Hvernig tölvukassa ætti ég að fá mér?


Höfundur
Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvernig tölvukassa ætti ég að fá mér?

Pósturaf Allinn » Fim 08. Maí 2008 18:39

Ég er að spá hvernig tölvukassa ég ætti að fá. Ég er tilbúinn að eyða ca 12. Þús í kassan og verður að vera með gluggahlið. En mér bara vantar hjálp við val :?



Kv: Allinn




Haddi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 23:17
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvukassa ætti ég að fá mér?

Pósturaf Haddi » Fim 08. Maí 2008 19:01





Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 622
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 100
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvukassa ætti ég að fá mér?

Pósturaf Dr3dinn » Fim 08. Maí 2008 20:02

http://tolvulistinn.is/vara/5762

Fá sér þennan í tölvutek mun ódýrari þar. Algjör hljóðeinangrun! (rumlega22k)

Fá sér eina aukaviftu ef menn eru í oc þá kælir kassinn fáránlega.......

Þetta er algjör drauma kassi


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvukassa ætti ég að fá mér?

Pósturaf coldcut » Fim 08. Maí 2008 20:16

Haddi skrifaði:Klárlega þennan:
http://kisildalur.is/?p=2&id=49


verð nú að segja fyrir mína parta að mér finnst þessi kassi ótrúlega ljótur!



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvukassa ætti ég að fá mér?

Pósturaf Gúrú » Fim 08. Maí 2008 20:52

Dr3dinn skrifaði:http://tolvulistinn.is/vara/5762

Fá sér þennan í tölvutek mun ódýrari þar. Algjör hljóðeinangrun! (rumlega22k)

Fá sér eina aukaviftu ef menn eru í oc þá kælir kassinn fáránlega.......

Þetta er algjör drauma kassi


Og hann má finna hér http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=14988


Haha við erum dáldið off topic hérna, hann bað um undir 12k
Síðast breytt af Gúrú á Fim 08. Maí 2008 20:55, breytt samtals 1 sinni.


Modus ponens

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16602
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2142
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvukassa ætti ég að fá mér?

Pósturaf GuðjónR » Fim 08. Maí 2008 20:52

coldcut skrifaði:
Haddi skrifaði:Klárlega þennan:
http://kisildalur.is/?p=2&id=49


verð nú að segja fyrir mína parta að mér finnst þessi kassi ótrúlega ljótur!

Ég tek undir það, ég myndi skoða þennan kassa.




Haddi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 23:17
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvukassa ætti ég að fá mér?

Pósturaf Haddi » Fim 08. Maí 2008 20:53

Ódýrari í dalnum..

http://kisildalur.is/?p=2&id=594

og já, hann sagði 12 þús max og með glugga..



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16602
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2142
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvukassa ætti ég að fá mér?

Pósturaf GuðjónR » Fim 08. Maí 2008 21:00

Haddi skrifaði:og já, hann sagði 12 þús max og með glugga..

Það er bara níska.




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvukassa ætti ég að fá mér?

Pósturaf coldcut » Fim 08. Maí 2008 21:04

Haddi...mér sýnist þú linka á annann kassa heldur GuðjónR =/




Haddi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 23:17
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvukassa ætti ég að fá mér?

Pósturaf Haddi » Fim 08. Maí 2008 21:07

coldcut skrifaði:Haddi...mér sýnist þú linka á annann kassa heldur GuðjónR =/

hehe.. ég var að svara Gúrú ;)




Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 622
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 100
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvukassa ætti ég að fá mér?

Pósturaf Dr3dinn » Fim 08. Maí 2008 21:10

antec er eina málið í dag.

Ef maður ætlar að kaupa eitthvað alveg eins gott að gera það almennilega eða sleppa því :)

Sama á við kvennfólk og allt í lífinu :D (sérstaklega bacon)


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB


Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 622
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 100
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvukassa ætti ég að fá mér?

Pósturaf Dr3dinn » Fim 08. Maí 2008 21:10

Gúrú skrifaði:
Dr3dinn skrifaði:http://tolvulistinn.is/vara/5762

Fá sér þennan í tölvutek mun ódýrari þar. Algjör hljóðeinangrun! (rumlega22k)

Fá sér eina aukaviftu ef menn eru í oc þá kælir kassinn fáránlega.......

Þetta er algjör drauma kassi


Og hann má finna hér http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=14988


Haha við erum dáldið off topic hérna, hann bað um undir 12k


Maður bendir fólki bara á almennilegt stöff.

Ég bendi engum á lélega kassa á einn svona frá kísildal. Bölvaður hávaði og þetta ljósshow drekkur rafmagn ;)


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB

Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvukassa ætti ég að fá mér?

Pósturaf Mazi! » Fim 08. Maí 2008 21:23

Dr3dinn skrifaði:
Gúrú skrifaði:
Dr3dinn skrifaði:http://tolvulistinn.is/vara/5762

Fá sér þennan í tölvutek mun ódýrari þar. Algjör hljóðeinangrun! (rumlega22k)

Fá sér eina aukaviftu ef menn eru í oc þá kælir kassinn fáránlega.......

Þetta er algjör drauma kassi


Og hann má finna hér http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=14988


Haha við erum dáldið off topic hérna, hann bað um undir 12k


Maður bendir fólki bara á almennilegt stöff.

Ég bendi engum á lélega kassa á einn svona frá kísildal. Bölvaður hávaði og þetta ljósshow drekkur rafmagn ;)


Haha gullmoli :lol: BULL!

En þetta eru soldið háværir kassar, skánam ikið við að skipta um viftur í þeim myndi ég halda..


Mazi -


Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 622
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 100
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvukassa ætti ég að fá mér?

Pósturaf Dr3dinn » Fim 08. Maí 2008 22:41

Gúrú skrifaði:
Dr3dinn skrifaði:http://tolvulistinn.is/vara/5762
Maður bendir fólki bara á almennilegt stöff.

Ég bendi engum á lélega kassa á einn svona frá kísildal. Bölvaður hávaði og þetta ljósshow drekkur rafmagn ;)


Haha gullmoli :lol: BULL!

En þetta eru soldið háværir kassar, skánam ikið við að skipta um viftur í þeim myndi ég halda..



Já ég er alveg gjörsamlega að gefast upp á mínum kassa, enda ætla ég að kíkja til ykkar í heimsókn næst þegar þessi kassi(antec182) lækkar í verði og fá afslátt og vaskinn til baka (fyrirtæki heyyy :D) OG KAUPA ÞETTA SKRÍMSlI!

Ég varð bara fyrir miklu vonbrigðum með minn ljósashowa kassa því, þetta er skemmtilega mikil hávaði.
Ekki nema maður hafi fengið gallaði vöru eða eitthvað álíka en hitastigið í honum er ávalt 22-26gráður svo ég efa maður geti kvartað.

Þessi antec kassi er bara draumurinn minn, ég þarf enga pamelu anderson..... antec is for me ;)


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB


Haddi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 23:17
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvukassa ætti ég að fá mér?

Pósturaf Haddi » Fim 08. Maí 2008 22:50

Dr3dinn skrifaði:
Gúrú skrifaði:
Dr3dinn skrifaði:http://tolvulistinn.is/vara/5762
Maður bendir fólki bara á almennilegt stöff.

Ég bendi engum á lélega kassa á einn svona frá kísildal. Bölvaður hávaði og þetta ljósshow drekkur rafmagn ;)


Haha gullmoli :lol: BULL!

En þetta eru soldið háværir kassar, skánam ikið við að skipta um viftur í þeim myndi ég halda..



Já ég er alveg gjörsamlega að gefast upp á mínum kassa, enda ætla ég að kíkja til ykkar í heimsókn næst þegar þessi kassi(antec182) lækkar í verði og fá afslátt og vaskinn til baka (fyrirtæki heyyy :D) OG KAUPA ÞETTA SKRÍMSlI!

Ég varð bara fyrir miklu vonbrigðum með minn ljósashowa kassa því, þetta er skemmtilega mikil hávaði.
Ekki nema maður hafi fengið gallaði vöru eða eitthvað álíka en hitastigið í honum er ávalt 22-26gráður svo ég efa maður geti kvartað.

Þessi antec kassi er bara draumurinn minn, ég þarf enga pamelu anderson..... antec is for me ;)

Ertu þá að tala um Aspire kassan sem ég benti á eða?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvukassa ætti ég að fá mér?

Pósturaf Gúrú » Fim 08. Maí 2008 22:54

Bara ég eða breyttirðu Mazi í Gúrú?


Modus ponens


Haddi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 23:17
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvukassa ætti ég að fá mér?

Pósturaf Haddi » Fim 08. Maí 2008 22:58

Gúrú skrifaði:Bara ég eða breyttirðu Mazi í Gúrú?

Haha, tók ekki eftir þessu, en Dre3dinn hefur greinilega ruglast eitthvað




e-r
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 19:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvukassa ætti ég að fá mér?

Pósturaf e-r » Fim 08. Maí 2008 23:22



So there I was on that toilet seat, drunk, stoned, feeling like I was going to vomit, with a huge poo poo up my rear end and jerking off.


Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvukassa ætti ég að fá mér?

Pósturaf Kristján Gerhard » Fim 08. Maí 2008 23:46

Lian Li 6070A í Þór

neðst á þessari síðu

http://thor.is/?PageID=54




Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 622
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 100
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvukassa ætti ég að fá mér?

Pósturaf Dr3dinn » Fös 09. Maí 2008 00:58

Haddi skrifaði:
Gúrú skrifaði:Bara ég eða breyttirðu Mazi í Gúrú?

Haha, tók ekki eftir þessu, en Dre3dinn hefur greinilega ruglast eitthvað



max 3 quotes :)

Var að reyna taka til, til að fá að svara.

En já ég er með aspire kassa eins og þú bendir á eða svipaða týpu nema svarta með bláum neon ljósum.


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB

Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvukassa ætti ég að fá mér?

Pósturaf daremo » Fös 09. Maí 2008 08:18

Ef þú finnur ekki Antec kassa á undir 12þús og með glugga geturðu alveg eins sleppt því að kaupa kassa.
Antec er eina málið í dag, eins og kom fram hér að ofan :)