Af hverju eru vefþjónustuaðilarnir ekki með Usenet þjóna?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Af hverju eru vefþjónustuaðilarnir ekki með Usenet þjóna?

Pósturaf Dagur » Lau 07. Jún 2008 11:22

Fyrst niðurhal erlendis frá er svona rosaleg dýrt fyrir Símann/Vodafone/Tal... af hverju bjóða þeir ekki upp á Usenet þjóna? Fólk mundi notfæra sér að geta fullnýtt tenginguna sína og þessi torrent umferð (sem leggur hrikalegt álag á öll kerfi) mundi detta algjörlega niður. Þetta tíðkast t.d. í Ástralíu þar sem erlent niðurhal er einnig mjög dýrt.




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru vefþjónustuaðilarnir ekki með Usenet þjóna?

Pósturaf JReykdal » Lau 07. Jún 2008 14:54

Því ef fólk undanskilur *.binaries flokkana þá notar þetta enginn. Og *.binaries eru að megninu til klám og warez, fer enginn heiðvirður þjónustuaðili að kaupa huge diskapláss undir svoleiðis.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru vefþjónustuaðilarnir ekki með Usenet þjóna?

Pósturaf Dagur » Lau 07. Jún 2008 19:05

Ég er líka að tala um binaries. Það er hvergi ólöglegt að reka usenet server svo lengi sem þeir sem reka þá fjarlægja höfundarréttarbundið efni eftir athugasemdir.




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru vefþjónustuaðilarnir ekki með Usenet þjóna?

Pósturaf JReykdal » Lau 07. Jún 2008 23:01

Dagur skrifaði:Ég er líka að tala um binaries. Það er hvergi ólöglegt að reka usenet server svo lengi sem þeir sem reka þá fjarlægja höfundarréttarbundið efni eftir athugasemdir.


Fyrst það er svona góður bisness þá skellirðu þér bara í þetta.

En í alvöru...dettur þér virkilega í hug að fyrirtæki fari að eyða fullt af peningum í það sem er basically bara klám og warez?


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki

vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru vefþjónustuaðilarnir ekki með Usenet þjóna?

Pósturaf Dagur » Sun 08. Jún 2008 16:09

Vefþjónustuaðilarnir eru með alla aðstöðu og þekkingu til að geta sett upp svona þjónustu, ekki ég.

Ég lít ekki á þetta sem eyðsla á peningum og heldur þvert á móti sparnað. Frekar en að 20 manns sé að ná í sama efnið frá útlöndum í gegnum bittorrent þá er þetta sótt einu sinni á usenet serverinn þeirra og svo 20 sinnum frá þeim.


Og haltu þínum fordómum gagnvart klámi út af fyrir þig :)



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru vefþjónustuaðilarnir ekki með Usenet þjóna?

Pósturaf Pandemic » Sun 08. Jún 2008 17:17

Held að þetta byggist ekkert á fordómum gagnvart klámi né því að þeir vilja ekki spara sér pening.
Málið er bara að fólk notar þetta aðalega til að deila höfundarréttarvörðu efni og auðvitað mun ekkert heiðvirt fyrirtæki hafa þannig efni á sínum centralized netþjónum. Auk þess að þetta kostar gríðalega fjármuni í geymsluplássi.

En svo ef þú þekkir ákveðna einstaklinga hér á landi þá kemstu í tug Terabæta FTP servera með allskonar efni fyrir lítið fé á mánuði á 100mbit linkum.