Losna við leiðinda ballons


Höfundur
Birk
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Þri 15. Júl 2003 15:04
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Losna við leiðinda ballons

Pósturaf Birk » Mið 29. Okt 2003 18:42

Hafiði einhver ráð til að losna við blöðrurnar sem poppa alltaf upp.
Hef reynt að breyta þessu í registry með enable ballon tips og gildið á 0. En virkaði ekki.

Þetta er örugglega eitthvað einfalt bragð sem ég veit ekki.




aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Pósturaf aRnor` » Mið 29. Okt 2003 21:07

Það er nú það eina sem ég veit um og hefur alltaf virkað :?



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mið 29. Okt 2003 21:25

x-teq x setup eða tweak ui ættu að innihalda fleiri stillingar



Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf RadoN » Fim 30. Okt 2003 00:05

þetta er einhverstaðar í system properties.. get ekki fundið það núna vegna þess að ég er á W2k núna



Skjámynd

galldur
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Reputation: 0
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf galldur » Fim 30. Okt 2003 03:21

ertu að tala um ?

control panel, folder options, view, þar neðst er hægt að haka út
Show pop-up descriptions for folder and desktop items.

ps. þetta er meira en popup , hægir slatta á vinnslu , draslið er alltaf að reyna reikna út stærð á möppum , sérlega heppilegt á lani eða þannig