Ég stend í einu hræðilega furðulegu vandamáli. Var að installa GTA:SA og svo setti ég svona "High Quality" pakka svo allt sé flottara í leiknum. Svo fer ég í leikinn, og characterinn er bara alltaf að labba afturábak þótt ég sé ekki að ýta á neina takka. Svo installa ég Oblivion og ætla að prufa hann, en nei, þá er characterinn í honum líka alltaf að labba afturábak og smá til vinstri e-ð.
Kannast einhver við þetta vandamál? Hvað á ég að gera?
Leikir fastir í SD
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Leikir fastir í SD
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2784
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 128
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Leikir fastir í SD
Ertu með einhvern joystick í sambandi? Hef lent í því að leikur fór í fubar því joystick var í sambandi og leikurinn vildi alltaf nota hann.
Kísildalur.is þar sem nördin versla