Er hægt að nota BassaKeilu í tölvu?


Höfundur
Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Er hægt að nota BassaKeilu í tölvu?

Pósturaf Allinn » Mán 16. Jún 2008 19:34

Sælt veri fólkið, ég hef verið að spá hvort ef ég hefði kaupt BassaKeilu (Subwoofer) í Audio.is, væri þá hægt að nota hana í tölvu einhvernveigin. Ég hef séð þannig video á YouTube en ég fatta þau ekki alveg. Einhver sem kann á svona væri hann til í að sýna hvernig þetta er gert



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að nota BassaKeilu í tölvu?

Pósturaf Viktor » Mán 16. Jún 2008 19:37

Verður að kaupa þér magnara, kosta yfirleitt meira en keilurnar. Svo tengirðu magnarann við SW outputtið á tölvunni.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að nota BassaKeilu í tölvu?

Pósturaf Pandemic » Þri 01. Júl 2008 23:30

síðan þarftu að keyra magnarann og það krefst 12V rafhlöðu.




Höfundur
Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að nota BassaKeilu í tölvu?

Pósturaf Allinn » Þri 01. Júl 2008 23:37

Pandemic skrifaði:síðan þarftu að keyra magnarann og það krefst 12V rafhlöðu.



Nú? Er ekki hægt að nota 12V rafmagn á tölvunni?




snobbi
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fim 08. Maí 2008 17:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að nota BassaKeilu í tölvu?

Pósturaf snobbi » Þri 01. Júl 2008 23:38

Skella einum rafgeymi í herbergið :P



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að nota BassaKeilu í tölvu?

Pósturaf andribolla » Mið 02. Júl 2008 01:51

strákar mínir strákar minir....

það þarf engann rafgeymi.

það sem þú þarft er ...

bassakeila.
magnari
og DC12volt spennugjafa ..sem eru ekki gefins

spennugjafinn þarf að sjálfsögðu að vera stærri en magnarinn í raun wöttum
Rsm wött.

og ef þu ætlar að fara að keira magnara á spennugjafanum i tölvuni þinni ... þá skaltu hafa annan tilbuin upp i hillu þegar þu grillar þennan sem þu ætlar að nota.. ;)




Frenik
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fim 01. Maí 2008 13:32
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að nota BassaKeilu í tölvu?

Pósturaf Frenik » Mið 02. Júl 2008 04:13

Þú eyðir meiri pening í þessa hugmynd en t.d. í að kaupa þér Harman Kardon Soundsticks t.d. - sem hljóma ofsalega.