Hvað myndir þú gera fyrir 300.000?


Höfundur
Saphira
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fim 13. Apr 2006 17:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvað myndir þú gera fyrir 300.000?

Pósturaf Saphira » Sun 08. Jún 2008 18:11

Daginn,

Ef ykkur væri boðið að velja ykkur tölvu fyrir 300 þúsund krónur til þess að eiga. Fáið ekki að eiga afganginn og megið ekki fara yfir 300 þús.

Hvað mynduð þið kaupa?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hvað myndir þú gera fyrir 300.000?

Pósturaf Gúrú » Sun 08. Jún 2008 18:19

http://kisildalur.is/?p=2&id=407
http://kisildalur.is/?p=2&id=520
http://kisildalur.is/?p=2&id=544
Ég var í svona 2 sek að hugsa.

Var þér boðið þetta eða bara svona óheimspekilegar vangaveltur um daginn og lífið?

Ahahahah! "Hvað myndir þú gera fyrir 300.000?"

Vinna í 300 klukkustundir.
Síðast breytt af Gúrú á Sun 08. Jún 2008 18:25, breytt samtals 1 sinni.


Modus ponens


Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað myndir þú gera fyrir 300.000?

Pósturaf Allinn » Sun 08. Jún 2008 18:22

Ég mundi kaupa alla undirskriftina hjá Gúrú



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hvað myndir þú gera fyrir 300.000?

Pósturaf Gúrú » Sun 08. Jún 2008 18:23

Allinn skrifaði:Ég mundi kaupa alla undirskriftina hjá Gúrú

601.600


Modus ponens

Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað myndir þú gera fyrir 300.000?

Pósturaf DaRKSTaR » Sun 08. Jún 2008 18:38

veit ekki hvernig þú getur pússlað saman vél á 300þúsund.

það sem ég hef verið að taka saman á síðum hér og þar hérna á klakanum
þá er ég að sitja í svona 110 þúsund með e8400 örgjörva og 9800gtx skjákort með góðu borði, minni og öllu tilheyrandi.

getur svosem alveg misst þig og keypt einhvern kassa utan um þetta á yfir 20 þúsund og aflgjafa á svipuðum prís, persónulega finnst
mér það bara vél tóm steypa, taka góðann kassa með góðu psu á svona 16-18 þús saman. þú ert að enda í svona 130 þúsund með topp vél.

get ekki alveg séð fyrir mér hvað þú ætlar að eiða restinni í eiginlega, góðann 24" skjá færðu á verðbilinu 40-50 þús.
þá er lítið eftir nema lyklaborð og mús og hátalarasystem.. gætum sagt að þú eiðir 25 þúsund í lyklaborð+mús og hátalara.

ert að toppa þetta í 200 þúsund.

situr með 100 þús kall eftir.. færi og næði mér í góðann 32" lcd imba í herbergið.. svona er þú ert í algjöru mösti að eiða öllum peningnum.
held ég að þú værir kominn með skothelt system.


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless


Höfundur
Saphira
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fim 13. Apr 2006 17:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað myndir þú gera fyrir 300.000?

Pósturaf Saphira » Sun 08. Jún 2008 23:44

Gúrú skrifaði:http://kisildalur.is/?p=2&id=407
http://kisildalur.is/?p=2&id=520
http://kisildalur.is/?p=2&id=544
Ég var í svona 2 sek að hugsa.

Var þér boðið þetta eða bara svona óheimspekilegar vangaveltur um daginn og lífið?

Ahahahah! "Hvað myndir þú gera fyrir 300.000?"

Vinna í 300 klukkustundir.


Ekki mér. En einhverjum öðrum var boðið þetta.

Það var reyndar eitt sem ég gleymdi að nefna. Hann vildi hafa tölvuna mjög hljóðláta.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hvað myndir þú gera fyrir 300.000?

Pósturaf Gúrú » Sun 08. Jún 2008 23:47

Enn og aftur, hiklaust turninn sem ég benti á,
hljóðeinangraður turn, örgjörvakælingin ógó hljóðlát og aflgjafinn líka


Modus ponens



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Hvað myndir þú gera fyrir 300.000?

Pósturaf Nariur » Mán 09. Jún 2008 01:12

nei, þetta er það sem ég myndi fá mér, það stendur ekkert um hann

einn raptorinn væri fyrir stýrikerfið og einhver forrit, hinn væri fyrir leiki o.s.frv. Tb diskurinn fyrir geymslu


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað myndir þú gera fyrir 300.000?

Pósturaf Viktor » Mán 09. Jún 2008 01:22

Myndi kaupa mér bíl.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Hvað myndir þú gera fyrir 300.000?

Pósturaf lukkuláki » Mán 09. Jún 2008 09:45

Sallarólegur skrifaði:Myndi kaupa mér bíl.

=D>

Vil bara benda á að spurningin var þessi:
"Daginn,
Ef ykkur væri boðið að velja ykkur tölvu fyrir 300 þúsund krónur til þess að eiga. Fáið ekki að eiga afganginn og megið ekki fara yfir 300 þús.
Hvað mynduð þið kaupa?" :wink:



En annars myndi ég kaupa mér það sama og gúrú mér lýst mjög vel það það *slef*
http://kisildalur.is/?p=2&id=407
http://kisildalur.is/?p=2&id=520


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað myndir þú gera fyrir 300.000?

Pósturaf TechHead » Mán 09. Jún 2008 09:48

Að eyða 300.000 krónum í tölvu er ekki skynsamlegt.
Þessi tölva verður aðeins 100þ. kr virði eftir eitt ár.

Verslaðu frekar öflugan turn á 180k sem ræður við allt í dag og fáðu þér svo 30" samsung eða Dell skjá (fjárfesting sem eldist mikið betur heldur en tölvuíhlutir)
Svo að ári liðnu þegar "nýjasta kickass DX11 úber dúber skjákortið og ofur 8 kjarna nehalem örrinn" :roll: verða mainstream þá uppfæriru fyrir svona 50-60k

50-60k á ári að meðaltali er svona sirka kostnaðurinn við að halda vélinni yfir meðallagi með reglulegum uppfærslum.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Hvað myndir þú gera fyrir 300.000?

Pósturaf lukkuláki » Mán 09. Jún 2008 10:06

TechHead skrifaði:Að eyða 300.000 krónum í tölvu er ekki skynsamlegt.
Þessi tölva verður aðeins 100þ. kr virði eftir eitt ár.

Verslaðu frekar öflugan turn á 180k sem ræður við allt í dag og fáðu þér svo 30" samsung eða Dell skjá (fjárfesting sem eldist mikið betur heldur en tölvuíhlutir)
Svo að ári liðnu þegar "nýjasta kickass DX11 úber dúber skjákortið og ofur 8 kjarna nehalem örgjörvinn" :roll: verða mainstream þá uppfæriru fyrir svona 50-60k

50-60k á ári að meðaltali er svona sirka kostnaðurinn við að halda vélinni yfir meðallagi með reglulegum uppfærslum.



Já það er alveg rétt en þetta snýst ekkert um skynsemi :lol:


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað myndir þú gera fyrir 300.000?

Pósturaf TechHead » Mán 09. Jún 2008 14:11

Ignorence is Bliss #-o



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað myndir þú gera fyrir 300.000?

Pósturaf Viktor » Mán 09. Jún 2008 17:25

lukkuláki skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Myndi kaupa mér bíl.

=D>

Vil bara benda á að spurningin var þessi:
"Daginn,
Ef ykkur væri boðið að velja ykkur tölvu fyrir 300 þúsund krónur til þess að eiga. Fáið ekki að eiga afganginn og megið ekki fara yfir 300 þús.
Hvað mynduð þið kaupa?" :wink:



En annars myndi ég kaupa mér það sama og gúrú mér lýst mjög vel það það *slef*
http://kisildalur.is/?p=2&id=407
http://kisildalur.is/?p=2&id=520


Var að svara titlinum.
Hvað myndir þú gera fyrir 300.000?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Hvað myndir þú gera fyrir 300.000?

Pósturaf Kobbmeister » Fim 12. Jún 2008 00:48



Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek


Valdegg
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Fös 23. Maí 2008 10:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað myndir þú gera fyrir 300.000?

Pósturaf Valdegg » Fim 12. Jún 2008 06:26

100k hljóðlátan media center turn með 2tb geymsluplássi, 50" simnet/plasma skjár og heimabíó.