Jæja, nú fyrr í dag ákvað ég að formatta þar sem tölvan min var komin í algjöra steypu, windows media player og annað virkuðu ekki... Ég hef áður gert þetta þannig ég vissi hvað ég var að gera... Ég setti xp diskinn í og formattaði.. Svo endurræsti tölvan sig sem gerist alltaf eftir format og ég beið eftir að xp installið kæmi upp svo ég gæti halldið áfram.
En það kom ekkert.. Það kom bara Press any key to boot from cd glugginn og neitaði að fara.. Ég er buinn að prófa bæði að láta diskinn i skrifarann og venjulega geisladrifið, ég er buinn að prófa að hafa 1st boot device á cd rom og hin bara eins og þau voru...
Ég er buinn að prófa að hafa öll boot device sem cd rom..
Ekkert virðist ætla að virka.. Það lengsta sem ég kom var að gluggin sem stendur á Press any key to boot from CD fór eftir smá og í staðinn kom gluggi sem var allveg svartur og ekkert gerðist..
Ég er buinn að prófa að bíða heillengi með gluggan Press any key to boot... Ég prófaði meira segja að þrífa diskinn... Ekkert hjálpar.. Þetta kemur bara aftur og aftur og aftur..
Þess vegna spyr ég veit einhver hér ráð til að laga þetta? Væri fint að geta komist í að installa windows
p.s. Þessi diskur virkar 100% þar sem ég er buinn að installa xp með honum á 3 vélum síðustu 2 daga...
...
Ég er nuna að prófa annan disk, en guð má vita hvort það muni virka...
btw... Ef þetta virkar ekki er ekki hægt að ásaka mig um að titillin sé lygi
Skotáras í miðbæ reykjavíkur!
Re: Skotáras í miðbæ reykjavíkur!
á 3 aðrar tölvur segirðu, löglega geri ég ráðfyrir
ef þetta frýs eitthvað á þessu eftir að þú varst búin að formata og setja inn boot skrárnar og það og er ekkert að virka, prófaðu þá að fjarlægja diskin ef tölvan þín er svona leiðinleg.
ef þetta frýs eitthvað á þessu eftir að þú varst búin að formata og setja inn boot skrárnar og það og er ekkert að virka, prófaðu þá að fjarlægja diskin ef tölvan þín er svona leiðinleg.
Ég átti við fjarlægja CDin fyrst þetta frýs alltaf á að reyna að keyra hann. eða breyttu boot sequence. Þeas þegar þú byrjar setup setuðru á CD ROM, þá installar setup einhverjum skrám og ætlast til að þú restartir, þá ferðu í BIOS og breytur aftur boot röðuninni og gerðu HDD C:\ í efsta.
Press any key to boot from CD kemur EKKI ef þú hefur breytt C:\ í 1. en ef það virkar ekki þá verðuru að taka CD-in úr þegar tölvan restartar sér þó windows sé ekki búið að klára, setur hann bara aftur í þegar setup byrjar að keyrast upp aftur.
Press any key to boot from CD kemur EKKI ef þú hefur breytt C:\ í 1. en ef það virkar ekki þá verðuru að taka CD-in úr þegar tölvan restartar sér þó windows sé ekki búið að klára, setur hann bara aftur í þegar setup byrjar að keyrast upp aftur.
-
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 297
- Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
IceCaveman skrifaði:Ég átti við fjarlægja CDin fyrst þetta frýs alltaf á að reyna að keyra hann. eða breyttu boot sequence. Þeas þegar þú byrjar setup setuðru á CD ROM, þá installar setup einhverjum skrám og ætlast til að þú restartir, þá ferðu í BIOS og breytur aftur boot röðuninni og gerðu HDD C:\ í efsta.
Press any key to boot from CD kemur EKKI ef þú hefur breytt C:\ í 1. en ef það virkar ekki þá verðuru að taka CD-in úr þegar tölvan restartar sér þó windows sé ekki búið að klára, setur hann bara aftur í þegar setup byrjar að keyrast upp aftur.
Virkar ekki að breyta boot seq., búinn að prófa bæði IDE-0 og IDE-1 fyrst. Ég hef sett xp upp áður á þessari vél, þannig að BIOSinn er ekki vandamál.