Núna er minns grátandi

Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Núna er minns grátandi

Pósturaf gnarr » Þri 28. Okt 2003 02:27

Ég held að 81GB Maxtor diskurinn minn sé klikkaður! hann er núna búinn að bila 27.október 2 ár í röð :shock: :shock:

Ég hef aldrei vitað annað eins.. 27. okt í fyra, þá ruglaðist FS á disknum :p og ég varð að bjarga öllu af honum og re-formata hann og setja allt inna aftur. núna í gær komst ég alltíeinu ekki inní windows. svo að ég fór að tékka á disknum... hellingur af dauðum sectorum ;(

diskurinn er þá endanlega dauður, svo það er ekkert að gera nema að bjarga draslinu af honum og fara svo niðrí TB á morgun og fá nýjann.
Síðast breytt af gnarr á Mið 29. Okt 2003 00:24, breytt samtals 1 sinni.


"Give what you can, take what you need."


Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 983
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 41
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Þri 28. Okt 2003 18:01

núnú. Maxtor hefur verið ofurmerki á markaðinum bara lengi vel. Þetta er fyrsti diskurinn sem ég heyri af með svona bilun.

Ertu kannski með hann á óhagstæðum stað. IBM heitin mín biluðu bara útaf of miklum hita, kæling hefði haldið honum gangandi enn í dag (60 GXP línan, 41gb diskur)


Hlynur

Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 28. Okt 2003 23:48

OK!!! þetta er fokkin skrítið!! Núna var 160GB Maxtorinn minn að deyja líka ;( við erum að tala um 40GB af tónlist sem ég er búinn að vera að taka upp. 100GB af bíómyndum, öll forritin mín, ALLAR digital myndirnar mínar og allt sem ég var búinn að bjarga af 81GB disknum! Það sem er skrítið er að það hreinlega KVEIKNAR EKKI á disknum! hann snýst ekkert og það gerist ekki neitt :evil:

Hvernig geta 2 diskar bilað á 2 dögum !!! Þetta eru báðir MAxtor diskar.. sem ég, alveg eins og þú hlynur, hef aldrei heyrt um að bili!

diskarnir voru báðir í mjög góðri kælingu, fóru sjaldan yfir 30°c og á MJÖG góðu PSU (zalman 400APF).

þetta er SKRÍTIÐ!
;( ;( ;( ;( ;(


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

J0ssari
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 15:59
Reputation: 0
Staðsetning: Milli eldingar og kísil smára.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf J0ssari » Mið 29. Okt 2003 01:05

gnarr skrifaði:OK!!! þetta er fokkin skrítið!! Núna var 160GB Maxtorinn minn að deyja líka ;( við erum að tala um 40GB af tónlist sem ég er búinn að vera að taka upp. 100GB af bíómyndum, öll forritin mín, ALLAR digital myndirnar mínar og allt sem ég var búinn að bjarga af 81GB disknum! Það sem er skrítið er að það hreinlega KVEIKNAR EKKI á disknum! hann snýst ekkert og það gerist ekki neitt :evil:

Hvernig geta 2 diskar bilað á 2 dögum !!! Þetta eru báðir MAxtor diskar.. sem ég, alveg eins og þú hlynur, hef aldrei heyrt um að bili!

diskarnir voru báðir í mjög góðri kælingu, fóru sjaldan yfir 30°c og á MJÖG góðu PSU (zalman 400APF).

þetta er SKRÍTIÐ!
;( ;( ;( ;( ;(


Ertu viss um að lóðunar nördinn í Iðnskólanum hafi ekki skellt smá auka tini á réttan stað :P Spooky að setja í nýtt, fyrrverandi *Damien skrúfjárnað* skjákort. Og svo fara HD's að hrynja hjá þér samdægurs.

Bara smá rugl pæling :D



Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 29. Okt 2003 01:08

efast um að þetta tengist skjákortinu neitt.. en hörðudiskarnir mínir eru að hrinja eins og spilabort :cry: :cry:


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

J0ssari
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 15:59
Reputation: 0
Staðsetning: Milli eldingar og kísil smára.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf J0ssari » Mið 29. Okt 2003 01:21

gnarr skrifaði:efast um að þetta tengist skjákortinu neitt.. en hörðudiskarnir mínir eru að hrinja eins og spilabort :cry: :cry:



En var 160gb diskurinn á sömu 4pin snúru og þú tengdir í 9700pro, allt sem ég vill vita =)

Hef steykt harða diska á marga vegu :D



Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 29. Okt 2003 01:23

nei. ég var með ati-inn á alveg sér power snúru. það er eins power inputið hafi hreinlega alveg disconnectast frá disknum. ;( kemur ekkert hljóð frá honum eða ljós á hann.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

J0ssari
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 15:59
Reputation: 0
Staðsetning: Milli eldingar og kísil smára.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf J0ssari » Mið 29. Okt 2003 01:26

gnarr skrifaði:nei. ég var með ati-inn á alveg sér power snúru. það er eins power inputið hafi hreinlega alveg disconnectast frá disknum. ;( kemur ekkert hljóð frá honum eða ljós á hann.



Þarmeð er tilgátan mín gerð að eingu :( , sammt ekki eðlilegt að þeir séu að hrynja svona hjá þér. Prófa 160gb diskinn eitthvað meira, ekki víst hann sé *dauður*.
Síðast breytt af J0ssari á Mið 29. Okt 2003 01:36, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 29. Okt 2003 01:29

Ég er búinn að prófa að setja hann á annað 12v socket. það virkaði ekki á 160inn en það socket virkaði á 2 aðra diska, sama með ATA kapalinn. ég ætla samt að prófa hann aftur á morgun.. kanski er hann með eitthvað svona tímabundið ;( er ekkert sona að ganga? ekkert 28. október 2003 vandamál eins og 2000vandinn frægi? :cry: :cry:


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

J0ssari
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 15:59
Reputation: 0
Staðsetning: Milli eldingar og kísil smára.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf J0ssari » Mið 29. Okt 2003 01:37

BTW til hamingju með nýja skjákortið. Bara betra að það sé smá *moddað*, þótt að það hafi verið nauðsinlegt :lol:. Ekki slæmur prís heldur.



Skjámynd

DarkAngel
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 10:23
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DarkAngel » Mið 29. Okt 2003 04:45

Afhverju prófar þú ekki diskinn í einhverri annarri tölvu og tjékkar hvort að hann sé að virka þar :?:


Kveðja
DarkAngel

Intel P4 2.66ghz*19" Aoc trinitron skjár*Asus P48x Mb*Radeon 9600 Pro 128mb*1Gb Minni (266mhz)*120Gb Wd ATA, 200Gb Maxtor ATA og 200Gb Wd SATA Hdd


Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 983
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 41
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Mið 29. Okt 2003 09:02

gnarr skrifaði:OK!!! þetta er fokkin skrítið!! Núna var 160GB Maxtorinn minn að deyja líka ;( við erum að tala um 40GB af tónlist sem ég er búinn að vera að taka upp. 100GB af bíómyndum, öll forritin mín, ALLAR digital myndirnar mínar og allt sem ég var búinn að bjarga af 81GB disknum! Það sem er skrítið er að það hreinlega KVEIKNAR EKKI á disknum! hann snýst ekkert og það gerist ekki neitt :evil:

Hvernig geta 2 diskar bilað á 2 dögum !!! Þetta eru báðir MAxtor diskar.. sem ég, alveg eins og þú hlynur, hef aldrei heyrt um að bili!

diskarnir voru báðir í mjög góðri kælingu, fóru sjaldan yfir 30°c og á MJÖG góðu PSU (zalman 400APF).

þetta er SKRÍTIÐ!
;( ;( ;( ;( ;(


Þetta er mjög skrítið. Eina sem mér dettur í hug er að PSU sé að gefa þeim shock.. það kemur fyrir einhverja yfir 12 og /eða 5 voltin sem þeir keyra á. Þú verður að fara með þetta í viðgerð. Þessvegna væri ég ekki hissa þótt að þú gætir fengið nýja stýringu og notað diskinn aftur ef þú ert heppinn. Þótt PSU sé mjög gott jú, þá getur allt bilað, sama hvað það heitir.


Hlynur

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mið 29. Okt 2003 12:28

Vírus?




Fox
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fox » Mið 29. Okt 2003 13:02

Backup?

Ég skrifa allt á diska sem er inni á minni vél.

Þarf circa 22 diska til að brenna út af 100 GB harðadiski.
Og vitiði? Þessi gögn skemmast aldrei.

Svo er ég með lítið sætt catalog yfir þetta allt.
Ef ég vil installa forriti eða horfa á kvikmynd, opna ég catalog, browsa diskana eins og þeir væri í drifinu, klikka á fileinn, og þá kemur "please insert disk #86" :P

rokkar!



Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 29. Okt 2003 14:40

þetta er pottþétt ekki vírus.. það sem mér fynnst samt skrítnast er að 5 ára gamli maxtor diskurinn minn er eini sem er enn lifandi. ég talaði annars við kallinn í tæknibæ áðan :p mér sýnist hann ætla að vera með eitthvað bögg útaf þessu. mér var einmit búið að detta í hug að það væri kanski hægt að skipta um controller á disknum.

Spurning:

Ég er með Radeon 9700pro sem að er náttla keyrt gegnum sama 12v system og diskarnir, ég hefði nú haldið að það væri "dauðlegra" en diskarnir hvað varðar rafshokk og þannig.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

J0ssari
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 15:59
Reputation: 0
Staðsetning: Milli eldingar og kísil smára.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf J0ssari » Mið 29. Okt 2003 17:11

Spurning:
Ég er með Radeon 9700pro sem að er náttla keyrt gegnum sama 12v system og diskarnir, ég hefði nú haldið að það væri "dauðlegra" en diskarnir hvað varðar rafshokk og þannig.


Skjákort hefur ekkert við 12v/5v að gera og verður að spenna þau niður í 3.3v/1.5v/... sem það þarf. Þannig sú rás ætti að vera mun harðgerðari en stýring á hörðum disk, sem notar bara þessi 12v/5v beinnt frá PSU.




Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Mið 29. Okt 2003 23:22

Þetta er nú svoldið spes ?????


PSU eða diskarnir ofhitna . það eru einu ástæðurnar sem mér detta í hug ...............

Ertu búinn að leita á netinu af einhverjum sem hefur lent í svipuðu ? Maxtor forums ef þau eru til ?


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mið 29. Okt 2003 23:28

núna er minns hlæjandi



Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 30. Okt 2003 00:25

Svona er þetta/og var þetta þegar diskarnir biluðu ;( ég sé ekkert athugavert. fínn hiti og voltin öll í lagi.
Viðhengi
system.PNG
system.PNG (15.45 KiB) Skoðað 1774 sinnum


"Give what you can, take what you need."


Arnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnar » Fim 30. Okt 2003 01:14

Hérna.. hvaða diskar eru með hitamæli í sér?
IBM diskurinn minn er með svoleiðis.. en ekki Seagate B. 120GB SATA.
Eða þarf að stilla e-ð spes til að það sjáist í speedfan?

Og hvernir læt ég kassavifturnar koma´i þetta?
Er með 4x Papst viftur.

Svo er ég með Zalman heatpipe á þessum IBM disk, aðallega til að þagga almennilega í honum :) Heyrist EKKERT í honum nú :)
Er það að kæla hann þarna e-ð eða? Pældi ekkert í því áður en ég setti hann í þetta.
Viðhengi
speedfan.JPG
speedfanið
speedfan.JPG (38.28 KiB) Skoðað 1768 sinnum



Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 30. Okt 2003 01:17

lestu readme og fiktaðu í configur ;) þetta er ekkert gífurlega flókið. speedfan sér ekki diska sem eru á raidi :p


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Lakio
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Mið 18. Des 2002 20:10
Reputation: 0
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Pósturaf Lakio » Fös 07. Nóv 2003 20:57

tæknibæ=bögg

ég versla ekki við þá AFTUR! :evil:


Kveðja,
:twisted: Lakio


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fös 07. Nóv 2003 21:41

Eg er ekki sammála, ég keypti einusinni vinsluminni þaðan en það virkaði ekki með minninu sem var þegar í tölvuni svo ég fór þangað og það var ekkert mála að skipta, afgreiðslumaðurinn var mjög góður og ekkert pirraður á þessum þursaskap að kaupa vtlaust minni.



Skjámynd

Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Nemesis » Lau 08. Nóv 2003 01:53

Fox: er þetta forrit? hvaða forrit þá?