Vatn fyrir Vatnkælingar
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 459
- Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Vatn fyrir Vatnkælingar
Ég er með Vatnkælingu í tölvuni minni en ég veit að það er ekki nóg að nota vatn frá krana er ekki gott að nota vatn sem þú kaupir bara í 11-11 eða 10-11?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Vatn fyrir Vatnkælingar
Nei.
Viðbót: Hvað ertu svo annars að pæla að segja fólki að það sé hægt að kaupa vatn í vatnskælingar í 10-11 og býrð svo seinna til þráð að spyrja hvort það sé hægt?
Viðbót: Hvað ertu svo annars að pæla að segja fólki að það sé hægt að kaupa vatn í vatnskælingar í 10-11 og býrð svo seinna til þráð að spyrja hvort það sé hægt?
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 459
- Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vatn fyrir Vatnkælingar
Ég var að spurja.
Viðbót: Vatn sem þú færð í verslanum er mjög hreint og með ekkert Kalk eða prótein það ætti að duga.
Viðbót: Vatn sem þú færð í verslanum er mjög hreint og með ekkert Kalk eða prótein það ætti að duga.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1780
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Re: Vatn fyrir Vatnkælingar
Þú eimar bara vatn eins og ég held að flestir hafi gert í 7bekk í grunnskóla
PS4
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 459
- Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vatn fyrir Vatnkælingar
blitz skrifaði:Þú eimar bara vatn eins og ég held að flestir hafi gert í 7bekk í grunnskóla
En ef maður mudi klikka og láta kranavatn?
-
- Græningi
- Póstar: 40
- Skráði sig: Sun 30. Des 2007 21:14
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vatn fyrir Vatnkælingar
Allinn skrifaði:En ef maður mudi klikka og láta kranavatn?
þetta er nú helvíti einfalt process, ekki svo ervit að klikka ekki... ég gét sellt þér eimingar græjur ef þú villt (græjurnar eru ekki mjög öruggar frá mér)
Mr.egglumber
ég vill biðjast forláts fyrir þær stafsetningarvillur sem ég gerði eða gerði ekki
ég vill biðjast forláts fyrir þær stafsetningarvillur sem ég gerði eða gerði ekki
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 459
- Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vatn fyrir Vatnkælingar
Nei vatnið hér á íslandi er gott fyrir vatnkælingar vegna þess að það er svo hreint og það er með mjög lítið af kalki og steinefnum. En í USA er mjög drullugt vatn sem kemur úr krananum hjá þeim. Á íslandi ætti vatnkæling að duga í ca hálft ár með krana vatn en það þarf ekki að vera eimað vatn bara vatn sem er með ekkert kalk. Ég var að hringja í Tölvulistan og spurja.
Re: Vatn fyrir Vatnkælingar
Allinn skrifaði:það þarf ekki að vera eimað vatn bara vatn sem er með ekkert kalk. Ég var að hringja í Tölvulistan og spurja.
Í guðanna bænum eki nota kranavatn. Eins og áður hefur komið fram þá er kranavatn fullt af steinefnum þannig að ef upp kæmi leki þá geturðu kysst vélbúnaðinn þinn bless.
Starfsmaður tölvuverslunnar ætti að vita betur en að láta svona vitleysu út úr sér.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2784
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 128
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Vatn fyrir Vatnkælingar
TechHead skrifaði:Starfsmaður tölvuverslunnar ætti að vita betur en að láta svona vitleysu út úr sér.
Já ég held að við höfum fundið sökudólginn
Allinn skrifaði:það þarf ekki að vera eimað vatn bara vatn sem er með ekkert kalk. Ég var að hringja í Tölvulistan og spurja.
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vatn fyrir Vatnkælingar
Berðu bara vaselín eða vax yfir allan tölvubúnaðinn og þá mætti hann þessvegna liggja í baðkarinu þínu.
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 459
- Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vatn fyrir Vatnkælingar
TechHead skrifaði:Allinn skrifaði:það þarf ekki að vera eimað vatn bara vatn sem er með ekkert kalk. Ég var að hringja í Tölvulistan og spurja.
Í guðanna bænum eki nota kranavatn. Eins og áður hefur komið fram þá er kranavatn fullt af steinefnum þannig að ef upp kæmi leki þá geturðu kysst vélbúnaðinn þinn bless.
Starfsmaður tölvuverslunnar ætti að vita betur en að láta svona vitleysu út úr sér.
Hvað meinaru ef það fer smá sletta á móðurborðið er þá það bara ónýtt?
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Vatn fyrir Vatnkælingar
Allinn skrifaði:TechHead skrifaði:Allinn skrifaði:það þarf ekki að vera eimað vatn bara vatn sem er með ekkert kalk. Ég var að hringja í Tölvulistan og spurja.
Í guðanna bænum eki nota kranavatn. Eins og áður hefur komið fram þá er kranavatn fullt af steinefnum þannig að ef upp kæmi leki þá geturðu kysst vélbúnaðinn þinn bless.
Starfsmaður tölvuverslunnar ætti að vita betur en að láta svona vitleysu út úr sér.
Hvað meinaru ef það fer smá sletta á móðurborðið er þá það bara ónýtt?
Hvað gerist þegar að þú rennbleytir vélbúnað sem er í gangi?
Modus ponens
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1780
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Re: Vatn fyrir Vatnkælingar
Prófaðu það bara víst að þú ert svona obsessed með að hlusta ekki á fólk hérna
PS4
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Vatn fyrir Vatnkælingar
Ég er með Vatnkælingu í tölvuni minni en ég veit að það er ekki nóg að nota vatn frá krana er ekki gott að nota vatn sem þú kaupir bara í 11-11 eða 10-11 ...........En ef maður mudi klikka og láta kranavatn?
Þú segist vita að það sé ekki hægt að nota vatn úr krana en samt læturðu svona
Sýnist á þessu að hann hafi sett kranavatn án þess að spurja neinn og hefur núna áhyggjur af þessu
reynir að finna allar mögulegar leiðir til að réttlæta gjörðir sínar
Færð eimað vatn í næsta apóteki.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: Vatn fyrir Vatnkælingar
Mér líður eins og hálfvita á að lesa þessi svör.
Þú nótar ekki eimað vatn úr apóteki.
Pantaðu afjónað vatn.
Getur beðið háskólan um það.
Þú nótar ekki eimað vatn úr apóteki.
Pantaðu afjónað vatn.
Getur beðið háskólan um það.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Vatn fyrir Vatnkælingar
Þú hefur augljóslega notað kranavatn í kælinguna og tekist að sulla vatni á vélbúnaðinn í prósessinu.
Finnst fáránlegt að lesa þetta allt
Finnst fáránlegt að lesa þetta allt
Modus ponens
Re: Vatn fyrir Vatnkælingar
NeiNei.
Bara spurning um að vera ekki algjör fáviti og hlaupa í marg þúsund króna fjárfestingu og vita svo EKKI RASS um hana.
Bara spurning um að vera ekki algjör fáviti og hlaupa í marg þúsund króna fjárfestingu og vita svo EKKI RASS um hana.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vatn fyrir Vatnkælingar
SKiptir það nokkru máli þó maður helli vatni yfir vélbúnaðinn svo lengi sem hann er ekki í gangi og maður lætur þorna áður en kveikt er á eða eru það efnin sem verða eftir á vélbúnaðinum eftir að vatnið er gufað upp sem skemmir?
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 459
- Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vatn fyrir Vatnkælingar
RaKKy skrifaði:NeiNei.
Bara spurning um að vera ekki algjör fáviti og hlaupa í marg þúsund króna fjárfestingu og vita svo EKKI RASS um hana.
Æ djöfull þoli ég ekki svona óvirk börn eins og þig?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1780
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Re: Vatn fyrir Vatnkælingar
Allinn skrifaði:RaKKy skrifaði:NeiNei.
Bara spurning um að vera ekki algjör fáviti og hlaupa í marg þúsund króna fjárfestingu og vita svo EKKI RASS um hana.
Æ djöfull þoli ég ekki svona óvirk börn eins og þig?
Mér finnst hann alveg vera vel virkur og vita hvað hann er að segja, m.v. aðra þræði
PS4
Re: Vatn fyrir Vatnkælingar
Ahh sorry fyrir að vita svo mikið betur en þú
Annars hafðu það bara gott með krana vatnið
Fyrir þá sem eitthvað vilja vita mæli ég sterklega með hreinum vökvum. Öll litarefni og íbæti í vökvana eru best gerð eftir á.
Svo er notla must að fá sér alvöru "drepi"
Annars hafðu það bara gott með krana vatnið
Fyrir þá sem eitthvað vilja vita mæli ég sterklega með hreinum vökvum. Öll litarefni og íbæti í vökvana eru best gerð eftir á.
Svo er notla must að fá sér alvöru "drepi"
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vatn fyrir Vatnkælingar
Mér finnst að þessum þræði ætti að vera læst. Hann er ekki hérna til að fá svör. Hann er hérna til að nöldra.
Sé ekki tilganginn í því að nöldra við hann.
Sé ekki tilganginn í því að nöldra við hann.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Vatn fyrir Vatnkælingar
Sallarólegur skrifaði:Mér finnst að þessum þræði ætti að vera læst. Hann er ekki hérna til að fá svör. Hann er hérna til að nöldra.
Sé ekki tilganginn í því að nöldra við hann.
Svo ekki sé minnst á það að það var fyrir þráður hérna.
LEITA takkinn
viewtopic.php?f=1&t=15506
Modus ponens
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Vatn fyrir Vatnkælingar
Your wish is my demand. *Læst*
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."