Vandamál með spjall.vaktin.is

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Vandamál með spjall.vaktin.is

Pósturaf Pandemic » Sun 26. Okt 2003 13:33

Ég er búinn að taka eftir því síðan að þið breytuð um theme á foruminu þá er ég kannski ekki búinn að lesa neina pósta og ég sé að það er búið að skrifa nýja pósta á 6 þráðum og ég loka browserinum og kem aftur kannski eftir 5 min þá er eins og ég hafi verið búinn að lesa allt :(

Það væri mjög gott ef hægt væri að laga þetta :)



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 26. Okt 2003 13:41

líka hjá mér. ef ég fer inná vaktina og sé að það eru ólesnir póstar og loka ie einhverrahluta vegna og fer svo aftur inn, þá er allt ólesið :p ég fletti þá bara póstunum upp eftir dagsetningu. en það þyrfti að laga þetta. :?


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf RadoN » Sun 26. Okt 2003 13:52

þetta var akkúrat að koma fyrir mig núna! :evil:



Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Pósturaf Pandemic » Sun 26. Okt 2003 13:58

Þetta theme er crappy



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Sun 26. Okt 2003 14:02

Þetta var líka svona áður.



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Sun 26. Okt 2003 14:12

elv skrifaði:Þetta var líka svona áður.

tók líka eftir því áður, skildi ekkert hvað fólk var að tengja þetta við nýja theme-ið þar sem þeir skiptu ekkert um kerfi eða neitt.



Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Pósturaf Pandemic » Sun 26. Okt 2003 14:18

Jú þetta skiptir máli með themeið ég sé þetta t.d á Subsilver þá er þetta í lagi allstaðar og síðan á subblack þá fuckast þetta



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Sun 26. Okt 2003 14:42

já þetta var líka á gamla themeinu þetta getur verið þægilegt ef þú nennir ekki að lesa alla þessa pósta :) annars finnst mér nýja themeið rokka :)


kv,
Castrate

Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Sun 26. Okt 2003 15:04

Hmm.. þetta hefur aldrei komið fyrir mig. Og ég skil ekki hvernig theme'ið getur haft eitthvað um þetta að segja, gæti verið að þið séuð með eitthvað high-security á browserunum ykkar eða eitthvað protection-forrit í gangi? Forumið verður að geta sent ykkur cookies ef þetta á að virka rétt, en ég skal skoða þetta hjá mér, þið skoðið þetta hjá ykkur :)

Viðbót: eftir ítarlega leit á phpBB support foruminu finn ég ekkert sem gæti verið að nema browser stillingarnar hjá ykkur, held áfram að leita samt! En prófið að hreinsa út kökurnar ykkar úr IE/Opera o.s.frv, og passið að browserinn taki á móti cookies...




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Sun 26. Okt 2003 15:58

Prófið að:
Fara í Tools>Internet Options...>Privasy flipinn>Edit
Í Address of website skrifið þið: vaktin.is og ýtið á "Allow"
Síðan OK og aftur OK og þá á ekki að vera neitt vandamál með cookies.



Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Pósturaf Pandemic » Sun 26. Okt 2003 20:13

Vá núna þarf ég að loga mig inn hvert einasta skipti sem ég kem hingað og allir póstar eru read :(



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 26. Okt 2003 20:14

Þetta hefur alltaf verið svona og hefur ekkert með litina á spjallinu að gera.
Það er til ein leið, vera ekkert að loka spjallinu!



Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Pósturaf Pandemic » Sun 26. Okt 2003 20:17

Þetta hefur virkað síðan kom nýtt theme og ekkert að virka :O



Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Mán 27. Okt 2003 00:55

I'm tellin' ya, þær breytingar sem ég gerði á litunum hefur ekkert með spjallið að gera í rauninni, þetta er bara CSS og eitt vesælt template sem ég breytti. Þetta hlýtur að vera bara algjör tilviljun að þetta byrjaði að gerast hjá þér á sama tíma og ég breytti spjallinu.

Ertu búinn að hreinsa út cookies hjá þér og refresha þetta allt?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 27. Okt 2003 01:08

og líka hjá mér. :p frekar ótrúlegar tilviljanir.


"Give what you can, take what you need."


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 27. Okt 2003 01:16

Þetta hefur alltaf verið svona hjá mæer og breittist ekkert við theamið.
Þetta gerist líka hjá mér þegar ég skipti um DNS, þótt ég loki IE ekki(veit reindar ekki eftir að ég enableaði cookies