Já segir sig nokkurn veginn sjálft.
Er búinn að lesa slatta um þessi kort og hef komist að því að það er enginn gríðarlegur munur á kortunum né á verðinu og get ómögulega ákveðið hvort ég á að fá mér
Peningar skipta ekki öllu máli.
Hvað finnst ykkur? Ætti ég að skella mér á dýrara kortið eða fara ódýrari leiðina?
Tölvan mín:
AMD Athlon(tm) 64 X2 Dual Core Processor 5200+
2 gíg ram
*hóst*NVIDIA GeForce 6600 GT*hóst*
Btw. tölvan mun vera mikið notuð í leiki (td. aoc og cod4)
8800GTS G92 vs. 9800GTX
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: 8800GTS G92 vs. 9800GTX
Heh ég mæli sterklega með því að fá þér 8800GT og uppfæra örrann fyrir mismuninn
Ertu viss um að vera með aflgjafa sem höndlar/supportar 9800?
Ertu viss um að vera með aflgjafa sem höndlar/supportar 9800?
Modus ponens
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 55
- Skráði sig: Fim 13. Apr 2006 17:54
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: 8800GTS G92 vs. 9800GTX
Gúrú skrifaði:Heh ég mæli sterklega með því að fá þér 8800GT og uppfæra örrann fyrir mismuninn
Ertu viss um að vera með aflgjafa sem höndlar/supportar 9800?
Nokkuð viss, annars á ég annan öflugri aflgjafa. Sé bara til og fæ mér nýjan ef allt bregst.
Humm, örgjörvi...
hverju mælirðu með og þyrfti ég ekki að skipta um móðurborð?
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 55
- Skráði sig: Fim 13. Apr 2006 17:54
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: 8800GTS G92 vs. 9800GTX
TechHead skrifaði:Hver er native upplausnin á skjánum þínum?
1680*1050
Gúrú skrifaði:Hvaða móðurborð ertu með?
MSI K9N Neo-F V3
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 55
- Skráði sig: Fim 13. Apr 2006 17:54
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: 8800GTS G92 vs. 9800GTX
Gúrú skrifaði:http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=2664&id_sub=2816&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=CPU_AMD_AM2_6400X2
Þetta myndi líta feitt vel út hjá þér ;D
Hvernig er hann að standa sig í samanburði við nýju intel örgjörvana fyrir sama verð?
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: 8800GTS G92 vs. 9800GTX
http://www.custompc.co.uk/news/601286/a ... page1.html
Hann er gífurlega heitur og orkufrekur.
En allir virðast sammælast um að þetta er langbesti AM2 örgjörvinn.
Hann er gífurlega heitur og orkufrekur.
En allir virðast sammælast um að þetta er langbesti AM2 örgjörvinn.
Modus ponens
Re: 8800GTS G92 vs. 9800GTX
Fyrir 1680x1050 þá er 8800GT 512mb alveg feikinóg fyrir alla leiki í dag.
Re: 8800GTS G92 vs. 9800GTX
Bíddu í viku eða tvær eftir að nýju AMD/ATi kortin komi á markað:
http://www.hardware.fr/articles/724-1/preview-ati-radeon-hd-4850.html
Kosta 200$ og flakka á milli 8800 Ultra og GTX260 í hraða. Ennfremur ætla nVidia að lækka verðin á 9800GTX í 200$ til að keppa við þetta.
http://www.hardware.fr/articles/724-1/preview-ati-radeon-hd-4850.html
Kosta 200$ og flakka á milli 8800 Ultra og GTX260 í hraða. Ennfremur ætla nVidia að lækka verðin á 9800GTX í 200$ til að keppa við þetta.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: 8800GTS G92 vs. 9800GTX
Ef að 9800 GTX lækkar í 200$ sem verður þá ca 21.5k~ hérna þá held ég að það verði allmargir sem að upgrada...
Modus ponens
Re: 8800GTS G92 vs. 9800GTX
Það er að koma uppfærsla af 9800gtx kortinu mjög fljótlega sem mun heita 9800GTX+ (as in PLUS)
Það er basically die shrink (55nm í stað 65nm) af 9800gtx kortinu og mun þarafleiðandi keyra hraðar og kaldar.
Áætlað MSRP er 215$ og er þessu korti stefnt beint til höfuðs DAMMIT 4850
Það er basically die shrink (55nm í stað 65nm) af 9800gtx kortinu og mun þarafleiðandi keyra hraðar og kaldar.
Áætlað MSRP er 215$ og er þessu korti stefnt beint til höfuðs DAMMIT 4850
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: 8800GTS G92 vs. 9800GTX
Og hvað áætla starfsmenn@fæðingarorlof að þessi ósköp muni kosta innan íslensku landamæranna?
Modus ponens
Re: 8800GTS G92 vs. 9800GTX
Gúrú skrifaði:Og hvað áætla starfsmenn@fæðingarorlof að þessi ósköp muni kosta innan íslensku landamæranna?
Ekki hugmynd
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1006
- Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
- Reputation: 19
- Staðsetning: Heima
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: 8800GTS G92 vs. 9800GTX
Tom er allavega búinn að næla sér í einn http://www.tomshardware.co.uk/radeon-hd ... 11-11.html
Og þetta 9800Gtx+ virðist vera verra en já.... mörg ef ekki öll nýjustu kortin...
Og þetta 9800Gtx+ virðist vera verra en já.... mörg ef ekki öll nýjustu kortin...
Modus ponens