AcoustiPack™ Deluxe í Winner WX-01S-D Kassa

Skjámynd

Höfundur
gisli h
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mán 29. Sep 2003 12:18
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

AcoustiPack™ Deluxe í Winner WX-01S-D Kassa

Pósturaf gisli h » Fim 23. Okt 2003 01:48

Sælir allir.

:?:
Langaði bara að spyrja hvort einhver annað hvort hefur sjálfur notað AcoustiPack Deluxe í Chieftec Winner Kassana eða veit um síður sem hafa umræður eða lýsingar varðandi soleis..

Var bara að spegulera hvort að einhver hefði nú þegar keypt sona dót og installað í soleis kassa.. kæmi sér vel .. fyrir nýliði eins og mig.

:!: http://www.acoustiproducts.com/en/acoustipack.asp :!:

Og líka ef þið hafið ekkert að gera .. posta linka á góðar mod síður .. eða benta mér á hvaða póst soleis er að finna í

:lol:

http://www.disney.com
Síðast breytt af gisli h á Fös 24. Okt 2003 20:54, breytt samtals 2 sinnum.




Fox
Staða: Ótengdur

Re: AcoustiPack™ Deluxe í Winner WX-01S-D Kassa

Pósturaf Fox » Fim 23. Okt 2003 08:32

gisli h skrifaði:Sælir allir.

:?:
Langaði bara að spyrja hvort einhver annað hvort hefur sjálfur notað AcoustiPack Deluxe í Chieftec Winner Kassana eða veit um síður sem hafa umræður eða lýsingar varðandi soleis..

Var bara að spegulera hvort að einhver hefði nú þegar keypt sona dót og installað í soleis kassa.. kæmi sér vel .. fyrir nýliði eins og mig.



Og líka ef þið hafið ekkert að gera .. posta linka á góðar mod síður .. eða benta mér á hvaða póst soleis er að finna í

:lol:

http://www.sensibleerection.com


Hvað er AcoustiPack Deluxe ?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 23. Okt 2003 15:40

hljóðeinangrun. svo er líka linkur þarna sem að er ekkert voðalega erfitt að klikka á ;)


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fim 23. Okt 2003 16:01

gnarr, hann setti linkinn inn eftirá




Fox
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fox » Fim 23. Okt 2003 17:53

Skamm!



Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Reputation: 8
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Pósturaf odinnn » Fös 24. Okt 2003 16:34

er til siðs að hafa svona link með erotísku efni á þessu góða tölvu spjalli?



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fös 24. Okt 2003 17:20

það er nóg pláss fyrir porn annarstaðar þó það þurfi ekki að vera hérna líka. Hér eru oft 12 ára strákar að skoða spjall vaktina og ekki ráðlagt að láta þá vera eitthvað vaðandi í porni :roll:




DrÔpi
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Sun 01. Jún 2003 15:49
Reputation: 0
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DrÔpi » Mán 03. Nóv 2003 05:05

þið getið fengið svipað efni í bílasmipnum öruglega mikið ódýrara kostar held ég 1900 kall ein plata og það er nóg í 2 - 3 turna