Mig langaði að deila með ykkur mjög skemmtilegri sögu í sambandi við heimasíðu sem kallast 4chan. Þetta er einstaklega furðulegur vefur, þar sem þú getur sett myndir á netið án þess að nafns þíns verður getið, og áður en þið farið þangað lesið reglurnar, ef þið eruð ekki átján ára þá megið þið ekki fara á flest borðin.
Þannig er mál með vexti að einhverntíman fyrir mánuðum síðan þá var maður sem vildi pirra félaga sinn, starfsmann hjá leikjabúðakeðju að nafni Game Stop í Bandaríkjunum, sem er mjög stór. Hugmyndin var sú að láta fólk hringja í búðina sem félaginn var að vinna í (Game Stop) og biðja hann um leik sem er ekki hægt að fá í búðunum, sökum þess að hann er eldgamall NES leikur.
Hann lét mynd af Game Stop félaga sínum á 4chan og lét síma búðarinnar sem félaginn vann fylgja með og sagði fólki að hringja og biðja um Battletoads. Mjög margir hringdu og þetta gekk mjög vel hjá spaugaranum. Eftir um 15 mínútur var félaginn orðinn mjög pirraður og skellti á alla sem hringdu í sambandi við Battletoads.
Svo þróaðist þessi hugmynd lengra. Nú er þetta mikið vandamál hjá Game Stop keðjunni, fólk að hringja bara til að vera með leiðindi og biðja um Battletoads og starfsmennirnir mjög pirraðir. Um leið og þú minnist á Battletoads í símtali við þá, þá skella þeir á um leið.
Ég og félagi minn sáum svona þráð á 4chan um daginn og þar í comments var símanúmer og upplýsingar um eina búð Game Stop og við ákváðum að slá á þráðinn til Bandaríkjanna Við vissum ekki hve mikið vandamál þetta væri fyrir þá, en samtalið þróaðist einhvern vegin á þennan veg:
Ég: Hello, I'm calling from Iceland and I'm looking for this game
GS: Yes, could you give me any information about it ?
Ég: Yes, I was wondering about this game called Grand Theft Auto.
GS: Yes, we have the GTA4 on PS3 starting at [man ekki] $.
Ég: Oh, have you got it on PS1 ?
GS: No we don't.
Ég: Why not?
GS: Because it's out dated.
Ég: What do you mean out dated?
GS: It's just old and it doesn't sell anymore.
Ég: Ok, how much does an PS3 cost?
GS: It starts at [man ekki] $
Ég: Hmmm... and do you have to own a PS2 so you are able to buy a PS3?
GS: No.
Ég: Ok, but does PS3 run Battletoads?
-Skellt á mig-
Þetta fannst okkur sanna ansi vel hve mikið vandamál þetta er orðið, og mér fannst þetta rugl fyndið Svo postar fólk alltaf samtölunum sínum við GameStop og í mörgum tilfellum hóta starfsmenn að hringja á lögguna.
Hvað finnst ykkur? Er hægt að púlla eitthvað svona á Íslandi?
Battletoads
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Battletoads
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Battletoads
þetta hefur nú verið gert...
reyndar ekkert risastórt, en mig minnir að þetta hafi verið á síðu síðu sem að hét Koddinn.com
man nú ekki í hvaða verslun við hringdum í (held að það hafi verið milli 30 og 40 sem að póstuðu sínum "símtölum"
en þetta var semsagt einhver varahluta verslun og gott ef að við báðum ekki um einhvern varahlut sem að var alls ekki til
en aftur á móti man ég þetta nú ekki nákvæmlega þar sem að það eru alveg allavegana 5 6 ár síðan að þetta var.
en ég held að þetta sé rosalega erfitt núna þar sem að það er svo gríðarlega stór hluti fólks með netið, þetta þyrfti þá allavega að vera á síðu sem að er ekki mjög vel þekkt (hefði verið hægt á gömlu óreiðunni eða handahófinu kannski) en ég held að þetta sé t.d. ekki hægt hérna, held einfaldlega að það séu of margir sem að skoða síðuna reglulega (þó svo að notandafjöldinn segi kannski ekki til um það)
reyndar ekkert risastórt, en mig minnir að þetta hafi verið á síðu síðu sem að hét Koddinn.com
man nú ekki í hvaða verslun við hringdum í (held að það hafi verið milli 30 og 40 sem að póstuðu sínum "símtölum"
en þetta var semsagt einhver varahluta verslun og gott ef að við báðum ekki um einhvern varahlut sem að var alls ekki til
en aftur á móti man ég þetta nú ekki nákvæmlega þar sem að það eru alveg allavegana 5 6 ár síðan að þetta var.
en ég held að þetta sé rosalega erfitt núna þar sem að það er svo gríðarlega stór hluti fólks með netið, þetta þyrfti þá allavega að vera á síðu sem að er ekki mjög vel þekkt (hefði verið hægt á gömlu óreiðunni eða handahófinu kannski) en ég held að þetta sé t.d. ekki hægt hérna, held einfaldlega að það séu of margir sem að skoða síðuna reglulega (þó svo að notandafjöldinn segi kannski ekki til um það)
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Re: Battletoads
Já þessi Battletoads hrekkur er frekar fyndinn, en orðinn mjög þreyttur. Annars svona semi innan topicsins, þá væri gaman að vita bara uppá fönnið hversu margir hérna browsa 4chan. Held nefnilega að lúmskt margir skoði en skrifi lítið. Svo aftur á móti þegar það er einhver "Íslendingaþráður" þá pósta skuggalega margir. Ekki að maður viti töluna og tveir gaurar geta litið út fyrir að vera tíu.
En samt eflaust met, miðað við höfðatölu
En samt eflaust met, miðað við höfðatölu
count von count
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Battletoads
hallihg skrifaði:Já þessi Battletoads hrekkur er frekar fyndinn, en orðinn mjög þreyttur. Annars svona semi innan topicsins, þá væri gaman að vita bara uppá fönnið hversu margir hérna browsa 4chan. Held nefnilega að lúmskt margir skoði en skrifi lítið. Svo aftur á móti þegar það er einhver "Íslendingaþráður" þá pósta skuggalega margir. Ekki að maður viti töluna og tveir gaurar geta litið út fyrir að vera tíu.
En samt eflaust met, miðað við höfðatölu
Haha, þetta er svo lúmskt skemmtileg síða
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Battletoads
Sallarólegur skrifaði:hallihg skrifaði:Já þessi Battletoads hrekkur er frekar fyndinn, en orðinn mjög þreyttur. Annars svona semi innan topicsins, þá væri gaman að vita bara uppá fönnið hversu margir hérna browsa 4chan. Held nefnilega að lúmskt margir skoði en skrifi lítið. Svo aftur á móti þegar það er einhver "Íslendingaþráður" þá pósta skuggalega margir. Ekki að maður viti töluna og tveir gaurar geta litið út fyrir að vera tíu.
En samt eflaust met, miðað við höfðatölu
Haha, þetta er svo lúmskt skemmtileg síða
Maður gæti samt browsað /b/ oftar og á fleiri stundum ef það væri ekki svona mikið af klámi þar
count von count
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Battletoads
hallihg skrifaði:Sallarólegur skrifaði:hallihg skrifaði:Já þessi Battletoads hrekkur er frekar fyndinn, en orðinn mjög þreyttur. Annars svona semi innan topicsins, þá væri gaman að vita bara uppá fönnið hversu margir hérna browsa 4chan. Held nefnilega að lúmskt margir skoði en skrifi lítið. Svo aftur á móti þegar það er einhver "Íslendingaþráður" þá pósta skuggalega margir. Ekki að maður viti töluna og tveir gaurar geta litið út fyrir að vera tíu.
En samt eflaust met, miðað við höfðatölu
Haha, þetta er svo lúmskt skemmtileg síða
Maður gæti samt browsað /b/ oftar og á fleiri stundum ef það væri ekki svona mikið af klámi þar
Já, ég persónulega fýla ekki þessar myndir af misþyrmingum af dýrum :s Veit ekki ástæðuna en mér er nokk sama þegar ég sé svipaðar myndir, af fólki, en þegar þetta er í sambandi við dýr verð ég eitthvað svo súr =(
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Battletoads
Sallarólegur skrifaði:
Já, ég persónulega fýla ekki þessar myndir af misþyrmingum af dýrum :s Veit ekki ástæðuna en mér er nokk sama þegar ég sé svipaðar myndir, af fólki, en þegar þetta er í sambandi við dýr verð ég eitthvað svo súr =(
Sammála þér, finnst þetta gore stuff frekar ógeðslegt, en ég er samt hræddur um að ég sé að verða minna næmur fyrir þessu því meira sem maður rekst á þetta og browsar þarna. Skrolla samt alltaf yfir þetta sick stuff.
count von count
Re: Battletoads
afskakið fyrir að vera að vekja þráðin en prófiði að hringja í 5504444 s.s. í bt og byðjið um leik sem heitir Peggle Extreme og ef þau finna hann ekki spurðu um battletoads. við vinirnir höfum við er þessu. verður frekar fyndið, og ef þið lendið á fyndnu símtali endinlega póstið því hérna
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Battletoads
Dagur skrifaði:ég vísa í reglur 1 og 2
Takk kærlega. Met þetta mikils. Hef aldrei séð jafn innihaldsríka og metnaðarfulla textasmíði hér á vaktinni. Þú bjargaðir okkur
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB