Nýtt Gigabyte 9600GT ekki að gera sig


Höfundur
Xen0litH
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Lau 12. Jún 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Nýtt Gigabyte 9600GT ekki að gera sig

Pósturaf Xen0litH » Fös 13. Jún 2008 19:43

Sælir,

ég keypti mér Gigabyte GeForce 9600GT TurboForce kortið í gær frá tölvutek en það er ekki að fúnkera eins vel og ég hefði haldið.

Í fyrsta lagi þá hef ég prufað nokkra drivera en ég get t.d. ekki haft hærri upplausn en 1280x1024 sem að mér finnst frekar skrítið þar sem ég hafði fleiri möguleika á síðasta korti (GeForce NX8600GT) sem að er af verri gerð.

Ég svo hef purfað eins og video stress test fyrir CS:S og þar fékk ég 52 fps í average sem er enganvegin nógu gott og Crysis leikurinn bara einfaldlega virkar ekki nema með allt í Low og þá lagga ég samt.

Svo til að toppa þetta fæ ég bara 3,8 í Windows Experience fyrir Graphics og 4,2 fyrir Gaming Graphics.

Hvað er í gangi?



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt Gigabyte 9600GT ekki að gera sig

Pósturaf Revenant » Fös 13. Jún 2008 22:28

Er rafmagnssnúran tengd í skjákortið (6 eða 8 pinna)?




Höfundur
Xen0litH
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Lau 12. Jún 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt Gigabyte 9600GT ekki að gera sig

Pósturaf Xen0litH » Fös 13. Jún 2008 22:38

Ég virðist hafa fundið driver sem virkar, takk fyrir hjálpina samt sem áður :)




decadent
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Þri 30. Okt 2007 15:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt Gigabyte 9600GT ekki að gera sig

Pósturaf decadent » Lau 14. Jún 2008 11:53

Geta skjákortsdriverarnir haft svona mikið að segja?

Eru skjákortsdriverar ekki bara skjákortsdriverar?

Ég er með 8600gt kort sem ég er ekki sáttur við, gæti þetta hjálpað mér?
Gæti ég fengið kortið til að virka betur?

Kv. Decadent



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt Gigabyte 9600GT ekki að gera sig

Pósturaf Viktor » Lau 14. Jún 2008 12:21

decadent skrifaði:Geta skjákortsdriverarnir haft svona mikið að segja?

Eru skjákortsdriverar ekki bara skjákortsdriverar?

Ég er með 8600gt kort sem ég er ekki sáttur við, gæti þetta hjálpað mér?
Gæti ég fengið kortið til að virka betur?

Kv. Decadent

ef þú ert með driver sem var gefinn út áður en kortið þitt, þá gæti það kannski hjálpað. God only knows.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB