Zorglub skrifaði:Jæja ég ætlaði nú að vera löngu búinn að bæta við hérna nokkrum línum.
Byrja á því að þakka svörin og pælingarnar, en ég er semsagt búinn að versla.
Evga 780 SLI
2 x Asus 8800 GTS 512
E8400 Wolfdale sem ég smellti strax í 3.6 GHz
Zalman CNPS9500 LED fyrir örrann
OCZ Reaper HPC 4G
2 x WD Raptor 74G
WD 500 G SE 16
Fortron Epsilon 1010W
Antec 900 kassi
Eins og sést þá var ekki verslað með sparnað eða hagkvæmni að leiðarljósi enda var það ekki hugmyndin í upphafi, heldur að leika sér aðeins og spreða
780 borðið er með nánast óendanlega fikt möguleika og peningana virði myndi ég segja.
8800, þarf eitthvað að ræða það eða?
8400, dual virkar mun betur í leiki heldur en quad.
Zalman, hefur staðið fyrir sínu hingað til.
OCZ, hmmm á að virka, kemur í ljós.
Raptor, já já ég veit, þetta er bara sérviska í mér og ekkert annað
WD 500, tja ekkert um það að segja.
Fortron, allt of dýr en góður. Þoli heldur ekki vattavesen.
Antec, fínn kassi með frábæru loftflæði, en dáldið hávær.
Er með þetta á Vista, í bili allavegana, rúm 17000 í 3D mark 06 í fyrstu atrennu en maður á nú eftir að leggjast yfir þetta og stilla og fikta.
Þegar menn reyna að segja mér að 250 kall í tölvu sé mikið þá horfi ég bara út um gluggann á sleðakerru á 500 kall með sleða innanborðs á 1000 kall, sem er notað 5 sinnum á ári og hugsa með mér "nei mitt áhugamál er ekki svo dýrt"