Vatnskælingabúðir í uk.

Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Vatnskælingabúðir í uk.

Pósturaf gnarr » Sun 26. Okt 2003 22:28

nú vill svo heppilega til að góður vinur minn er í uk og ég er að spá í að fá hann til þess að kaupa eitthvað tölvudrasl handa mér. Mig vantar mest dælu í vatnskælingu, svo...

Hefur einhver hérna reynslu af því að kaupa dót frá uk eða veit um einhverja búð sem að selur góðar dælur. ég er að tala um dælu sem ræður við helst yfir 500L á klukkustund og er mjög hljóðlát.

Látið ljós ykkar skína.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Sun 26. Okt 2003 23:50

keypti mína í UK einmitt, því miður er sú búð farinn á hausinn! :?

Eheim 1048, mæli með henni, hljóðlát og meira en nógu kraftmikil... Næsta Eheim dæla er líka svo stór að það er erfitt að koma henni fyrir í t.d. dragon stærð af kassa

Fletch


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED

Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 26. Okt 2003 23:52

hvað borgaðiru fyrir hana? veistu um einhverjar búðir í uk sem að selja þetta?


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Sun 26. Okt 2003 23:53

ég held að þessi sé í uk, þótt að lénsnafnið endi á com, öll verð í pundum

Fletch


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Sun 26. Okt 2003 23:56

verðið þarna á 1048 er £36.99 Inc VAT, ættir svo að fá VAT endurgreitt

1048 er uppgefin 600L á klukkustund, 1250 dælan er 1200L :shock: á klukkustund, sé ekki þörfina á því, nema þú sért að dæla mjög hátt, oft meira spurning um hve hátt dælur geta lyft vatni...

Fletch


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED

Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 26. Okt 2003 23:58

hvernig er þetta þá? verðið á dælunni * vsk ? eða er tollur líka?


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 27. Okt 2003 00:40

dýrari dælan kostar ekki nema eikkerjum 1300kr meira svo e´g held að ég skelli mér bara á hana.. en önnur spurning. verðin þarna eru öll með vsk. hvað er vsk í uk? eða er þetta ekki annars rétt hjá mér?

ég kaupi þetta ú uk fyrir 46.99 - vsk í uk + vsk hérna heima ? er það ekki 14.5% vsk á tölvuhlutum hérna heima?


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Mán 27. Okt 2003 00:42

ath bara að hún passi í kassan þinn, ekkert mál ef hann er full tower size, dragon kassar eru midtower size...

Fletch


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 27. Okt 2003 00:43

25,4%´VSK á tölvuíhlutum hérna, en það er einginn tollur.



Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 27. Okt 2003 01:01

hvað er vsk í uk? einhverra hluta vegna held ég að þetta passi í dagon kassann minn ;)


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Mán 27. Okt 2003 03:16

Áttu hann í þessum lit? juck



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mán 27. Okt 2003 07:42

VSK í UK er 17,5%



Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Reputation: 0
Staðsetning: Mosfellsbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bendill » Mán 27. Okt 2003 11:09

The Cooling Shop selur Eheim 1048 og 1046, þeir eru í UK en ég veit ekki hvort þetta sé ódýrt eða ekki...
Vonandi hjálpar þetta eitthvað :)


OC fanboy

Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Mán 27. Okt 2003 11:54

Ég lét frænda minn kaupa minni í þessari búð úti í UK

http://www.scan.co.uk/

ég veit ekkert hvort þeir selja vatnskælingu eða ekki.


kv,
Castrate

Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 29. Okt 2003 01:33

halanegri skrifaði:Áttu hann í þessum lit? juck


nei, hann er sona stál/silfurlitaður, með flottustu dragonum sem ég hef séð :) og hann er ekki með sona butt ugly holum hliðiná geisladrifunum eins og flestir dragonar.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf RadoN » Mið 29. Okt 2003 23:29

hvaða holur ertu að tala um? :P
hef ekki tekið eftir neinum holum



Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 30. Okt 2003 00:15

http://www.chieftec.com/products/workstation/workstation-tmp.htm

þarna.. eins og er á myndum 3 og 6


Mynd
Mynd

sérðu götin sitthvorumegin við geisladrifin! það er það ljótasta í heimi!


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 30. Okt 2003 00:18

annars er þetta þessi kassi:

Mynd

í þessum lit:

Mynd

:wink:


"Give what you can, take what you need."


icemob
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Mið 05. Feb 2003 14:09
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf icemob » Fim 30. Okt 2003 01:56

Þessi göt eru ástæðan fyrir því að dragon kassar eru með hurð :lol:

Annars eru þessi göt mikið minni á dragon 2 kassanum mínum :wink: