.d. Battlefield 2 ).
Annars nota ég bara PS3 fyrir mína leikjaspilun. Flestallir leikir hafa demó á PSstore, og svo er sífelld umfjöllum um alla leikina svo maður veit hvaða leiki maður á að kaupa og hvaða leiki maður skal forðast.
Og svo demó á PC leikjum hef ég sjaldan séð, man bara eftir demó síðunni á Bt.is :P
Edit: Ég keypti reyndar líka stóran pakka á steam um árið, flottur hraði, og gott verð.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Hví stundum við sjórán á leikjum?

Pósturaf CendenZ » Fös 15. Ágú 2008 00:03

Það fer að líða að lokum að leikjaverslunarinnar á íslandi.

verður ekkert langt þangað til annað steam-store dæmi kemur




Joi_gudni
Bannaður
Póstar: 141
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2008 15:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hví stundum við sjórán á leikjum?

Pósturaf Joi_gudni » Fös 15. Ágú 2008 00:09

ég kaupi annars alla leiki í BT eða Elko fyrir utan GTA3 á Pc.. :oops: ræðum það ekkert frekar.. :oops:



Skjámynd

Lester
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Fim 23. Okt 2008 21:32
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Re: Hví stundum við sjórán á leikjum?

Pósturaf Lester » Fös 24. Okt 2008 13:25

DRM er mín fyrsta ástæða þetta DRM er algört rugl -_-
svo peningur ég borga ekki 5000+ einhvern leik nei takk
svo eru þessir nýju xbox360,ps3 leikir sem kosta 8000+

samt Downloada ég ekki oft bara gamla leiki ef ég finn þá ekki á steam eða http://www.gog.com



Skjámynd

Lester
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Fim 23. Okt 2008 21:32
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Re: Hví stundum við sjórán á leikjum?

Pósturaf Lester » Fös 24. Okt 2008 13:28

CendenZ skrifaði:Það fer að líða að lokum að leikjaverslunarinnar á íslandi.

verður ekkert langt þangað til annað steam-store dæmi kemur


samt getur steam verið algört okur
leikur í USA kosta 50$ en í Ástralíu kostar hann 80$

en samt er steam alltaf ódyrari en BT,Elko

Steam>BT




HilmarHD
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Lau 18. Okt 2008 18:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hví stundum við sjórán á leikjum?

Pósturaf HilmarHD » Fös 24. Okt 2008 14:27

Ég downloada bara af því að ég er ógeðslega latur og nýskur. :twisted:


Thermaltake Kandalf Super Tower / MSI P35 Neo2 / E8500 3.16GHz / XFX 8800GT Alpha Dog Edition OC
520W Corsair PSU / Creative X-Fi Exreme Gamer / 3X 320GB WD HDD / 1X 400 WD HDD / 1X 750 WD HDD