SATA stuðningur


Höfundur
Fox
Staða: Ótengdur

SATA stuðningur

Pósturaf Fox » Mán 20. Okt 2003 22:03

Er almennilegur SATA stuðningur fyrir linux?
Eða þarf ég að hinkra eftir því?



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Mán 20. Okt 2003 22:16

Það er alveg stuðningur. Allavega svo lengi sem það er til driver fyrir SATA controllerinn. Minn Silicon Image 3112A(er á Asus A7N8X borðinu) controller virkar, driverinn kom með kernelnum sem ég nota, svo það var lítið mál, bara velja það í configinu.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 20. Okt 2003 23:41

líka ef að sata-ð er semsagt hluti af móðurborðinu, ekki sona inbyggður raid controller. bara eins og pata sem var á öllum móbóum í gamladaga.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Þri 21. Okt 2003 01:42

gnarr: Ég skil ekki alveg hvað þú ert að segja....

Allavega er minn SATA controller með RAID(ég nota það samt ekki).



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 21. Okt 2003 03:11

ég er að tala um að ef sata controllerinn er southbridge, þá þarf enga drivera. alveg eins og fyrir venjulegt pata (ide)


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Fox
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fox » Þri 21. Okt 2003 03:31

Það sem ég átti við með þessu bréfi var stuðningur við SATA.

Ef ég set upp linux á vél með SATA diskum, hvað þarf ég að gera til þess að fá þá til að virka í ATA150?

Default virka þeir sem ATA33 eða ATA66, rétt?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 21. Okt 2003 03:40

nei, þeir virka sem sata ef þetta er ekki raid controller eða sona "auka" á móðurborðinu.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Fox
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fox » Þri 21. Okt 2003 03:42

gnarr skrifaði:nei, þeir virka sem sata ef þetta er ekki raid controller eða sona "auka" á móðurborðinu.


Ahh thx :P :P :P :P



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Þri 21. Okt 2003 10:39

Þetta er nú meira ruglið í þér gnarr. Þó að controllerinn sé innbyggður, þá þarf samt drivera fyrir hann. Það skiptir heldur ekki máli hvort hann sé með RAID, það þarf samt driver.

Fox: Já, Transfer hraðinn er eins og hann á að vera.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 22. Okt 2003 02:15

OHH!! þið eruð ekkert að hlusta á mig.. ég er að tala um það ef að controllerinn er hluti af southbridginu.. en ekki third party hardware sem er innbygt í móðurborðið.

ef að hann er með móðurborð sem að er ekki með ninum sona "auka" controllerum eða raid-i. en er samt með SATA, þá virkar það án neinna drivera.

ekki segja mér að það þurfi drivera fyrir pata á móðurborðinu þínu? þetta er alveg eins! en það þarf hinsvegar drivera fyrir pata potin á raidinu þínu! right?

now do you get it?


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 22. Okt 2003 13:23

gnarr skrifaði:ekki segja mér að það þurfi drivera fyrir pata á móðurborðinu þínu?

LOL! Það þarf víst driver fyrir PATA á móðurborðinu(í southbridge'inu þ.e.), annaðhvort chipset driver'ar eða generic sem að eru með stýrikerfinu(eða bæði).
Spurning hvort að generic PATA driver'ar virki með SATA



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mið 22. Okt 2003 13:47

ég held að gnarr eigi við að þeir dræverar séu innbyggðir í öllum helstu stýrikerfum, sé ekkert fyndið við það. en ég veit ekkert um þessi mál svo það er ekkert að marka.



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Fim 23. Okt 2003 20:49

Já, þó að fylgi driverar fyrir flesta PATA controllera með Windows til dæmis, þá þarf samt alltaf drivera fyrir PATA alveg eins og SATA, svo að hann gnarr er að bulla tóma steypu.



Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Reputation: 0
Staðsetning: Mosfellsbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bendill » Þri 28. Okt 2003 13:54

Ég myndi nú segja að hann sé kannski ekki að bulla, hann bara gerði sér ekki grein fyrir því að flest allir PATA driverar koma með stýrikerfum, sem og sumir SATA driverar....


OC fanboy


Höfundur
Theory
Staða: Ótengdur

Pósturaf Theory » Þri 28. Okt 2003 16:24

Vá, ruglið eitt, auðvitað þarf driver'a fyrir allt í vélinni, hvernig á stýrikerfið annars að hafa samskipti við harðvöruna ef það veit ekki hvernig hún virkar... klárlega eru flest móðurborð "eins" að uppbyggingu og þarf því ekki að vera með neitt sérstaklega detailed spes driver'a fyrir hver móðurborð, enda getur stýrikerfið líka sótt upplýsingar frá BIOS um basic draslið sem er í móðurborðinu, en hvort sem SATA'ð er framleitt by default af móðurborðsframleiðandanum eða af einhverjum öðrum svo mountað á móðurborðið eða controller sem er mountaður í PCI rauf þá þarf drivera fyrir það til þess að hægt sé að nota það...

in any case, hef ég ekki lent í neinu veseni með þetta með 2.4.2 - 2.4.21 kernela....



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Þri 28. Okt 2003 16:35

Ég held að hann hafi átt við að það sé hægt að finna móðurborð þarna úti sem plata stýrikerfið. Þá þurfi það ekki að þekkja það sem SATA heldur bara PATA og í stýrikerfinu standi að þetta sé bara PATA og sendir allar sömu aðgerðir og um PATA væri að ræða en controllerinn væri svo fær um að breyta þessu sjálfur yfir á SATA og þar af leiðandi þyrfti hann bara drivers fyrir PATA sem væru þá innbyggðir í öll stýrikerfi. En ég kann ekkert á þetta, bara kanski veit gnarr eitthvað meira en við hinir þá þurfa ekki allir að ráðast á hann og kalla hann hálfvita, Gnarr endilega sýndu okkur móðurborð sem er eins og þú talar um eða einhverjar heimildir.




Höfundur
Theory
Staða: Ótengdur

Pósturaf Theory » Þri 28. Okt 2003 16:40

ís hellismaður, ég er ekkert að ráðast á hann, ef hann veit hvaða máli hann talar, þá er hann ekki að útskýra þetta rétt, eða bara að tala í hringi. Klárlega reiða stýrikerfi sig á upplýsingum sem þær fá frá BIOS, BIOSinn getur alveg sagt að þetta sé PATA og séð um að breyta aðgerðum yfir í SATA, það breytir því samt ekki að það þarf driver fyrir þá allavega PATA, og þá eru SATA driverarnir innbygður í BIOSnum. :>



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Þri 28. Okt 2003 18:01

IceCaveman skrifaði:En ég kann ekkert á þetta, bara kanski veit gnarr eitthvað meira en við hinir þá þurfa ekki allir að ráðast á hann og kalla hann hálfvita, Gnarr endilega sýndu okkur móðurborð sem er eins og þú talar um eða einhverjar heimildir.


Enginn kallaði hann hálfvita. :P




Höfundur
Fox
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fox » Mið 29. Okt 2003 10:16

Ef ég er með SATA tengi á móðurborðinu.

Spurningin var sú, hvort ég fái harðadiskinn til að virka á sama hraða og í windows.

Í windows þarf ég að setja upp chipset drivers til þess að fá diskinn til að virka á réttum hraða.

Gildir sama um redhat?



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Mið 29. Okt 2003 10:18

Allir svona nauðsynlegir driverar eru til fyrir linux kernelinn, og það fylgir sko alveg örugglega með Red Hat, ég myndi allavega ekki trúa öðru. Hraðinn er alveg sá sami, ég fæ alveg topp hraða á mínu SATA drifi.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 29. Okt 2003 15:16

IceCaveMan er greinilega betri "útskýrari" en ég :) en hann skildi mig allavega og útskýrði fyrir ykkur :D ég las þetta á sata.com eða eitthvað álíka. sona "official" sata síðunni.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Theory
Staða: Ótengdur

Pósturaf Theory » Mið 29. Okt 2003 15:49

Ef þú hefur þurft að installa chipset driverum á windows þaftu líklegast að modprobe'a þetta í linux. Default Red Hat kjarnin sem kemur precompiled með kerfinu er með alla modules compiled svo hægt sé að nota öll flottu grafísku tólin í KDE ( hægir aðeins á vélinni fyrir vikið ). þar ættiru að sjá hvort module fyrir SATA'ð sé inni, ef hann er ekki inni (hæpið) má alltaf leit að module fyrir hann á google eða heimasíðu framleiðanda.