Jahérna, maður hélt að DNF yrði aldrei að veruleika en samkvæmt þessu vídjói virðast 3D-Realms vera langt komnir með gerð leiksins.
Footage byrjar @ 4:20.
http://crackle.com/c/jacehall
12 árum síðar er mál að byrja hype´ið aftur
Duke Nukem Forever - Fyrsta video af leiknum.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Duke Nukem Forever - Fyrsta video af leiknum.
Hvað á að tefja þennan leik lengi
Tjah það tók 16 ár að gera lotro
Tjah það tók 16 ár að gera lotro
Modus ponens
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Duke Nukem Forever - Fyrsta video af leiknum.
Gameplayið í gamla vídjóinu virist nú vera skemmtilegra en þetta.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Duke Nukem Forever - Fyrsta video af leiknum.
Duke Nukem var uppáhaldsleikurinn í denn...
Á eftir Wolfeinstein og Doom.
Those were the days....
Á eftir Wolfeinstein og Doom.
Those were the days....
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Duke Nukem Forever - Fyrsta video af leiknum.
Spilaði alltaf DukeNukem 3D á sýnum tíma. Þetta gameplay vid heillar mig ekki.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Duke Nukem Forever - Fyrsta video af leiknum.
Ég hef aldrei verið aðdáandi duke, enda er hann léleg eftir herma af Ash úr Evil Dead. Það er töff character, og Bruce Campbell er bestur
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."