Sælir!
Er að nota hérna eplið í fyrsta skipti að einhverju viti. Fékk gamla imac g3 gefins.
Þvílikt vesen með þessar mac, ekkert backward compatability. eins og þú gætir í rauninni notað allt á windows 2000 ef þú vildir, enn með mac os 9.2
er ekki hægt að nota neitt þótt það sé til nýrri útgáfur enn af windows 2000.
anyways
ég reyndi að svindla mig upp í mac os x, var mikið vesen og gafst upp á því, að boota til að installa linux... gafst líka upp á því
búin að eyða 3 dögum eftir vinnu að reyna gera einhvað að viti með þessa vél, og er að gefast upp á henni.
Í raun vantar mig BARA að láta youtube virka! og það er ekkert að fara gerast í bráð án hjálpar einhvers mac nörda. Ég er búin að gúggla úta enda jarðar, finn ekkert sem ég hef getað notað, fullt af fólki með sama vanda bara enginn lausn eða ég var ekki að fatta hana. Any ideas someone?
Er að nota netscape 7.02, mac os 9.2 og er líka með internet explorer 5.1.
Þessi vél er fyrir frúnna, hún er farinn að stela minni útaf þessu veseni. Ég stal hennar útaf því netþjónn hjá mér hrundi.
edit: og reyndar vildi taka fram ég hef aldrei notað eins stabílt system. þetta er sorp, eh 300 mhz, 128 mb í minni og keyrir eins og p4 vél, stýrikerfið og forritin með því eru hrein snillt.
iMac G3 MacOS 9.2 og YouTube
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 252
- Skráði sig: Mán 18. Feb 2008 13:38
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: iMac G3 MacOS 9.2 og YouTube
nvm! næði að láta youtube virka. Upgradaði minnið í 512 í millitíðinni, er bara vandi núna að hljóðið virkar ekki. Er að fikta meira í að upgrada í mac os x
er einhver hérna flinkur með mac sem getur hjálpað mér? stanslaust vesen að upgrada í mac os x
er einhver hérna flinkur með mac sem getur hjálpað mér? stanslaust vesen að upgrada í mac os x
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 252
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 04:23
- Reputation: 0
- Staðsetning: on teh Internet!!!1
- Staða: Ótengdur
Re: iMac G3 MacOS 9.2 og YouTube
Held að það væri sniðugast að spyrjast fyrir á http://www.maclantic.com
Fáir Mac nörda hérna, held bara ég og appel minnir mig, og ég hef ekki notað mac svo lengi að ég þekki gömlu kerfin þeirra.
Fáir Mac nörda hérna, held bara ég og appel minnir mig, og ég hef ekki notað mac svo lengi að ég þekki gömlu kerfin þeirra.
-
- Nýliði
- Póstar: 4
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 18:43
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: iMac G3 MacOS 9.2 og YouTube
:ú getur örugglega uppfært upp í macosx ef þú hefur uppsett nýjasta firmware uppfærsluna.
Ef þú vilt horfa á youtube myndbönd er best að setja up macosx 10.4 tiger
og adobe flash player 10 beta = http://labs.adobe.com/technologies/flashplayer10/
Meiri upplýsingar á
http://lowendmac.com/mail/0805mb/0521.html
Firmware Update
http://docs.info.apple.com/article.html ... 74#iMac333
Ef þú vilt horfa á youtube myndbönd er best að setja up macosx 10.4 tiger
og adobe flash player 10 beta = http://labs.adobe.com/technologies/flashplayer10/
Meiri upplýsingar á
http://lowendmac.com/mail/0805mb/0521.html
Firmware Update
http://docs.info.apple.com/article.html ... 74#iMac333