Firefox eyðir Cookies sjálfkrafa.


Höfundur
Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Firefox eyðir Cookies sjálfkrafa.

Pósturaf Allinn » Fim 24. Júl 2008 00:12

Hæ! Ég er með vandamál með Firefox browser-inn minn. Ég slekk á Firefox og Cookies er allt farið þegar ég kveikji á því aftur þarf alltaf að inskrá mig þegar ég heimsækji þessa blessaða síðu.



Skjámynd

Hjöllz
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 07:27
Reputation: 0
Staðsetning: Glued to my chair
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Firefox eyðir Cookies sjálfkrafa.

Pósturaf Hjöllz » Fim 24. Júl 2008 00:19

Ertu ekki bara með það stillt á að cookies eyðist þegar þú lokar Ff?
Tools -> Options -> Privacy - Always keep cookies until I close Ff?




Höfundur
Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Firefox eyðir Cookies sjálfkrafa.

Pósturaf Allinn » Fim 24. Júl 2008 00:42

Hjöllz skrifaði:Ertu ekki bara með það stillt á að cookies eyðist þegar þú lokar Ff?
Tools -> Options -> Privacy - Always keep cookies until I close Ff?


Jú það var einmitt það sem leið á. Búið að redda þessu