Síminn+Nethraði


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Síminn+Nethraði

Pósturaf machinehead » Þri 27. Maí 2008 23:36

Nú standa málin svo að ég bý úti á landi.
Þegar ég sótti um netáskrift hjá símanum (8Mbps) þá var mér sagt að vegna búsetu næði ég ekki nema 4Mbps.
Nú hinsvegar á allt að vera í góðu og línan uppfærð. Samt ef ég tek hraðapróf á siminn.is og rhi.hi.is þá mælist tengingin ekki nema rétt um 4Mbps.
Ég hringdi í símann og kvartaði og þau báðu mig að senda þeim hraða prófið af síðunni þeirra, ítarlega hraðapróðið þ.e.a.s.
Svo beið ég í 4 daga og fékk ekkert svar (ekkert sem kemur á óvart), þá ákvað ég að hringja og mér var sagt að bíða nokkra daga í viðbót.
Ég gerði það og hringdi áðan, þá var mér sagt að ekkert óeðlilegt hefði verið við prófið og að það hefði mælst 8Mbps.
Nú spyr ég, er síminn að ljúga að mér eða eru þessi einföldu hraðapróf sem ég tók að bulla?



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Síminn+Nethraði

Pósturaf zedro » Mið 28. Maí 2008 00:12

Ertu með sjónvar símans? Ef svo er þá köttar það á netið þegar það er í gangi.
Nennti ekki að djöflast meira í símanum eftir nokkrar vikur og sætti mig bara við það.


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Síminn+Nethraði

Pósturaf machinehead » Mið 28. Maí 2008 00:16

Þegar ég gerði þessa mælingu þá var ég búinn að slökkva á því...
Svo var mér sagt frá símamönnum að ef ég væri með 4Mbps þá hefði símasjónvarp engin áhrif á tengingu en allt yfir það myndi hægja á netinu.




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Síminn+Nethraði

Pósturaf JReykdal » Mið 28. Maí 2008 00:52

Svo er alltaf séns á að tengingin inn í kaupstaðinn sé bara of lítil.

En þú ættir að geta séð á hvaða hraða línan er að synca í routernum þínum.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Síminn+Nethraði

Pósturaf machinehead » Mið 28. Maí 2008 01:00

JReykdal skrifaði:Svo er alltaf séns á að tengingin inn í kaupstaðinn sé bara of lítil.


Ekki sögðu símamenn það, það átti allt að vera í góðu lagi...




Xen0litH
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Lau 12. Jún 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Síminn+Nethraði

Pósturaf Xen0litH » Sun 08. Jún 2008 13:59

Er einmitt að lenda í nákvæmlega sömu aðstöðu núna. Er utan af landi og uppfærði í 8mbps tengingu fyrir 2 vikum en aldrei fengið fyrir peninginn. Mælist alltaf kringum 2.60, en þegar best lætur þá mælist einmitt í kringum 3.90-4mbps.

Hringdi í gær og þá var mér sagt að láta þau fá niðurstöðurnar úr hraðaprófinu af siminn.is, en ég býst nú ekki við neinum aðgerðum.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Síminn+Nethraði

Pósturaf Gúrú » Sun 08. Jún 2008 14:09

Mér finnst þetta mjög skrýtið, hér eru niðurstöðurnar mínar úr símaprófinu:
Áætlaður hraði þinn er : 5.86 Mb/s
Á þeirri bandvídd getur þú sótt efni af okkar þjónum með hraðanum 750.36 KB/s

Ég er með þarna 8mbps tenginguna.

En ef ég fer á adobe.com og downloada trials þá næ ég allt að 1.3mb á sek.

Held þessir símaserverar séu slappir :twisted:


Modus ponens


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Síminn+Nethraði

Pósturaf Blackened » Sun 08. Jún 2008 14:59

Já.. undarlegt próf finnst mér

Hér eru mínar niðurstöður eftir 3 refresh meiraðsegja á 8mbit tengingu frá símanum


Áætlaður hraði þinn er : 4.89 Mb/s
Á þeirri bandvídd getur þú sótt efni af okkar þjónum með hraðanum 625.91 KB/s

..þetta finnst mér nú hálf lélegt afþví að fyrir svona 10mín síðan þá tók það mig innan við 14mín að sækja 700mb videoskrá frá TorrentLeech ;) og það er frá útlöndum
Hraðinn var svona nokkuð steady í ~990 KB/s

Hraðatestið hjá símanum er drasl :D




Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Re: Síminn+Nethraði

Pósturaf Windowsman » Sun 08. Jún 2008 15:49

ég er með 8mb/s og það stendur þetta fyrir neðan þegar ég tek próf hjá vodafone "ATH - Þessar niðurstöður gefa einungis vísbendingu um hraða tengingar
Could not select database"

Fara bara inn á static.hugi.is og sækja efni þaðan og sjá hvernig hraðinn er.


Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Síminn+Nethraði

Pósturaf machinehead » Þri 10. Jún 2008 00:34

Prufaði að dl frá static.hugi.is... Þar er ég að haldast í 500kb/s sem samkvæmt mínum útreikningum jafnast á við 4 Mbps tengingu.
Samt sem áður eru þeir hjá símanum búnir að segja mér það 2svar að það mælist 8Mbps út úr ýtarlega prófinu sem ég sendi.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Síminn+Nethraði

Pósturaf urban » Þri 10. Jún 2008 00:36

Blackened skrifaði:Já.. undarlegt próf finnst mér

Hér eru mínar niðurstöður eftir 3 refresh meiraðsegja á 8mbit tengingu frá símanum


Áætlaður hraði þinn er : 4.89 Mb/s
Á þeirri bandvídd getur þú sótt efni af okkar þjónum með hraðanum 625.91 KB/s

..þetta finnst mér nú hálf lélegt afþví að fyrir svona 10mín síðan þá tók það mig innan við 14mín að sækja 700mb videoskrá frá TorrentLeech ;) og það er frá útlöndum
Hraðinn var svona nokkuð steady í ~990 KB/s

Hraðatestið hjá símanum er drasl :D


varstu kannski enþá með kveikt á dl forritinu ?
og þá kannski að uploada ?

ekkert af þessum hraða testum virka rétt nema að það sé "ekkert" í gangi á tengingunni.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Síminn+Nethraði

Pósturaf Blackened » Þri 10. Jún 2008 17:50

urban- skrifaði:
Blackened skrifaði:Já.. undarlegt próf finnst mér

Hér eru mínar niðurstöður eftir 3 refresh meiraðsegja á 8mbit tengingu frá símanum


Áætlaður hraði þinn er : 4.89 Mb/s
Á þeirri bandvídd getur þú sótt efni af okkar þjónum með hraðanum 625.91 KB/s

..þetta finnst mér nú hálf lélegt afþví að fyrir svona 10mín síðan þá tók það mig innan við 14mín að sækja 700mb videoskrá frá TorrentLeech ;) og það er frá útlöndum
Hraðinn var svona nokkuð steady í ~990 KB/s

Hraðatestið hjá símanum er drasl :D


varstu kannski enþá með kveikt á dl forritinu ?
og þá kannski að uploada ?


ekkert af þessum hraða testum virka rétt nema að það sé "ekkert" í gangi á tengingunni.


I'm not stupid ;) neibb.. það var slökkt á öllum forritum nema bara Firefox.. meiraðsegja eftir reboot og allt.. eina tölvan sem er tengd við routerinn atm