Ársfrí eftir framhaldsskóla?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Ársfrí eftir framhaldsskóla?

Pósturaf MezzUp » Mán 12. Maí 2008 17:59

Jæja ágætu Vaktarar, long time no see :)

Ég er, einsog eflaust fleiri hérna, að ljúka framhaldsskólagöngu minni núna í vor. Ég hafði alltaf séð fyrir mér að fara beint í háskóla eftir framhaldsskóla, en fyrir örfáaum vikum fékk ég þá flugu í hausinn að taka mér ársfrí og vinna, slappa af, prófa eitthvað nýtt og skoða heiminn. Ég get bara ómögulega gert upp við mig hvað mig langar að gera og væri alveg til í að heyra ykkar skoðanir.

Ég átta mig á að þetta er rosalega einstaklingsbundið, en ef þú, eða einhver sem þú þekkir, tók sér ársfrí (eða ekki) megið þið endilega deila reynslunni.

kv. MezzUp
Síðast breytt af MezzUp á Fim 12. Jan 2012 18:13, breytt samtals 1 sinni.




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1785
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 143
Staða: Ótengdur

Re: Ársfrí eftir framhaldsskóla?

Pósturaf blitz » Mán 12. Maí 2008 18:12

...
Síðast breytt af blitz á Fös 04. Feb 2022 06:58, breytt samtals 1 sinni.


PS4


Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 622
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 100
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ársfrí eftir framhaldsskóla?

Pósturaf Dr3dinn » Mán 12. Maí 2008 18:15

Ég er eimmit í sama pakka.

Er að klára stúdent og er að spá að henda mér beint í djúpu laugina (hí).

Reyndar mun ég búa erlendis í allt sumar svo það verður ferðast svakalega mikið! !!!!

En ég er bara hræddur um ef ég tæki mér pásu, þá myndi ég aldrei fara aftur í skóla.

Veit um marga sem hafa lent í því, svo maður þarf virkilega að hugsa sig um :S !

Endilega fleiri comenta!


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB


hallihg
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Ársfrí eftir framhaldsskóla?

Pósturaf hallihg » Mán 12. Maí 2008 18:17

Síðasti póstur frá MezzUp í september 2006 og svo aftur núna? Sjaldséðir eru hvítir hrafnar. Þú hefur aldeilis verið að einbeita þér að náminu :wink:


count von count


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2544
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Ársfrí eftir framhaldsskóla?

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 12. Maí 2008 18:22

Sælir.

Ég kláraði MK vorið 2002, fór að vinna og hef gert síðan. Það getur verið hættulegt að taka sér frí en mitt case var reyndar þannig að ég vissi ekkert hvað mig langaði að læra og hélt því bara áfram að vinna.

Er kominn með íbúð, hund og bíl þannig að það er sí erfiðara að komast í skóla. Ætla þó að reyna á þessu eða næsta ári að komast í e-ð Diplómanám eða e-ð þvíumlíkt tengt markaðsfræðum og sölustjórnun.

En fyrir ykkur þá segi ég aðeins eitt.

Ef þið h afið tök á , farið út í heim og skoðið.. Þið gerið það ekki þegar þið hafið endlaust af reikningum að borga og komnir með ábyrgð eins og íbúð og fleira.


Ef ég væri að klára skóla í dag og vissi nokkrunveginn hvað mig langar að læra, þá væri 1 árs frí alveg pottþétt og mikið um ferðalög.


Núna dreymir mig alveg um að komast til Þýskalands og skoða allt milli himins og jarðar þar, einnig langar mig til USA og keyra þau í gegn " NY - LA ".

En gangi ykkur allt í haginn og vonandi finnið þið hvað þið viljið gera :)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16602
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2142
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ársfrí eftir framhaldsskóla?

Pósturaf GuðjónR » Mán 12. Maí 2008 19:05

MMMMMMMMMMMMEEEEEEEEEEEEEEEZZZZZZZZZZZZZZZUUUUUUUUPPPPPPPPPPPPPPPPPPPP
=D> =D> =D> =D>




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ársfrí eftir framhaldsskóla?

Pósturaf gumol » Mán 12. Maí 2008 23:37

MezzUp skrifaði:Jæja ágætu Vaktarar, long time no see :)

Ég er, einsog eflaust fleiri hérna, að ljúka framhaldsskólagöngu minni núna í vor. Ég hafði alltaf séð fyrir mér að fara beint í háskóla eftir framhaldsskóla, en fyrir örfáaum vikum fékk ég þá flugu í hausinn að taka mér ársfrí og vinna, slappa af, prófa eitthvað nýtt og skoða heiminn. Ég get bara ómögulega gert upp við mig hvað mig langar að gera og væri alveg til í að heyra ykkar skoðanir.

Ég átta mig á að þetta er rosalega einstaklingsbundið, en ef þú, eða einhver sem þú þekkir, tók sér ársfrí (eða ekki) megið þið endilega deila reynslunni.

kv. Gummi

Hvernig gekk síðasta árið og síðasta önnin? Ef þú varst ekki að nenna að læra og rétt slefaðir í stúdentinn þá er frí eiginlega það eina sem þú ættir að vera að spá í, ef þú kunnir allt upp á 10 ættiru að halda áfram ef þú veist hvað þú villt prófa.



Skjámynd

djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Reputation: 0
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Re: Ársfrí eftir framhaldsskóla?

Pósturaf djjason » Þri 13. Maí 2008 01:04

MezzUp skrifaði:Jæja ágætu Vaktarar, long time no see :)

Ég er, einsog eflaust fleiri hérna, að ljúka framhaldsskólagöngu minni núna í vor. Ég hafði alltaf séð fyrir mér að fara beint í háskóla eftir framhaldsskóla, en fyrir örfáaum vikum fékk ég þá flugu í hausinn að taka mér ársfrí og vinna, slappa af, prófa eitthvað nýtt og skoða heiminn. Ég get bara ómögulega gert upp við mig hvað mig langar að gera og væri alveg til í að heyra ykkar skoðanir.

Ég átta mig á að þetta er rosalega einstaklingsbundið, en ef þú, eða einhver sem þú þekkir, tók sér ársfrí (eða ekki) megið þið endilega deila reynslunni.

kv. Gummi


Ég hef aldrei tekið mér frí (og er enn í skóla..tæknilega séð).

Allir sem ég þekki sem hafa tekið sér pásu og hafið nám aftur hafa talað um hvað það var erfitt að byrja aftur. Ekkert endilega vegna þess að það er erfitt að byrja aftur á því að læra heima um helgar og á kvöldin og eiga minni pening osfrv. heldur líka vegna þess að fólk er orðið eldra og þá er orðið takmarkað hvað maður nennir að hanga í skóla. Þegar maður verður eldri þá vill maður bara vera á öðrum stað í lífinu að gera aðra hluti. Fólk er kanski komið með fjölskyldu, vill fara að vinna og ferðast osfrv.

Þannig að, ef þér finnst gaman í skóla, átt kanski auðvelt (auðveldara) að læra, og ert pottþéttur á því að fara í frekara nám, þá myndi ég ekki bara pæla í því hvort það eigi eftir að vera erfiðara að byrja aftur í skólarútínuninni heldur líka hvað þú ert tilbúinn í að vera gamall þegar þú ert ennþá í skóla.

Ég mæli yfirleitt ekki með því að taka sér pásu því pásan getur hæglega farið úr einu ári í tvö ef ekki fleirri. Það er auðvitað ekki fyrir alla að taka pásu, fyrir suma er það ekkert mál og aðra ekki. Eins og ég sagði þá hef ég aldrei tekið pásu að stórum hluta vegna þess að ég var 100% á því að ég vildi í meira nám og ég vildi klára það ASAP. Því fyrr sem ég er búinn með námið því fyrr ég ég byrjað að gera skemmtilegu hlutina....það var svona partur af minni fílósófíu.


"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds


Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 622
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 100
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ársfrí eftir framhaldsskóla?

Pósturaf Dr3dinn » Þri 13. Maí 2008 10:34

djjason skrifaði:
MezzUp skrifaði:Jæja ágætu Vaktarar, long time no see :)

Ég er, einsog eflaust fleiri hérna, að ljúka framhaldsskólagöngu minni núna í vor. Ég hafði alltaf séð fyrir mér að fara beint í háskóla eftir framhaldsskóla, en fyrir örfáaum vikum fékk ég þá flugu í hausinn að taka mér ársfrí og vinna, slappa af, prófa eitthvað nýtt og skoða heiminn. Ég get bara ómögulega gert upp við mig hvað mig langar að gera og væri alveg til í að heyra ykkar skoðanir.

Ég átta mig á að þetta er rosalega einstaklingsbundið, en ef þú, eða einhver sem þú þekkir, tók sér ársfrí (eða ekki) megið þið endilega deila reynslunni.

kv. Gummi


Ég hef aldrei tekið mér frí (og er enn í skóla..tæknilega séð).

Allir sem ég þekki sem hafa tekið sér pásu og hafið nám aftur hafa talað um hvað það var erfitt að byrja aftur. Ekkert endilega vegna þess að það er erfitt að byrja aftur á því að læra heima um helgar og á kvöldin og eiga minni pening osfrv. heldur líka vegna þess að fólk er orðið eldra og þá er orðið takmarkað hvað maður nennir að hanga í skóla. Þegar maður verður eldri þá vill maður bara vera á öðrum stað í lífinu að gera aðra hluti. Fólk er kanski komið með fjölskyldu, vill fara að vinna og ferðast osfrv.

Þannig að, ef þér finnst gaman í skóla, átt kanski auðvelt (auðveldara) að læra, og ert pottþéttur á því að fara í frekara nám, þá myndi ég ekki bara pæla í því hvort það eigi eftir að vera erfiðara að byrja aftur í skólarútínuninni heldur líka hvað þú ert tilbúinn í að vera gamall þegar þú ert ennþá í skóla.

Ég mæli yfirleitt ekki með því að taka sér pásu því pásan getur hæglega farið úr einu ári í tvö ef ekki fleirri. Það er auðvitað ekki fyrir alla að taka pásu, fyrir suma er það ekkert mál og aðra ekki. Eins og ég sagði þá hef ég aldrei tekið pásu að stórum hluta vegna þess að ég var 100% á því að ég vildi í meira nám og ég vildi klára það ASAP. Því fyrr sem ég er búinn með námið því fyrr ég ég byrjað að gera skemmtilegu hlutina....það var svona partur af minni fílósófíu.



Þetta meikar mjög mikið sens, án allrar kaldhæðni.
Ég mun allaveganna sækja um háskóla í vikunni, það er að segja ef ég næ að klára þetta blessað
menntaskólanám :S

Annars bara gangi fólki vel hvað sem menn ætla gera.

Fer í fríið .... ég fer í fríið..... 3mánuðir í Frakklandi here I come!


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Ársfrí eftir framhaldsskóla?

Pósturaf coldcut » Þri 13. Maí 2008 13:55

þið eigið bara að skipuleggja þetta eins og ég og klára menntaskólann um jól, þá hefur maður heila önn til að vinna, ferðast, whatever og ákveða hvað maður vill gera næsta haust!

Ég meina það er ekki svo erfitt að klára menntó á 7 önnum...maður þarf bara smá að nenna því ;)




hallihg
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Ársfrí eftir framhaldsskóla?

Pósturaf hallihg » Þri 13. Maí 2008 14:09

Bekkjarkerfin bjóða ekki uppá það. Ég er búinn að vera í 4 ár og er að útskrifast núna, meira að segja með aukaeiningar, samtals 146. Hefði samt ekki viljað vera búinn að þessu á þremur árum eða álíka, skil ekki hvað liggur svona á.


count von count


Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 622
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 100
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ársfrí eftir framhaldsskóla?

Pósturaf Dr3dinn » Þri 13. Maí 2008 17:21

Ég átti nákvæmlega 6 einingar i student eftir 7annir skólinn neitaði mér að taka hinar 6 i fjarnámi.
Eða að taka þær á sjöundu önninni :l

Vildu ekki að ég myndi taka of marga erfiða kúrsa á sömu önninni þannig ég var í 9 einingu á þessari önn. :twisted:


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB


vldimir
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 13:27
Reputation: 0
Staðsetning: otherside
Staða: Ótengdur

Re: Ársfrí eftir framhaldsskóla?

Pósturaf vldimir » Þri 13. Maí 2008 19:16

Ég er að útskrifast núna og ætla mér einnig að taka ársfrí.

Er búinn að ráða mig í starf fram í lok mars á næsta ári og ætla safna mér pening og ætla mér svo að ferðast í 2-4 mánuði. Interrail um Evrópu eða keyra eitthvað um BNA, jafnvel heimsreisa.. Allt frekar óákveðið á þessari stundu.
- Ætla mér svo að byrja að læra eitthvað spennandi nám, helst erlendis og fyrir þá sem ætla sér að gera það, og þá sérstaklega ef þið eruð að hugsa um að fara til Bandaríkjana þá er mælt með að fólk byrji að kynna sér skóla og gera undirbúningsvinnuna upp í 1 ári áður en þið ætlið ykkur að fara út því það er heilmikil undirbúningsvinna sem maður þarf að fara í gegnum.




Axl
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 14:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ársfrí eftir framhaldsskóla?

Pósturaf Axl » Þri 13. Maí 2008 21:50

SKoðaðu heimin það er svo mikið að sjá!




hallihg
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Ársfrí eftir framhaldsskóla?

Pósturaf hallihg » Mið 14. Maí 2008 01:24

Axl skrifaði:SKoðaðu heimin það er svo mikið að sjá!


Þú veist að þú færð engin stig hér eins og á Huga?


count von count

Skjámynd

djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Reputation: 0
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Re: Ársfrí eftir framhaldsskóla?

Pósturaf djjason » Mið 14. Maí 2008 02:33

hallihg skrifaði:
Axl skrifaði:SKoðaðu heimin það er svo mikið að sjá!


Þú veist að þú færð engin stig hér eins og á Huga?


haha :D

Ég var einmitt að hugsa það sama...


"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"

- Linus Thorvalds

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3761
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 125
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ársfrí eftir framhaldsskóla?

Pósturaf Pandemic » Mið 14. Maí 2008 13:04

Hvernig er það, hvernig greiðið þið þessar ferðir eins og t.d. Interrailið? Eru þetta bara uppsafnaðir peningar eftir vinnu með skóla eða eruði að fá styrk eins og t.d. fra foreldrum í stúdentsgjafir eða eitthvað álíka?


Hvað kostar eiginlega að fara á railið?




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1785
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 143
Staða: Ótengdur

Re: Ársfrí eftir framhaldsskóla?

Pósturaf blitz » Mið 14. Maí 2008 13:23

Ég greiddi allt sjálfur, enda vann ég í 8 mánuði fyrir ferð.

Á gamla genginu kostaði 5vikna verð c.a 210 þúsund með öllu


PS4

Skjámynd

djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Reputation: 0
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Re: Ársfrí eftir framhaldsskóla?

Pósturaf djjason » Mið 14. Maí 2008 13:54

vldimir skrifaði:Ég er að útskrifast núna og ætla mér einnig að taka ársfrí.

Er búinn að ráða mig í starf fram í lok mars á næsta ári og ætla safna mér pening og ætla mér svo að ferðast í 2-4 mánuði. Interrail um Evrópu eða keyra eitthvað um BNA, jafnvel heimsreisa.. Allt frekar óákveðið á þessari stundu.
- Ætla mér svo að byrja að læra eitthvað spennandi nám, helst erlendis og fyrir þá sem ætla sér að gera það, og þá sérstaklega ef þið eruð að hugsa um að fara til Bandaríkjana þá er mælt með að fólk byrji að kynna sér skóla og gera undirbúningsvinnuna upp í 1 ári áður en þið ætlið ykkur að fara út því það er heilmikil undirbúningsvinna sem maður þarf að fara í gegnum.


1 ár í undirbúning að minnsta kosti (til USA).

Við þá sem eru pottþéttir á að þeir vilji fara í meira nám (í útlöndum á ákveðnum tímapunkti) vil ég segja eitt:
Ef þú ert að farast því þig langar svo að taka frí í eitt ár núna til að ferðast og skoða heiminn, en villt helst ekki vera X gamall ennþá í skóla (eins og ég minntist á áður) þá skaltu hafa eitt í huga. Hvort sem þú ert að fara til USA eða t.d. eitthvert í Evrópu mundu þá að um leið og þú farinn frá Íslandi þá geturu hæglega ferðast langar leiðir fyrir slikk. Flug og ferðakostanður er bara lægri erlendis, flöskuhálsinn er í flestum tilfellum ferðalagið til og frá Íslandi. Það að vera námsmaður þýðir að þú ert oft með frí hér og þar á önnunum sem eru "off season" hjá flugfélögum osfrv og því auðvelt að detta niður á góða díla fyrir ferðalög hingað og þangað.

Ég hef varla ferðast eins mikið eins og eftir að ég fór út í nám. Ég er ekkert að segja að ég hafi farið um allan heiminn, eða gisti alltaf á bestu hótelunum, en ég hef hinsvegar ferðast töluvert um í Norður, Mið, og Suður Ameríku.
Síðast breytt af djjason á Mið 14. Maí 2008 13:59, breytt samtals 2 sinnum.


"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"

- Linus Thorvalds


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1785
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 143
Staða: Ótengdur

Re: Ársfrí eftir framhaldsskóla?

Pósturaf blitz » Mið 14. Maí 2008 13:58

djjason, í hvaða skóla ertu í í Boston?

Og nám?


PS4

Skjámynd

djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Reputation: 0
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Re: Ársfrí eftir framhaldsskóla?

Pósturaf djjason » Mið 14. Maí 2008 14:06

blitz skrifaði:djjason, í hvaða skóla ertu í í Boston?

Og nám?


Brandeis University í Computer Science.


"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"

- Linus Thorvalds

Skjámynd

raRaRa
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Þri 10. Okt 2006 11:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ársfrí eftir framhaldsskóla?

Pósturaf raRaRa » Mið 14. Maí 2008 17:05

Ég tók mér reyndar ársfrí eftir grunnskóla, til að upplifa smá tilfinningu hvernig það er að vera ekki í skóla. Það fékk mig til að einbeita mér enn betur að skóla eftir að fríinu lauk.

Ég fór beint í háskóla eftir framhaldsskóla, sem mér fannst mjög gott. Það hefur hentað mér hingað til mjög vel. Margt nýtt sem ég hef verið að læra og maður kynnist einnig mörgum fyrirtækjum ásamt fólki sem er í sama áhugamáli. Ég hef sjálfur upplifað að vera ekki í skóla og fannst það hræðilegt er tíminn leið á, sem er gott því það fékk mig til að einbeita mér að skóla.

Þannig ég veit ekki, ég mæli með bæði ;o)



Skjámynd

Höfundur
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ársfrí eftir framhaldsskóla?

Pósturaf MezzUp » Fim 15. Maí 2008 10:40

Takk fyrir innleggin allirsaman :) Ég þarf greinilega að liggja eitthvað aðeins lengur yfir þessu :P




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Re: Ársfrí eftir framhaldsskóla?

Pósturaf corflame » Fös 16. Maí 2008 10:18

Ef þú ætlar í framhald, þá skaltu klára það í einni bunu, annað gerir þér bara erfiðara fyrir.

Erfitt að fara aftur í það að lifa eins og rotta þegar maður er búinn að vera með einhverjar tekjur heldur en að halda þeim pakka áfram í 3-5 ár meðan námið er klárað.

Einnig er afar sterkur leikur að vera í námi þegar niðursveifla er og koma út á vinnumarkað þegar uppsveiflan er að byrja.