DVD hirslur

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

DVD hirslur

Pósturaf ManiO » Mið 14. Maí 2008 14:50

Einhver sem veit um sniðugar lausnir fyrir DVD hirslur? Vantar fyrir svona 400-500 stykki, mikið af sjónvarpsþáttum því eru rekkar ekki hentug lausn. Helst skáp en ekki hillur.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: DVD hirslur

Pósturaf daremo » Mið 14. Maí 2008 15:32




Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: DVD hirslur

Pósturaf ManiO » Mið 14. Maí 2008 15:35




Erm, nei. Ekki þegar maður er safnari. Þegar maður spyr um hverju sé mælt með í aðalrétt stingur þú ekki upp á eftirréttum :wink:


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: DVD hirslur

Pósturaf zedro » Mið 14. Maí 2008 15:47

@daremo: Þetta var klárlega lélegasta svar sem ég hef á ævinni lesið hér á vaktinni.
Þú tekur ekki BlueRay myndirnar þínar og rippar í verri gæði en ella. Klárlega ömurlegt
innlegg sem þú hefðir allveg eins geta sleppt.

En varðandi spurninguna: Búinn að kíkja í IKEA? Það eina sem mér dettur í hug.

Edit: http://www.can-am.ca/CD-storage-DVD-storage1.htm


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: DVD hirslur

Pósturaf ManiO » Mið 14. Maí 2008 15:56

Líst ekkert á úrvalið hjá ikea, allavega ekki það sem er á netinu.


Viðbót, taldi gróflega, og þetta eru 400+ stykki.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: DVD hirslur

Pósturaf daremo » Mið 14. Maí 2008 18:09

Zedro skrifaði:@daremo: Þetta var klárlega lélegasta svar sem ég hef á ævinni lesið hér á vaktinni.
Þú tekur ekki BlueRay myndirnar þínar og rippar í verri gæði en ella. Klárlega ömurlegt
innlegg sem þú hefðir allveg eins geta sleppt.


Ha??
Sandur?
Þetta svar átti að vera í léttari kantinum, en þetta umræðuefni er greinilega dauðans alvara fyrir þér.

Auk þess er það ekkert sjálfsagt að maður þurfi að rippa dvd/blueray í lélegum gæðum. Getur þess vegna geymt þetta óþjappað. Fullt af HD plássi er fín lausn fyrir þá sem hafa ekkert að gera við pakkningarnar sem fylgja með dvd diskum!




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: DVD hirslur

Pósturaf blitz » Mið 14. Maí 2008 19:08

daremo skrifaði:
Zedro skrifaði:@daremo: Þetta var klárlega lélegasta svar sem ég hef á ævinni lesið hér á vaktinni.
Þú tekur ekki BlueRay myndirnar þínar og rippar í verri gæði en ella. Klárlega ömurlegt
innlegg sem þú hefðir allveg eins geta sleppt.


Ha??
Sandur?
Þetta svar átti að vera í léttari kantinum, en þetta umræðuefni er greinilega dauðans alvara fyrir þér.

Auk þess er það ekkert sjálfsagt að maður þurfi að rippa dvd/blueray í lélegum gæðum. Getur þess vegna geymt þetta óþjappað. Fullt af HD plássi er fín lausn fyrir þá sem hafa ekkert að gera við pakkningarnar sem fylgja með dvd diskum!



Safnari hendir ALDREI hulstrum.. það er partur af því að safna..


PS4

Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: DVD hirslur

Pósturaf ManiO » Mið 14. Maí 2008 19:24

Hvernig væri að hætta að dissa daremo og halda sig við efnið? :roll:


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Hauksi
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fös 28. Mar 2008 15:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: DVD hirslur

Pósturaf Hauksi » Mið 14. Maí 2008 19:34

Það er búið að nefna IKEA fínt að rölta hring þar og hugsanlega fá hugmynd!
Þessi dæmi hér að neðan passa fyrir minn smekk en smekkur manna er jú mismunandi,
þú ert máski alfarið búinn að útiloka ikea!

Nota kommóðu 100. myndir í skúffu.
http://www.ikea.is/ikea/vorur/svefnherbergid/kommodur/?ew_8_cat_id=3510&ew_8_p_id=22621147
http://www.ikea.is/ikea/vorur/svefnherbergid/kommodur/?ew_8_cat_id=3510&ew_8_p_id=5872

Billy bókaskáp, bæta við hillum og glerhurð/um.
http://www.ikea.is/vorur/stofan/billy%5Fbokaskapar/?ew_8_cat_id=3496&ew_8_r_f=14&ew_8_r_t=26

veggskápur.
http://www.ikea.is/IKEA/vorur/Default.asp?ew_8_p_id=5850%0A



Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: DVD hirslur

Pósturaf ManiO » Mið 14. Maí 2008 19:51

Nú, hvernig hefur þessi verslun farið fram hjá mér :shock: ...

Ef þú hefðir rennt yfir þráðinn þá hefðiru séð það að úrvalið hjá þeim heillaði mig ekki.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: DVD hirslur

Pósturaf urban » Mið 14. Maí 2008 21:16

http://hirzlan.is/catalog.asp?id=552&catid=18

einfalt og þægilegt, hægt að breyta stærð á hillunum þannig að þeir passi fyrir DVD
síðan má alltaf dæma um útlit á þessu


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !