Spurning varðandi Linux
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Spurning varðandi Linux
Þar sem mig langar rosalega að formata og setja upp linux og windows á vélina. Hér koma spurningarnar Hvaða distro er byrjendavænast? og er eitthvað distro sem styður NTFS eða getur lesið það or some? Hvar fæ ég leiðbeningar hvernig á að dualboota ? og setja draslið upp.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 311
- Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: ptr->curr_loc
- Staða: Ótengdur
RedHat eða Mandrake eru mjög auðveld í uppsetningu og sennilega best að byrja á öðru hvoru þeirra.
Í sambandi við dual boot þarftu í raun ekkert að hafa áhyggjur af því. Setur Linux á sér partition og velur t.d. grub sem boot-loader....hann sér alfarið um að finna windows dótið þitt og setja þetta upp.
Í sambandi við dual boot þarftu í raun ekkert að hafa áhyggjur af því. Setur Linux á sér partition og velur t.d. grub sem boot-loader....hann sér alfarið um að finna windows dótið þitt og setja þetta upp.
pseudo-user on a pseudo-terminal
Cut the crap.
Bestu leiðbeiningarnar.
Flóknasta installið (lærir mest á því )
Þægilegasta pakkakerfið.
STÆRSTA forum sem ég hef séð.
http://www.gentoo.org/
Bestu leiðbeiningarnar.
Flóknasta installið (lærir mest á því )
Þægilegasta pakkakerfið.
STÆRSTA forum sem ég hef séð.
http://www.gentoo.org/
Voffinn has left the building..
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Ég var svo heppin að ég náði að dual boota Mandrake og Windows xp og ekkert vandamál passaði mig bara að velja Grub
Ég vill þakka öllum sem stóðu með mér í þessu *snögt*
Voffinn
MezzUp
halanegri
Gothiatek
elv
Og sérstaklega
mömmu
pabba
afa
ömmu
bróðir #1
bróðir #2
bróðir #3
og allum þeim sem ég gleymdi
Þetta var svona eins og léleg óskarsverðlauna ræða
Ég vill þakka öllum sem stóðu með mér í þessu *snögt*
Voffinn
MezzUp
halanegri
Gothiatek
elv
Og sérstaklega
mömmu
pabba
afa
ömmu
bróðir #1
bróðir #2
bróðir #3
og allum þeim sem ég gleymdi
Þetta var svona eins og léleg óskarsverðlauna ræða
-
- Fiktari
- Póstar: 96
- Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 03:22
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reyðarfjörður
- Staða: Ótengdur
elv skrifaði:Smá spurning til Gentoo kallana.
Þið segið að Gentoo sé lang besta distroið, og reynið að pimba það út um allt..........Hver ykkar styrkir Gentoo mep því að kaupa frá þeim, þið vititð að þetta gengur út á að borga fyrir það sem þú fílar
Ég hef aldrei borgað krónu. Hef þó góða afsökun, fátækur námsmaður... Hins vegar gæti ég hugsað mér að hjálpa til einhvern tímann, marr reyndir nú samt að kíkja á forumin og hjálpa fólki sem kann minna en mar.
Voffinn has left the building..
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 311
- Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: ptr->curr_loc
- Staða: Ótengdur
Ertu bæði með adsl módem og netkort í tölvunni þinni? Skil ekki af hverju Mandrake reynir að nota adsl mótald ef þú ert með þetta tengt við router í gegnum LAN???
Getur kíkt á /etc/sysconfig/network og /etc/sysonfig/network-scripts/ifcfg-eth0
Þarna getur þú stillt dhcp eða static, ip tölu, netmask, gateway o.s.frv.
þetta miðast reyndar við Red Hat (og ég er í windows núna en minnir að skrárnar sú þarna)!
Getur kíkt á /etc/sysconfig/network og /etc/sysonfig/network-scripts/ifcfg-eth0
Þarna getur þú stillt dhcp eða static, ip tölu, netmask, gateway o.s.frv.
þetta miðast reyndar við Red Hat (og ég er í windows núna en minnir að skrárnar sú þarna)!
pseudo-user on a pseudo-terminal
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 955
- Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
- Reputation: 0
- Staðsetning: Err Vaff Ká
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
elv skrifaði:Smá spurning til Gentoo kallana.
Þið segið að Gentoo sé lang besta distroið, og reynið að pimba það út um allt..........Hver ykkar styrkir Gentoo mep því að kaupa frá þeim, þið vititð að þetta gengur út á að borga fyrir það sem þú fílar
Ég er nú ekkert að pimpa það útum allt.
Síðan gengur þetta ekki bara út á peninga, allir geta hjálpað, þó þeir eigi ekki krónu. T.d. með því að tilkynna bug, hjálpa til með vandamál o.fl.