Spurning um paypal, hvernig tek ég pening út?
Spurning um paypal, hvernig tek ég pening út?
Ég er með US paypal account, og þeir virðast bara accepta US bank accounts sem ég hef ekki. Hvernig tek ég peninginn minn út úr þessu með öðrum hætti?
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 264
- Skráði sig: Þri 25. Des 2007 18:00
- Reputation: 0
- Staðsetning: tölvustólnum
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning um paypal, hvernig tek ég pening út?
hvað kemur það Til sölu / Óskast keypt dálknum við?
viktorinwonderland@hotmail.com
ég er hvorki með lesblindu né ritblindu... ég bara á það til að skrifa mikið vitlaust
ég er hvorki með lesblindu né ritblindu... ég bara á það til að skrifa mikið vitlaust
Re: Spurning um paypal, hvernig tek ég pening út?
Það er ekki hægt í íslenskum bönkum. Þú verður bara að nota peninginn til þess að kaupa e-ð á netinu eða borga öðrum með PayPal.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2784
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 128
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning um paypal, hvernig tek ég pening út?
vikkispike skrifaði:hvað kemur það Til sölu / Óskast keypt dálknum við?
Hvað kemur þetta svar spurningu hans við? Nákvæmlega ekki neitt.
Það er ekki sjálfgefið að nýjir notendur viti nákvæmlega hvar skal posta og ættu
núverandi notendur að vera duglegir að leiðbeina þeim sem ekki vita betur.
Allmenn kurteisi að benda manninum á hvar hann hefði átt að posta þessu innleggi.
Hættu svo að kvarta og reyndu að koma með málefnanleg svör í framtíðinni.
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Nörd
- Póstar: 120
- Skráði sig: Fim 10. Jan 2008 09:50
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning um paypal, hvernig tek ég pening út?
Ef þú ert í vandræðum með að ná í peningana gætirðu alltaf selt einhverjum þetta sem er mikið að versla og nota PayPal.
Þá notarðu bara Send Money og hann borgar þér bara í íslenskum krónum.
En auðvitað er þetta allt án ábyrgðar en er nokkuð viss um að þetta virkar.
- Valgeir
Þá notarðu bara Send Money og hann borgar þér bara í íslenskum krónum.
En auðvitað er þetta allt án ábyrgðar en er nokkuð viss um að þetta virkar.
- Valgeir
Re: Spurning um paypal, hvernig tek ég pening út?
Ef þú ert með Visa kort þá geturu tekið út pening af paypal og sett á visa kortið þitt. Virkar ekki með MasterCard.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 264
- Skráði sig: Þri 25. Des 2007 18:00
- Reputation: 0
- Staðsetning: tölvustólnum
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning um paypal, hvernig tek ég pening út?
Zedro skrifaði:vikkispike skrifaði:hvað kemur það Til sölu / Óskast keypt dálknum við?
Hvað kemur þetta svar spurningu hans við? Nákvæmlega ekki neitt.
reyndar kemur þetta spurningunni heilmiklu við, hún er í vitlausum dálk...
viktorinwonderland@hotmail.com
ég er hvorki með lesblindu né ritblindu... ég bara á það til að skrifa mikið vitlaust
ég er hvorki með lesblindu né ritblindu... ég bara á það til að skrifa mikið vitlaust
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1694
- Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning um paypal, hvernig tek ég pening út?
Færum þetta þá bara, finnst þetta eiga heima frekar á Koníakstofuni hvort eð er.
-Fært-
-Fært-
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 312
- Skráði sig: Lau 02. Des 2006 17:26
- Reputation: 9
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning um paypal, hvernig tek ég pening út?
Geiri Sæm skrifaði:Ef þú ert með Visa kort þá geturu tekið út pening af paypal og sett á visa kortið þitt. Virkar ekki með MasterCard.
Hefur þú sannreynt þetta eða þekkir þú einhver sem getur staðfest að þetta sé hægt?
Ryzen 7 5700X - MSI RTX 2080 Gaming X Trio
Re: Spurning um paypal, hvernig tek ég pening út?
techseven skrifaði:Geiri Sæm skrifaði:Ef þú ert með Visa kort þá geturu tekið út pening af paypal og sett á visa kortið þitt. Virkar ekki með MasterCard.
Hefur þú sannreynt þetta eða þekkir þú einhver sem getur staðfest að þetta sé hægt?
Ég hef sannreynt þetta. Virkar fínt.