Hvaða móðurborð..?

Skjámynd

Höfundur
G-man
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Þri 18. Mar 2008 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvaða móðurborð..?

Pósturaf G-man » Fim 08. Maí 2008 00:10

Jæja, ég er búin að vera að skoða og pæla mikið, og eitt sem ég skil ekki eru móðurborð.

Nú er ég ca. 95% viss um að ég ætla að fá mér ca. 3.0Ghz Dual Core örgjörva + 4GB minni +9600 eða 9800 kort.

En ég hef ekki hugmynd um hvaða móðurborð ég á að fá mér og hver munurinn er á þeim..?????

Getur einhver hérna hjálpað mér að ákveða mig, ég sé að það eru móðurborð frá 7 þús og upp í 30-40 þús??

Hver er munurinn og skiptir það máli, og hvernig þá???

Þessi tölva er hugsuð mest fyrir tölvuleiki ef það skiptir máli.

:?: :?: :?: :?: :?: :?: :?: :?: :?: :?: :?: :?: :?:



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða móðurborð..?

Pósturaf mind » Fim 08. Maí 2008 10:10

Þetta eru svo alltof opin spurning.

Sérðu fyrir þér að þú notir fleiri en 1 skjákort í framtíðinni ?

Ætlarðu að yfirklukka ?

Viltu frekar mikið fyrir peninginn eða besta sem er fáanlegt ?

Hefurðu betri reynslu af einhverjum sérstökum framleiðanda en öðrum ?



Skjámynd

Höfundur
G-man
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Þri 18. Mar 2008 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða móðurborð..?

Pósturaf G-man » Fös 09. Maí 2008 13:26

Sérðu fyrir þér að þú notir fleiri en 1 skjákort í framtíðinni ? nei

Ætlarðu að yfirklukka ? kannski

Viltu frekar mikið fyrir peninginn eða besta sem er fáanlegt ? eitthvað þar á milli?

Hefurðu betri reynslu af einhverjum sérstökum framleiðanda en öðrum ? nei




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1776
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 141
Staða: Tengdur

Re: Hvaða móðurborð..?

Pósturaf blitz » Fös 09. Maí 2008 13:34



PS4

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða móðurborð..?

Pósturaf mind » Fös 09. Maí 2008 13:42





Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða móðurborð..?

Pósturaf Allinn » Fös 09. Maí 2008 22:05

Mæli með að þú færð Asus móðurborð þau eru mjög góð :D




Malici0us
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Lau 10. Des 2005 22:17
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða móðurborð..?

Pósturaf Malici0us » Lau 10. Maí 2008 02:38

Sæll,

Maður er sjálfur líka í pælingum en sama hvaða móðurborð þú færð þér þá myndi ég ekki fá mér neitt með nVidia kubbasetti. Það er stórvægilegur galli í gangi núna og hefur verið það síðustu mánuði. Lýsir sér þannig að öll 7-serían af kubbasetti sama hvaða framleiðandi af móðurborði hefur þennan galla.

Gallinn lýsir sér svona og hægt að lesa allt um hann hérna: http://www.evga.com/forums/tm.asp?m=253891&mpage=1&key=%F0%BD%BF%83

Hérna er svo video af gallanum: http://www.youtube.com/watch?v=TYHuzJSpORw

Mynd


ASUS P5K PRO•Intel E8400@3.6Ghz•TRUE+Zalman SF3 120mm•MSI 560 GTX TF OC•4GB OCZ PC6400@4-5-4-15•Corsair AX 850w•Antec P182 Case
Abit IC7•Intel 2.8GHz•Zalman CNPS-7000B-Cu•ATi x800 Pro 256mb•2GB OCZ PC3200 @ 2-2-2-5•SilenX PSU 450w

Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða móðurborð..?

Pósturaf Zorglub » Þri 13. Maí 2008 10:26

Enda er 780 borðið bara leikjaborð frá a til ö og ætti ekki að vera hugsað sem annað, hinsvegar eru þetta mjög aulalegir gallar og skammarlegt hjá nvidia að vera ekki búnir að laga þetta. Hinsvegar eins og ég var að skrifa annarsstaðar er hægt að fara krókaleiðir framhjá þessu, fyrir þá sem það geta og kunna.

En svo ég komi mér að spurningunni, þá mæli ég með X-38, sem er gott kubbasett. En ef þú villt ekki svona mikil fjárútlát :wink: þá er p-35 líka ennþá að standa fyrir sínu.
Ég er búinn að nota þetta borð í ár með 8800GTS 320 SC skjákortinu og er mjög ánægður með það
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=788
Þessu plantaði ég í kassa fyrir nokkrum vikum og það er mjög gott að mínu mati. Með öllu sem maður þarf.
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=858

Móðurborð og aflgjafi, mikilvægustu hlutirnir, það er einfaldara að skipta hinu dótinu út ef með þarf.


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15


Tóti
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 374
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða móðurborð..?

Pósturaf Tóti » Mið 14. Maí 2008 19:36

Ég er búinn að nota þetta móðurborð í tæpt ár http://giga-byte.co.uk/Products/Motherboard/Products_Overview.aspx?ProductID=2638
E6600 örgjörvi klukkaður í 3.1 GHz og er rock solid :D

En eins og alltaf er þetta spurning líka hvað þú vilt eyða miklum pening.
Og auðvitað skoða umfjallanir um móðurborðin sem þér er bent á.
Eins og Malici0us sagði eru nýju nVidia kubbasettin svona en lagast kannski með nýjum BIOS eða reklum hver veit.


P.S. Hafið þið séð þessa grein frá Tomshardware http://www.tomshardware.com/news/asus-gigabyte-motherboard,5348.html athyglisvert !!!!