Ég er með smá vandamál sem tengsist prentara og að deila þeim með tveimur tölvu,
Ég er með borðtölvu og fartölvu. Báðar með Windows XP Professional, fartölvan er á wireless neti. Keypti mér svo prentara í gær sem er bara allt í lagi. Tengdi hann við borðtölvuna. En konan er mikið að vinna á fartölvunni og mig langaði að share-a prentarann svo hún þyrfti ekki alltaf að fara inní tölvuherbergi að prenta. En það er ekki að takast. Ég er búinn að enable "File and Print sharing for Microsoft Networks í báðum tölvunum. Ég er búinn að share-a Prentarann. Þær eru báðar í sama workgroup en sjá ekki hvort aðra, t.d. ef ég skirfa NET VIEW í cmd þá kemur bara sú tölva sem ég er í. ef ég fer á myip.is þá kemur að þær séu á sömu ip tölu. Ég er búinna prófa að taka Firewall af en það breytir litlu.
Öll hjálp er þegin, konan er kennari og kórstjóri og notar prentarann mikið.
Deila Prentara
-
- spjallið.is
- Póstar: 439
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: Ísafjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Deila Prentara
Sælir
Spurning um að komast að hvaða ip tölur vélarnar sjálfar hafa .. myip.is segir þér bara ytri ip tölu sem þú græðir svosem ekki mikið á í þessu tilviki. ipconfig segir þér hvaða ip tölu vélin hefur. svo er bara að prófa hvort þú náir að gera "ping xxx.xxx.xxx.xxx" þar sem x er ip talan. Stundum eru vírusvarnir með innbyggða eldveggi og þarf að skoða það og einnig þarf stundum að setja prentarahugbúnað upp á þeirri vél sem ætlar að tengjast prentaranum yfir net.
To sum up:
Finna ip tölur á tölvu A og B
Sjá hvort þær svari með ping
Athuga hvort einhver vírusvörn sé með eldvegg sem stoppar
Ætti að koma þér eitthvað af stað
Spurning um að komast að hvaða ip tölur vélarnar sjálfar hafa .. myip.is segir þér bara ytri ip tölu sem þú græðir svosem ekki mikið á í þessu tilviki. ipconfig segir þér hvaða ip tölu vélin hefur. svo er bara að prófa hvort þú náir að gera "ping xxx.xxx.xxx.xxx" þar sem x er ip talan. Stundum eru vírusvarnir með innbyggða eldveggi og þarf að skoða það og einnig þarf stundum að setja prentarahugbúnað upp á þeirri vél sem ætlar að tengjast prentaranum yfir net.
To sum up:
Finna ip tölur á tölvu A og B
Sjá hvort þær svari með ping
Athuga hvort einhver vírusvörn sé með eldvegg sem stoppar
Ætti að koma þér eitthvað af stað
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 18
- Skráði sig: Þri 04. Des 2007 13:30
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Deila Prentara
Ok komst inná tölvuna hennar (ss fartölvuna) en næ ekki að connecta borðtölvuna ?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Deila Prentara
eru þær báðar með service pack 2 (já eða 3)
lennti í því einmitt fyrri helgi að vél sem að var með service pack 2 sá ekki vél með service pack 1
grunar að það sé sama vandamál hjá þér.
lennti í því einmitt fyrri helgi að vél sem að var með service pack 2 sá ekki vél með service pack 1
grunar að það sé sama vandamál hjá þér.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 18
- Skráði sig: Þri 04. Des 2007 13:30
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Deila Prentara
Jam þær eru báðar með service pack 2. Ég næ að pinga borðtölvuna en ekki ef ég fer í run og \\ip.tala.hennar.her
Re: Deila Prentara
Þú ert væntanlega í vandræðum með eldveggi.
XP eldveggurinn á að stilla sig sjálfkrafa á að opna fyrir file shareing portin hjá þér þegar þú virkjar filesharing. Athugaðu í vírusvörninni þinni hvort hún er ekki að blokka
XP eldveggurinn á að stilla sig sjálfkrafa á að opna fyrir file shareing portin hjá þér þegar þú virkjar filesharing. Athugaðu í vírusvörninni þinni hvort hún er ekki að blokka